Veðráttan

Árgangur

Veðráttan - 02.12.1994, Blaðsíða 35

Veðráttan - 02.12.1994, Blaðsíða 35
1994 Veðráttan Ársyfirlit fluttu starfsmenn Jarðeðlissviðs eftirfarandi erindi: Ragnar Stefánsson flutti erindi sitt „Iceland mantle plume tectonics”, Páll Halldórsson flutti erindið „Seismic hazard assessment” og Steinunn Jakobsdóttir „Ongoing projects for earthquake prediction research in Iceland”. Eyjólfur Þorbjörnsson sótti heim fyrirtækið British Aerospace Company í Bristol á Englandi, dagana 25.-26. febrúar, til að kynna sér stjórnun og meðferð á móttökubúnaði fyrir veðurtunglamyndir. Guðmundur Hafsteinsson kynnti sér hagnýtingu á tölvuspám í veðurþjónustu á dönsku veðurstofunni í febrúar og mars. Einnig sótti hann ráðstefnu um hagkvæmni veðurþjónustu (Con- ference on the economic benifits of meteorological and hydrological services) sem haldin var í Genf á vegum Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar í september. Unnur Olafsdóttir sótti alþjóðlega ráðstefnu sjónvarps- og útvarpsveðurfræðinga í Issy-Les- Moulinaux í Frakklandi í maí. Ennfremur sótti hún ásamt Herði Þórðarsyni námskeið ECMWF (Evrópska veðurreiknimiðstöðin) í Reading, Englandi í júní. Þar var kennd notkun og úrvinnsla á gögnum frá reiknimiðstöðinni. Þór Jakobsson flutti erindi „Hafíssveiílur við strendur íslands” á lúndinum „Physics of Ice- covered Seas” sem haldinn var í Savonlinna í Finnlandi 6-10. júní. Trausti Jónsson flutti tvö erindi „Cloud Climate of Reykjavík” og „Precipitation in Iceland 1857-1992” á fundinum „European Workshop on Climate Variations” sem haldinn var í Majvik í Finnlandi 15.-18. maí. Erindin voru birt í ritinu „Climate variations in Europe” eins og nánar er greint frá að neðan. Trausta Jónssyni var boðið á fund í Kaupmannahöfn 13. og 14. júní á vegum WASA (Wave and Storm in the Atlantic) samstarfs ES. Þar flutti hann erindi um stormatíðni á íslandi. Trausti Jónsson sat fundinn „Dynamics of the Arctic Climate System” í Gautaborg 7.-10. nóv. Sigurður Þorsteinsson sat fundinn „The International Symposium on the Life Cycles of Extratropical Cyclones” í Bergen 27. júní til l.júlí og flutti þar erindið: „Explosive Cyclones near Iceland”. Sigurður sat í sömu ferð undirbúningsfund FASTEX samstarfsins á sama stað 2. júlí. Ingibjörg Jónsdóttir sat námskeið á vegum NOPEX „Fjarranalys och geografiska informationsystem” í Noregi 2.-14. maí. Hún sótti norrænan fund um veðurfar, hafís og sjávarfang í Stavanger í Noregi 3.-4. febrúar. Þóranna Pálsdóttir og Sigurður Jónsson sóttu fund norrænna veðurfræðinga í Kristjansand í Noregi dagana 6.-10. júní. og Þóranna sat ráðstefnu um veðurfarsbreytingar „Contemporary Cli- matology” í Brno í Tékklandi 15.-20. ágúst. Jón Gunnar Egilsson og Magnús Már Magnússon sóttu vinnufund (International Snow Science Workshop) í Utah í Bandaríkjunum 30. október til 3. nóvember. Magnús flutti erindi á fundinum. Gunnlaugur Kristjánsson fór tveggja daga ferð á dönsku veðurstofuna til að kynna sér ýmis tæknimál. Halla Björg Baldursdóttir sótti Decusráðstefnu í Cannes dagana 12.-16. september og fór síðan tveggja daga kynnisferð á dönsku veðurstofuna. Þórir Sigurðsson sótti Decusráðstefnu í New Orleans dagana 9.-12. maí. Ýmsar skýrslur og greinar Skýrslur og greinar tengdar alþjóðasamstarfi: Jónsson, T„ T. Jóhannesson, E. Kállén, 1994 Climate Change Scenarios for the Nordic Coun- tries, Orkustofnun, OS-94030/VOD-04B, Reykjavík 1994, 23 pp. Wanner, H„ R. Brázdil, P. Frich, K. Frydendahl, T. Jónsson, J. Kington, C. Pfister, S. Rosenprn and E. Wishman, 1994. Synoptic Interpretation of monthly weather maps for the late Maunder Minimum (1675-1704) in Frenzel, B. (ed) Climatic Trends and Anomalies in Europe 1675-1715, Akademie der Wissenschaften und der Literatur. Mainz, ESF, Strassbourg, Gustav Fischer Verlag Stuttgart. (131)

x

Veðráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.