Vísbending


Vísbending - 15.02.1984, Blaðsíða 8

Vísbending - 15.02.1984, Blaðsíða 8
VISBENDING 8 Vinnumarkaöur Lækkun rauntekna rædd innan aðildarríkja OECD I síöustu viku voru leiðirtil úrbóta í atvinnumálum í helstu iönríkjum Evrópu ræddaráþriggjadagaráðstefnu. Ráöstefnan var haldin á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar I París og hana sóttu vinnumálaráðherrar stærstu ríkjanna, embættismenn á sviöi atvinnumála og fulltrúar launþega og atvinnurekenda. Mun það vera í fyrsta sinn sem þessi hópur manna hittist til að ræða atvinnuleysi en meðal rikja OECD, sem eru 24 talsins, teljast 33 milljónir manna atvinnulausar. Á ráðstefnunni var deilt um tvær leiðir. Annars vegar hafa'stóru iðnríkin leitastviðaðdragasem mestúr hækkunum rauntekna til að hafa hemil á verðbólgu. Lág laun í framleiðsluatvinnu- vegum í ákveðnu iðnríki bæta samkeppnisaðstöðu þess ríkis gagnvart samkeppnisþjóðunum. Þannig er hægt að auka útflutning og síðan aðra framleiðslu og þannig dregur úr atvinnuleysi. Er þess skemmst að minnast að lagt var til í skýrslu OECD um írland að raunlaun yrðu lækkuð um 10 af hundraði til að gera útflutning söluhæfari og til aö auka atvinnu í landinu en atvinnuleysi á írlandi er nú 16-17% (Yfirlit (3, 4.84)). Að baki býrsú hugsun að því lægri sem launin eru þeim mun hagkvæmara er að auka við vinnuafl i atvinnurekstri. En verkalýðsleiðtogar eru á annarri skoðun og David Basnett, formaður ráðgjafanefndar OECD i verkalýðsmálum og forseti "General, Municipal and Boilermakers Union" á Bretlandi gagnrýndi þessa stefnu harðlega á ráðstefnunni. Á það má minna í þessu sambandi að forsvarsmenn ASÍ hafa gagnrýnt launastefnu ríkisstjórnarinnar hér á landi og varað við að harkaleg lækkun kaupmáttar á siðasta ári geti leitt til samdráttar í framleiðslu og atvinnuleysis. ÁOECD-ráðstefnunni í síðustu viku hafnaði Basnett því alveg að lækkun rauntekna væri úrræði til að aukaframleiðslu og bægja burt atvinnuleysi. Benti hann á að í Bandaríkjunum hefur dregið mjög hratt úr atvinnuleysi síðustu tólf mánuðina vegna mjög mikils halla á rekstri hins opinbera. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema 1 efstu línu m.v. pund) Feb.’83 meöalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Feb.’84 Vikan6.2.-10.2/84 13.02/84 M Breytingar í % frá M Þ M F F Feb/83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,5323 1,5275 1,4500 1,4283 1,4152 1,4153 1,4237 1,4148 1,4198 -7,35 -7,05 -2,09 2 DKR/S 8,5693 9,1599 9,8450 9,9743 10,0388 10,0112 9,9362 10,0112 9,9601 16,23 8,74 1,17 3 IKR/Í 19,239 27,530 28,710 29,450 29,520 29,490 29,440 29,490 29,460 53,13 7,01 2,61 4 NKR/$ 7,1121 7,3070 7,6950 7,7828 7,8213 7,7857 7,7423 7,7798 7,7563 9,06 6,15 0,80 5 SKR/$ 7,4311 7,6500 8,0010 8,0964 8,1329 8,1159 8,0835 8,1119 8,0921 8,90 5,78 1,14 6 Fr.frankar/$ 6,8807 7,6481 8,3275 8,4437 8,4769 8,4460 8,3992 8,4530 8,4164 22,32 10,05 1,07 7 Svi. frankar/$ 2,0147 2,1077 2,1787 2,2073 2,2243 2,2260 2,2130 2,2322 2,2315 10,76 5,87 2,42 8 Holl.flór./$ 2,6764 2,8563 3,0605 3,1005 3,1183 3,1020 3,0815 3,1005 3,0823 