Vísbending


Vísbending - 18.07.1984, Blaðsíða 4

Vísbending - 18.07.1984, Blaðsíða 4
4 Innlend efnahagsmál Verömæti fiskaflans a fostu verði. Breyting í % frá sama tímabili 12 mánuðum áður. Verðmæli heildaraflans ..........Verðmæti bolnfiskaflans 1983 1984 1983 1984 Fiskafli Upplýsingarnar sem fram koma í töflunum og á myndunum eru reiknaðar eftir mánaðarlegum tölum frá Fiskifélagi Islands, Hagstofu Islands og Seðlabanka Islands. Verðmætl fiskaflans og breytingar eru reiknaðar eftir bráðabirgðatölum Fiskifélagsins um afla eftir mánuðum en verðlagt er eftir síðasta þekkta tólf mánaða tímabili. Magn, þús. tonna Verðmæti, millj. kr., verðl. 1983 júll'82- júli '83- aprih'82 apriF'83 breyt. júll'82- júli'83- breyt. jún! '83 júní '84 júni '83 júnl '84 1% júni '83 júní '84 1% Þorskur 319 256 384 317 -17 3.066 2.460 -20 Annar botnfiskur 313 302 626 564 -10 2.419 2.334 -4 Botnfiskur samtals 632 558 1.010 881 -13 5.485 4.794 -13 Síld 57 59 4 - 253 262 4 Loðna 5 438 0 37 9 815 Annar afli 21 45 55 138 290 621 Helldarafli 715 1.100 1.069 1.056 -1 6.037 6.492 8 Innflutningur - útflutningur Verðmæti útflutnings á föstu verði. Breyting í % frá samatímabili 12 mánuðum áður. ...Utflutningur sjávarafurða Vöruútflutningur Breytingar á verðmæti innflutnings á föstu verði ■Innflutninguralls ..Innflutningur án olíu, málmgrýtisog skipa og flugvéla Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir 30 20 10 0 -10 -20................ ND J FMAMJ J ASO 1983 1984 ’ **, •>*' Myndirnar sýna breytingar útflutnings og innflutnings síðustu 12mánuðiog síðustu 3 mánuði miðað við sama tímabil 12 mánuðum áður. Eins og fram hefur komið í fréttum hefurorðið afar mikil aukning á innflutningseftirspurn á fyrri hluta ársins. Vöruskiptahalli á tímabilinu janúar-mai reiknaðurá meðalgengi þess tímabils varð samkvæmt áætlun Þjóðhagsstofnunar 225 milljónir króna í áren í fyrra varð 81 milljón króna afgangurá vöruskiptum á fyrstu fimm mánuðum ársins. Eftir áætlunum Þjóðhagsstofnunar stefnir i að viðskiptahalli verði um 4% af þjóðarframleiðslu i ár. Viðskiptahalli sem hlutfallaf VÞF var um 10% árið 1982 en 2,3% árið 1983.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.