Vísbending


Vísbending - 15.02.1984, Blaðsíða 5

Vísbending - 15.02.1984, Blaðsíða 5
 5 VÍSBENDING Febrúar 1984 Á þessum síðum er að finna yfirlit yfir ýmsar mikiivægar innlendar hagstærðir sem ekki birtast á sama formi reglulega annars staðar. Ætlunin er að birta töfluyfirlit með innlendum hagstærðum mánaðarlega og leitast við að leggja áherslu á þær stærðir sem gleggst sýna stefnuna í íslenskum efnahagsmáium hverju sinni. Tölurnareru allarað finna i oþinberum heimildum en birtast hér umreiknaðar á ýmsa vegu tilað gefa betriyfirsýnyfirstöðu þjóðarbúsins en oft fæst af grunngögnum. Heimildirnar eru eftirfarandi: Fiskaflinn og verðmæti hans: Fiskifélag Islands; útflutningur sjávarafurða og vöruútflutningur: Hagstofa Islands; peningamái: Seðiabanki Islands; ríkisfjármál: Seðlabanki Islands, Hagtölurmánaðarins, vextirá verðbréfamarkaði: Morgunblaðið. Upphafieg gögn um verðmæti fiskaflans og útflutning frá árunum 1983 og 1982 hafa verið umreiknuð til sama verðlags og eru sýndar miðað við verðlag síðara tímabilsins ásamt breytingum verðmætis á föstu verði. Tölur um peningamái virðast sýna dekkri mynd af horfunum i verðlagsmálum á næstu misserum en hefðbundinn framreikningur kostnaðariiða. Undirliðnum ríkisfjármál er reynt að draga upp mynd af fjárþörf hins opinbera. Hornsteinn efnahagsstefnunnar á Bretlandi síðustu árin hefur verið að halda opinberri lánsþörf (Public Sector Borrowing Requirement) í skefjum. Að lokum ersýndtil fróðleiks ávöxtun á verðbréfamarkaði í Fteykjavík. Ekki er hægt að segja að ofantaldir hagvísar gefi neina heildarmynd afþjóðarbú- skapnum en á næstu mánuðum verður lagt kapp á að fylla í eyðurnar. Peningamái Staöa í lok Breytingar m.v. heilt ár, % desember Okt.-des. Jan.-des. 1982 1983 1982 1983 1982 1983 Peningamagn M1 2.092 3.713 72 128 30 77 Peningamagn M2 7.136 12.365 167 257 47 73 Peningamagn M3 11.152 19.884 148 104 58 78 Grunnfé 3.778 6.559 102 114 49 74 Lán og endurl. banka- kerfisins 15.395 28.653 93 93 86 86 Lánskjaravísitala 471 836 88 28 61 77 Ríkisfjármál í hlutfalli viðgrunnfé Millj.kr. í upphafitímabils, % Jan.-sept. Jan.-sept. 1982 1983 1982 1983 Greiðsluafg. (halli) 188 1.038 7 27 Innkomin erlend lán, nettó 1.058 2.287 42 61 Erl. lánt. fjárf.l.sjóða, nettó 147 84 6 2 Frádr. innfl. v. virkjana 89 47 - - Opinber lánsþörf 1.304 3.362 51 89 Vextir á verðbréfamarkaði i' Ávöxtun, bréf til 12 mán. Breytingar framf.vísitölu .......næstu 12 mánuöi Myndin sýnir ávöxtunarkröfu á verðbréfa- markaði i Reykjavik síðan í janúar 1983. Avöxtun er miðuð við fasteignatryggð skuldabréf til 12 mánaða og er reiknuð eftir mánaðarlegu meðalgengi þriggja verðbréfasata sem augiýsa reglulega i Morgunblaðínu. Til samanburðar eru sýndar breytingar framfærsluvisitölu. Heila linan sýnir breytingu síðustu 3 mánuði umreiknaða til árshraða en brotna linan sýnir hækkun visitölunnar 12 mánuði fram I tímann (t.d. janúar 1983 til janúar 1984) og nærþvi ekki lengra en tii mars 1983/84. Gengi óverðtryggðra skuldabréfa 6. febrúar 1984 í Reykjavík1* Gengi m.v. Lánstími 100kr. 1 ár 89 2ár 79 3ár 69 4ár 64 5ár 58 1) M.v. hæstu lögleyfðu vexti, nú 21 %.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.