Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Qupperneq 66

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Qupperneq 66
66 KRISTÍN BRAGADÓTTIR nýrómantíkinni að vinna sér fylgi á íslandi. Raunsæisstefnan auðgaði einkum prósabókmenntirnar, en náði ekki að ýta róman- tíkinni algjörlega til hliðar. Þegar síðar nýrómantíkin kemur til sögunnar, verður einnig hún með nokkuð öðrum hætti hér en úti í Evrópu, þar sem þunglyndi og „dekadens“ markaði stefnunni spor. Þessa gætti ekki hér, vegna þess að í fyrsta sinn um langan tíma eygðu menn betra mannlíf á íslandi. Hér var vaxandi atliafnasemi og uppbygging. Hvarvetna blöstu verkefni við, og hefur það verið mönnum hvatning, en ekki ástæða til vonleysis. Hér ríkti mikil bjartsýni og framfaratrú á þessum tíma, einnig ættjarðarást og þjóðernis- hyggja. Nýrómantíkin var að ýmsu frábrugðin eldri rómantíkinni, var miklu þunglyndislegri stefna, og vildu skáldin lyfta hversdagslíf- inu upp úr hinu venjubundna. Hin eldri var alhliða vakningaralda í menningarlegum efnum með afturhvarf til fyrri gilda. Segja má, að nýrómantíkin hafi verið andsvar við raunsæisstefnunni og var oft kölluð flótti frá raunveruleikanum af raunsæismönnum. Þeir sem aðhylltust hina nýju stefnu kölluðu hana hins vegar lausn frá hversdagsleikanum, og sumir hafa haldið því fram, að nýróman- tíkin haíl orðið hvort tveggja í senn, athvarf draumlyndra, einför- ulla persónuleika og manna með uppreisnaranda. Jarðvegurinn var að mörgu leyti ákjósanlegur fyrir útgáfu alhliða menningartímarita fyrir Islendinga. Fólk þyrsti í fróðleik, og sýnir útbreiðsla Snnnanfara og annarra tímarita frá sama tímaskeiði, að þau hafa fengið hljómgrunn í öllum landshlutum og ekki síður til sveita en á þéttbýlli stöðum. Þó má sjá, að umboðs- menn blaðanna hafa verið misáhugasamir við að dreifa blöðunum og eins að innheimta áskriftargjöldin. Lestrarfélög höfðu verið stofnuð víða á landinu og voru mörg hver orðin föst í sessi á síðasta áratug 19. aldar. Enginn vafi leikur á, að þau hafa verið mikill hvati á lestur fólks í landinu og mikilvæg hjálp í þekkingar- og afþreyingarleit þess. Sunnanfari sér dagsins ljós Sunnanfari kom fyrst út í júlí 1891. Það var mánaðarblað og kom út sem 8 síðna blað í fjögurra blaða broti. Markmiðið var að hafa blaðið sem fjölbreytilegast, en varast átti að gera það pólitískt. Það átti að verða vettvangur fyrir umræður um landsins gagn og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.