Vísbending - 28.03.1984, Side 5
5
VÍSBENDING
MARS1984
Eins og fram kemur i efri fiskaflatöflunni hér við hliðina minnkaði
verðmæti fiskaflans um liðlega 7% á árinu 1983 frá árinu 1982.
Munaði þar mestu um minni þorskafla en hann varð 23% minni í
fyrra en árið 1982. Nokkur aukning varð í öðrum tegundum, m.a.
tífaldaðist verðmæti loðnuaflans milli áranna. Verðmæti
toðnuafíans 1983 varþó ekki nema um 4% af heildarverðmæti
fiskaflans.
Neðri taflan sýnir verðmæti fiskaflans á þriggja og tólf mánaða
tímabilum sem enda íjanúar 1983 ogjanúarl984 á verðlagi síðarí
tímabilanna. Á tólfmánaða tímabilinu kemurfram heldurmeirí
samdráttur í aflaverðmæti en í efrí töflunni, einkum vegna minni
þorskafla. Á þríggja mánaða tímabilunum kemurþófram aukning
vegna þess að loðnuaflinn verðmæti loðnuafla síðustu þrjá
mánuði varðkr. 249 milljónir (tæplega 18% afverðmæti
heildaraflans) en næstum engin loðna veiddist á tímabilinu nóv.
1982 til jan. 1983. Heimildimar eru eftirfarandi: Fiskaflinn og
verðmæti hans: Fiskifélag íslands; útflutningur sjávarafurða og
vöruútflutningur: Hagstofa Islands; peningamál: Seðlabanki
Islands.
Peningamál
Eins og fyrrí daginn er torvelt að túlka tölur um peningamál.
Hafíarekstur rikissjóðs hefur valdið miklu útstreymi peninga úr
Seðlabanka í janúar og febrúar s.l. og, að þvi er virðist, aukið
verulega á þenslu í peningamálum. Þess þarfað gæta þegar
skoðaðar eru tölur um peningamagn M2 og M3 siðustu mánuðina
að þar gætir vafalaust áhrifa af tilfærslum á milli bankareikninga;
fólk hefur flutt fé af verðtryggðum reikningum á almennar eða
þriggja mánaða sparisjóðsbækur. Einnig þarf að hafa í huga að
peningamagn kann að hafa dregist nokkuð saman vegna
gjaldeyrissölu (innflutnings) undanfarið.
Ómögulegt er þó að komast hjá því að álykta að árangri í
verðlagsmálum séstefntí voða vegna þess að ekki hefur tekist að
gæta aðhalds í peningamálum og ríkisfjármálum. Stefna
stjómvalda í peningamálum hefur enn ekki verið sett fram
opinberlega sem ákveðið tölulegt markmið. Ekki hefur heldur verið
greint frá því á hvaða bili stjómvöld telja hæfilegt að aukning
peningastærða sé til að samrýmist stefnunni í verðlags- og
launamálum.
Peningamagn Ml ..........
Peningamagn M2...........
Peningamagn M3...........
Grunnfé .................
Lán og endurl. bankakerfisins
Lánskjaravísitala .......
Staða í lok
janúar
1983 1984
Breytingarm.v. heiltár, %
Nóv.-jan. Feb.-jan.
1982/83 1983/84 1982/83 1983/84
2.048 3.490 14
7.048 12.549 110
11.418 20.126 110
3.801 6.289 96
16.018 29.880 45
488 846 46
32 31 70
139 43 78
73 57 76
44 47 65
42 88 87
13 61 73
Vöruútflutningur
Hlutfallsleg skipting, %
1983
Sjávarvörur 68
Al 18
Kísiljárn 3
LAörar iðnaðarvörur 8
— Annað 3
Sjávarvörur ......
Ál ...............
Kísiljárn ........
Aðrar iðnaðarvörur
Iðnaðarvörur alls
Landbúnaðarvörur
Aðrarvörur........
Útflutningur alls .
Verðmæti, millj. kr.,
Nóv.-jan. Breyt.
1982 1983/
83 84 %
3.621 3.219 -11
671 993 48
112 240 115
352 417 19
1.135 1.651 46
66 100 50
100 113 14
4.922 5.064 3
Verðl. 1983
Feb.-jan. Breyt.
1982/ 1983/
83 84 %
12.642 12.776 1
1.838 3.395 85
535 708 32
1.519 1.593 5
3.891 5.695 46
201 237 18
296 272 -8
17.029 18.980 12
Vextir á verðbréfamarkaði
— Ávöxtun, bréf til 12 mán.
Breytingar framf.vísitölu
.......næstu 12 mánuði
----.síðustu 3 mánuði, árshraði
Myndin sýnir ávöxtunarkröfu á verðbréfamark-
aði í Reykjavik síðan ijanúar 1983. Ávöxtun
er miðuð við fasteignatryggð skuldabréf til 12
mánaða og er reiknuð eftir mánaðaríegu
meðalgengi þriggja verðbréfasala sem
auglýsa reglulega í Morgunblaðinu. Til
samanburðar eru sýndar breytingar fram-
færsluvisitölu. Heila llnan sýnir breytingu
siðustu 3 mánuði umreiknaða til árshraða en
brotna línan sýnir hækkun visitöiunnar 12
mánuði fram i tímann (t.d. janúar 1983 til
janúar 1984) og nærþví ekki lengra en tiljúní
1983/84.
Gengi óverðtryggðra skulda-
bréfa í Reykjavík1'
Gengi m.v .100 kr.
Lánstími 6.febrúar 25. mars
1 ár 89 92
2ár 79 83
3ár 69 73
4ár 64 66
5ár 58 60
11 M.v. hæstu lögleyfðu vexti, nú 21%.