Vísbending


Vísbending - 28.03.1984, Page 8

Vísbending - 28.03.1984, Page 8
VISBENDING Kjarasamningar í Svíþjóö Opinberir starfsmenn í Svíþjóö, sem eru um ein og hálf milljón talsins, hafa nú gert kjarasamnning til tveggja ára. Samningur- inn felur í sér 8-9% launahækkun á samningstímanum en kostnaðarauki hins opinbera vegna samningsins er talinn verða nær 12%. Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi gert ráð fyrir heldur hógværari samningum, eða nær 6% launahækkunum á samn- ingstímanum, er engu að síður talið að kjarasamningar opinberra starfsmanna styrki stjómina mjög i viðnámi gegn verðbólgu. Hins vegar eiga atvinnurekendur enn eftir að semja við verkalýðsfélögin og er búist við nokkrum átökum í þeim samning- um. Samtök atvinnurekenda hafa lýst yfir að ekki sé unnt að hækka laun meira en 3-4% án þess að tefla í tvísýnu stöðu sænskrar útflutningsframleiðslu á alþjóðlegum markaði. Veröbólga á Bretlandi Verðbólga á Bretlandi hefur verið stöðug siðustu tvo mánuði og er rétt liðlega 5%. I desember mældist verðlag 5,3% hærra en ári áður, en í janúar og febrúar s.l. 5,1 % hærra en I sömu mánuðum 1983. Þykja tölur þessar ásamt nýjum upplýsingum um opinbera lánsþörf benda til að náðst hafi full stjórn á verðbólgu á Bretlandi a.m.k. um sinn. Helsta óvissa í verðlagsmálum eru kjarasamningar ársins, en talið er að nýjustu upplýsingar um verðbreytingar get orðið til þess aö greiða nokkuð fyrir samningum. Verðbólgan hefur verið nokkuð stöðug undanfarið; tólf mánaða breytingar neysluvöruverðlags síðasta árið hafa aðeins leikið á bilinu 3,7% til 5,3%. I árslok 1984 er spáð 4,5% verðbólgu. Verðbóiga á Bretlandi er neöan við meðaltal Efnahagsbandalagsrikjanna en þar eru meðalverðhækkanir á ári um 6,8%. En ( helstu samkeppnislöndum Breta er þr heldur minni verðbólga. I Bandarlkjunum eru árlegar verðhækkanir nú um 4,1 % og jnnan við 2% (Japan. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema f efstu Ifnu m.v. pund) Mars '83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Mars '84 Vikan 19.3.-23.3.'84 26.03.’84 M Breytingar í % frá M Þ M F F Vlars’83 30.6/83 31.12/83 1 US$/UKpund 1,4921 1,5275 1,4500 1,4423 1,4447 1,4363 1,4313 1,4292 1,4417 -3,38 -5,61 -0,57 2 DKR/$ 8,6234 9,1599 9,8450 9,6687 9,5711 9,6776 9,6412 9,6818 9,5576 10,83 4,34 -2,92 3 IKR/$ 20,691 27,530 28,710 29,180 29,080 29,210 29,210 29,210 29,080 40,54 5,63 1,29 4 NKR/$ 7,1806 7,3070 7,6950 7,5873 7,5427 7,5983 7,5854 7,5910 7,5317 4,89 3.07 -2,12 5 SKR/$ 7,4802 7,6500 8,0010 7,8180 7,7700 7,8240 7,8020 7,8229 7,7654 3,81 1,51 -2,94 6 Fr.frankar/$ 6,9956 7,6481 8,3275 8,1399 8,0666 8,1540 8,1204 8,1431 8,0500 15,07 5,26 -3,33 7 Svi. frankar/$ 2,0614 2,1077 2,1787 2,1688 2,1530 2,1715 2,1698 2,1807 2,1600 4,78 2,48 -0,86 8 Holl. flór./$ 2,6778 2,8563 3,0605 2,9838 2,9550 2,9850 2,9755 2,9825 £,9475 10,07 3,19 -3,69 9 DEM/$ 2,4071 2,5473 2,7230 2,6428 2,6172 2,6469 2,6364 2,6428 2,6095 8,41 2,44 -4,17 10 Yen/$ 237,910 238,665 231,906 226,852 225,356 226,049 226,522 226,522 225,008 -5,42 -5,72 -2,97 Gengi íslensku krónunnar 1 us$ 20,691 27,530 28,710 28,950 29,180 29,080 29,210 29,210 29,210 29,080 40,54 5,63 1,29 2 UKpund 30,874 42,052 41,630 43,012 42,085 42,013 41,953 41,807 41,748 41,926 35,80 -0,30 0,71 3 Kanada$ 16,885 22,443 23,065 23,122 22,916 22,789 22,892 22,919 22,893 22,803 35,05 1,60 -1,14 4 DKR 2,3994 3,0055 2,9162 3,0299 3,0180 3,0383 3,0183 3,0297 3,0170 3,0426 26,81 1,23 4,33 5 NKR 2,8815 2,7676 3,7310 3,8554 3,8459 3,8554 3,8443 3,8508 3,8480 3,8610 33,99 2,48 3,48 6 SKR 2,7661 3,5987 3,5883 3,7134 3,7324 3,7426 3,7334 3,7439 3,7339 3,7448 35,38 4,06 4,36 7 Finnsktmark 3,8133 4,9783 4,9415 5,1453 5,1211 5,1378 5,1255 5,1309 5,1291 5,1487 35,02 3,42 4,19 8 Fr.franki 2,9577 3,5996 3,4476 3,6064 3,5848 3,6050 3,5823 3,5971 3,5871 3,6124 22,14 0,36 4,78 9 Bel.franki 0,4362 0,5152 0,5152 0,5432 0,5399 0,5433 0,5398 0,5413 0,5401 0,5457 25,10 0,55 5,69 10 Svi.franki 10,0374 13,0616 13,1773 13,3718 13,4544 13,5067 13,4515 13,4621 13,3948 13,4630 34,13 3,07 2,17 11 Holl.flórína 7,7270 9,6385 9,3808 9,8548 9,7795 9,8409 9,7856 9,8168 9,7938 9,8660 27,68 2,36 5,17 12 DEM 8,5958 10,8077 10,5435 11,1201 11,0413 11,1109 11,0356 11,0795 11,0525 11,1439 29,64 3,11 5,69 13 Itölskllra 0,01450 0,01832 0,01733 0,01788 0,01781 0,01790 0,01781 0,01791 0,01788 0,01800 22,14 -1,75 3,87 14 Aust.sch. 1,2222 1,5427 1,4949 1,6764 1,5667 1,5774 1,5675 1,5666 1,5700 1,5834 29,55 2,64 5,92 15 Port.escudo 0,2184 0,2363 0,2167 0,2206 0,2192 0,2201 0,2192 0,2192 0,2182 0,2184 0,00 -7,58 0,78 16 Sp.peseti 0,1555 0,1898 0,1832 0,1927 0,1915 0,1926 0,1922 0,1926 0,1923 0,1930 24,12 1,69 5,35 17 Jap.yen 0,08697 0,11535 0,12380 0,12423 0,12863 0,12904 0,12922 0,12910 0,12895 0,12924 48,60 12,04 4,39 18 Irsktpund 27,989 34,202 32,643 34,175 33,717 33,965 33,767 33,898 33,825 34,082 21,77 -0,35 4,41 19 SDR 22,405 29,412 30,024 30,732 30.804 30.872 30,782 30.820 30.859 30,882 37,84 5,00 2,86 Meðalq. IKR, 621,98 828,19 847,01 862,34 861,60 859,77 861,48 861,02 860,48 859,49 38,19 3,78 1,47 Heimíld: Seölabanki Islands. Fram- færslu- Bygg- ingar- Láns- kjara- Euro-vextir, 90 daga lán 1983 vísitala visitala vísitala ágúst .... 362 727 30.9. '83 30.11.'83 16.1.’84 21.3’84 september október ... 365 (2158) 786 U.S. dollari 9% 9’yie 9’yie 10'yie 376 2213 797 911/16 9S/16 97/16 81%6 10% Dönskltróna .... 10% 11% 11% nóvember . 387 (2278) 821 Þýsktmark 5% 61/4 5% 5'yie desember . 392 (2281) 836 Holl.flór 6Yi6 6yie 6'/l6 6% 1984 Sv. frankar .... 41/4 4% 37/16 3’yie janúar .... 394 2298 846 Yen 6iyie ■ 6'yie 6Vie 6716 febrúar ... 397 (2303) 850 Fr. frankar 14% 13 14% 14% mars 854 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavfk ; Sfmi: 8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða f heild, án leyfis útgefanda. Umbrotog útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.