15,17 7,91 0,71 9 DEM/$ 2,4267 2,5473 2,7230 2,7468 2,7617 2,7483 2,7302 2,7482 2,7341 12,66 7,33 0,41 10 Yen/$ 236,032 238,665 231,906 233,360 233,729 233,788 233,484 234,234 234,125 -0,81 -1,90 0,96 Gengl íslensku krónunnar 1 US$ 19,239 27,530 28,710 29,640 29,450 29,520 29,490 29,440 29,490 29,460 53,13 7,01 2,61 2 UKpund 29,480 42,052 41,630 41,666 42,062 41,778 41,736 41,915 41,721 41,826 41,88 -0,54 0,47 3 Kanada$ 15,676 22,443 23,065 23,749 23,638 23,686 23,669 23,659 23,653 23,645 50,84 5,36 2,51 4 DKR 2,2451 3,0055 2,9162 2,9023 2,9526 2,9406 2,9457 2,9629 2,9457 2,9578 31,74 -1,59 1,43 5 NKR 2,7051 2,7676 3,7310 3,7650 3,7840 3,7743 3,7877 3,8025 3,7906 3,7982 40,41 0,81 1,80 6 SKR 2,5890 3,5987 3,5883 3,6215 3,6374 3,6297 3,6336 3,6420 3,6354 3,6406 40,62 1,16 1,46 7 Finnsktmark 3,5751 4,9783 4,9415 4,9857 5,0316 5,0187 5,0273 5,0411 5,0247 5,0359 40,86 1,16 1,91 8 Fr.franki 2,7961 3,5996 3,4476 3,4402 3,4878 3,4824 3,4916 3,5051 3,4887 3,5003 25,19 -2,76 1,53 9 Bel.franki 0,4034 0,5152 0,5152 0,5152 0,5239 0,5221 0,5237 0,5265 0,5240 0,5261 30,42 -3,06 1,90 10 Svi.franki 9,5493 13,0616 13,1773 13,2003 13,3418 13,2716 13,2480 13,3032 13,2112 13,2019 38,25 1,07 0,19 11 Holl. flórína 7,1884 9,6385 9,3808 9,3493 9,4985 9,4667 9,5068 9,5538 9,5114 9,5578 32,96 -0,84 1,89 12 DEM 7,9280 10,8077 10,5435 10,5246 10,7214 10,6889 10,7301 10,7829 10,7307 10,7752 35,91 -0,30 2,20 13 Itölsk líra 0,01376 0,01832 0,01733 0,01728 0,01745 0,01738 0,01742 0,01750 0,01743 0,01749 27,11 —4,53 0,92 14 Aust. sch. 1,1283 1,5427 1,4949 1,4936 1,5216 1,5158 1,5213 1,5305 1,5221 1,5292 35,53 -0,88 2,29 15 Port. escudo 0,2074 0,2363 0,2167 0,2179 0,2167 0,2157 0,2139 0,2141 0,2155 0,2154 3,86 -8,84 -0,60 16 Sp. peseti 0,1483 0,1898 0,1832 0,1865 0,1887 0,1885 0,1887 0,1894 0,1889 0,1891 27,51 -0,37 3,22 17 Jap.yen 0,08151 0,11535 0,12380 0,12638 0,12620 0,12630 0,12614 0,12609 0,12590 0,12583 54,37 9,09 1,64 18 Irsktpund 26,340 34,202 32,643 32,579 33,117 32,989 33,103 33,297 33,103 33,240 26,20 -2,81 1,83 19 SDR 20,910 29,412 30,024 30,655 30,682 30,676 30,669 30,698 30,710 30,687 46,76 4,34 2,21 Meðalq. IKR, 582 523,60 847,56 865 864,67 864,30 863,74 864,08 863,65 863,89 48,35 4,31 1,99 Heimild: Seðlabanki íslands. Fram- Bygg- Láns- færslu- ingar- kjara- 1983 vísitala vísitala vlsitala ágúst .... 362 727 september 365 (2158) 786 október ... 376 2213 797 nóvember . 387 (2278) 821 desember . 392 (22811 836 1984 janúar .... 394 2298 846 febrúar ... 850 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari .. Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar .. Yen ......... Fr. frankar .. 31.8.83 30.9.83 30.11.83 6.2.84 103/e 95/e 9’Vie 91%6 9% 911/16 95/l6 97/l6 11Vfe 101/e 11% 11% 511/16 5% 61/4 5% 6% 65/ie 65/l6 6VÍ6 4% 41/4 41/e 37/l6 63/4 6^16 615/16 67/ie 151/4 14% 13 147/b Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108Reykjavik Slmi:8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan ► itt, að hluta eða f heild, án leyfis útgefanda. Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.