Vísbending - 28.03.1984, Qupperneq 4
4
Fiskafli
Innlend efnahagsmál
Verömæti fiskaflans á föstu verði.
Breyting í % frá sama tímabili 12 mánuðum áður.
%
Að þessu sinni eru tvær töflur sem sýna verðmæti fiskafíans. I
efri töflunni eru tölur frá 12 mánuðum síðasta árs og einnig frá
fjórða ársfjórðunginum. Verðmæti á tólf mánaða tímabilinu og
einnig á þriggja mánaða tímabilinu ersíðan borið saman við verð-
mæti fiskaflans á sama tíma einu ári fyrr. Til dæmis er fjórði árs-
fjórðungur 1983 borinn saman við fjórða ársfjórðung 1982 og jan. -
des. 1983boriðsaman viðjan.-des. 1982. Tilaðberasaman verð-
mæti án þess að verðbreytingar hafi áhrífá niðurstöðuna er fyrra
tímabilið jafnan fært til verðlags hins síðara, t.d. fjórði ársfjórð-
ungur 1982 er reiknaður á verðlagi fjórða ársfjórðungs 1983.
Neðri taflan er nákvæmlega eins sett upp en tölumar eru einum
máriuði yngri. I tólf mánaða tölunum kemur janúar 1984 í staðinn
fyrír janúar 1983 og í ársfjórðungstölunum kemur janúar 1984 í
stað október 1983. Ætlunin er að birta áfram tölur um þriggja og tólf
mánaða tímabil og fá þannig mælikvarða á það hvort verðmæti
fiskaflans er að aukast eða minnka.
Myndirnar sýna það sama og töflurnar. Súlurnarsýna breytingar
á verðmæti botnfiskaflans og breytingar á verðmæti
heildaraflans. Að vfsu eru aðeins sýndar breytingar tímabils sem
enda í desember 1983 og janúar 1984 en myndirnar verða gleggri
eftirþví sem tímabilum fjölgar.
Magn.þús.tonna Verðmæti, millj. kr., verðl. 1983
jan.-des. Okt.des. Breyt. Jan.-des. Breyt.
1982 1983 1982 1983 % 1982 1983 %
Þorskur 383 294 603 417 -31 3.602 2.760 -23
Annar botnfiskur 304 306 587 490 -16 2.272 2.309 2
Botnfiskur samtals 687 600 1.189 907 -24 5.874 5.070 -14
Síld 57 59 233 221 252 263
Loðna 13 133 0 248 25 248
Annar afli 30 43 113 113 454 574 27
Heildarafli 787 835 1.536 1.489 -3 6.604 6.154 -7
Magn, þús. tonna Verðmæti, millj. kr., verðl. síðaratímabils
Feb.-jan. Nóv.-jan. Breyt. Feb.-jan. Breyt.
1982/83 1983/84 1982/83 1983/84 % 1982/83 1983/84 %
Þorskur 385 286 669 455 -32 3.703 2.749 -26
Annar botnfiskur 305 307 448 441 -1 2.328 2.373 2
Botnfiskur samtals 690 593 1.117 896 -20 6.031 5.122 -15
Síld 57 59 133 152 254 262
Loðna 13 134 0 249 25 249
Annar afli 31 43 114 108 -5 470 594 27
Heildarafli 791 829 1.364 1.404 3 6.779 6.227 -8
Útflutningur sjávarafurða
Verðmaeti.millj.kr., Verðl. 1983
Nóv.-jan. Breyt. Feb.-jan. Breyt.
Hlutfallsleg skípting, % 1982 1983/ 1982/ 1983/
- 1983 83 84 % 83 84 %
\Frystur fiskur 47 Frystur fiskur . . 1.274 1.424 12 5.155 5.877 14
Saltfiskur 682 453 -34 2.677 2.220 -17
Skreið 305 281 -8 546 686 26
í-Saltfiskur 17 Mjöl og lýsi .... 235 88 396 385 -3
Botnfiskafurðiralls 2.497 2.246 -10 8.774 9.168 5
N^Ny^- Skreið 6 Síldarafurðir ... 443 226 602 607 0
L Síldarafurðir 5 Loðnuafurðir 4 158 651 158
c Aðrar afurðir 22 Annað
Sjávarvörur alls 3.621 3.219 -11 12.642 12.776 1