Vísbending


Vísbending - 23.05.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 23.05.1984, Blaðsíða 4
4 jjjr Fiskafli Innlend efnahagsmál Verömæti fiskaflans á föstu verði. Breytingh í % frá sama tímabili 12 mánuðum áður. Taflan með verðmæti fiskaflans er reiknuð eftir bráðabirgðatölum Fiskifélags Islands um afla til aprílloka og sýnir samanburð á áætluðu verðmæti aflans á tímabilunum febrúar til apríl 1984 og 1983, og á tólfmánaða tímabilunum maí '82-apríl '83 og maí '83 til aprit '84. Vegna loðnuaflans í vetur kemur fram áframhaldandi vöxtur á verðmæti fiskaflans og sýnir myndin samanburð við sams konar reikninga frá síðustu mánuðum. Þjóðhagsstofnun áætlarnú að sjávarvöruframleiðslan aukist um 3 til 5% í ár i stað þess að minnka um 2'/z% eins og útlit var fyrir í janúar. Forsendumar eru að loðnuaflinn í ár verði um 600 þúsund tonn en til aðná þvi marki þarf aflinn íhaustað verða 160 þúsund tonn. Einnig mun gert ráð fyrir um 260þúsund tonna þorskafla á árinu. Á tólfmánuðunum til aprilloka (sjá töflu) er þorskaflinn kominn niður i um 265 þúsund tonn. Magn.þús.tonna Verðmæti, millj. kr., verðl. síðaratímabils maí 32- apríl 33 maí '83- apríl '84 feb- apríl '83 feb.- apríl '84 breyt. í% maí 82- maí '83- apríl 33 apríl 34 breyt. (% Þorskur 325 265 692 644 -7 3.123 2.547 -18 Annar botnfiskur .... 317 304 642 564 -12 2.450 2.350 -4 Botnf iskur samtals 642 569 1.334 1.208 -9 5.573 4.897 -12 Síld .... 57 59 4 0 253 262 4 Loðna 5 438 0 569 7 570 Annar afli 21 45 83 138 290 621 Heildarafli 1.111 1.421 1.915 35 6.123 6.350 4 Útflutningur sjávarafurða Verðmæti, millj. kr., verðlag 1983 Hlutfallsleg skipting, % jan- jan.- breyt. apríl '82- apríl 83- breyt. 1983 mars '83 mars 34 í% mars 33 mars '84 (% NrFrystur fiskur 47 Frystur fiskur 1.694 1.548 -9 5.884 6.229 6 Saltfiskur 287 307 7 2.797 2.305 -18 Skreið 118 2 545 666 22 Mjöl og lýsi 149 52 469 375 -20 FSaltfiskur 17 Botnfiskafurðir alls .. .. 2.248 1.910 -15 9.694 9.575 -1 Síldarafurðir 799 646 -19 845 767 -9 \ ■ oKröiu u VV-Mjöl og lýsi 3 Loðnuafurðir 1 455 224 498 ^^'yLSíldarafurðir 5 Annað Aðrar afurðir 22 Sjávarvörur alls 3.573 3.512 -2 13.539 13.749 2

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.