Vísbending


Vísbending - 18.07.1984, Blaðsíða 8

Vísbending - 18.07.1984, Blaðsíða 8
VISBENDING 8 Aö búa við hágengi dollarans framh. afbls. 7 tvær heimsstyrjaldir höfðu Bretar tapað þessu forskoti. I styrjöldunum sópaðist burt erlent fjármagn sem safnast hafði fyrir meðan Bretland var í fylkingarbroddi á sviði tækni og fjármála. Áður en iýkur getur varanlegur viðskiptahalli að sjálf- sögðu haft sömu áhrif - og til þeirrar hættu má rekja aðvaranir Pauis Voick- ers um að Bandaríkin gætu komist í skuldirgagnvart öðrum ríkjum. Drjúgur hlutur af eignum Bandaríkjamanna - skuldir þróunarríkja við bandaríska banka - virðist i nokkurri hættu. Seðla- bankinn hefur farið varlega í að reyna að auka stöðugleika í efnahagslífinu og draga úr eftirspurn sem mjög hefur aukið á viðskiptahallann. Vegna þess gæti flugið því lækkað fyrr en annars mætti við búast. En þar til þarað kemur er rétt eins líklegt að gengi dollarans haldist „hátt". Auk þess sem fram kemur í leiðara Financial Times hér að ofan hljóta for- setakosningarnar í nóvember að auka á óvissuna í bandarísku efnahagslífi. í Vísbendingu hefur verið gerð grein fyrir aðferðum í gjaldeyrisstýringu sem miða að því að draga úr áhættu vegna gengistaps hvernig sem gengismál kunna að þróast. Þegar öllu er á botn- inn hvolft er það ekki í anda hefðbund- inna framleiðslu- eða verslunarfyrir- tækja að sækjast eftir áhættu - og hugsanlegum hagnaði - f gjaldeyrisvið skiptum. Af þessum þankagangi leiðir að vægi dollarans í erlendum skuldum landsmanna kunni að reynast fullhátt - yfir 60%. Með það í huga að gengi doll- arans gæti hækkað áfram og haldist hátt - eða lækkað í haust eða síðar - ætti hver og einn sem stundar erlend viðskipti að haga sinni „myntkörfu" þannig að skellurinn verði sem minnst- ur á hvern veg sem gengi gjaldmiðla kann að þróast. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efatu línu m.v. pund) Júlí'83 meðalgengi 31.12. 1983 30.6. 1984 Tollgengi júlí'84 Vikan9.7.-13.7.’84 16.7/84 M Breytingar I % frá M Þ M F F Júlí '83 31.12. 83 30.6/84 1 US$/UKpund 1,5291 1,4500 1,3833 1,3117 1,3120 1,3003 1,3053 1,3160 1,3175 -13,84 -9,14 -2,41 2 DKR/$ 9,2948 9,8450 10,2241 10,3922 10,3454 10,4031 10,4328 10,3913 10,3361 11,20 4,99 1,10 3 IKR/$ 27,690 28,170 30,020 30,340 30,310 30,400 30,420 30,380 30,320 9,50 5,61 1,00 4 NKR/$ 7,3246 7,6950 7,9970 8,1612 8,1553 8,1958 8,2301 8,2048 8,1672 11,50 6,14 2,13 5 SKR/$ 7,6819 8,0010 8,1841 8,2980 8,2717 8,3044 8,3269 8,3026 8,2765 7,74 3,44 1,13 6 Fr.frankar/$ 7,7746 8,3275 8,5520 8,7099 8,6779 8,7281 8,7545 8,7231 8,6700 11,52 4,11 1,38 7 Svi.frankar/$ 2,1161 2,1787 2,3305 2,3890 2,3825 2,4016 2,4115 2,4015 2,3876 12,83 9,59 2,45 8 Holl.flór./$ 2,8938 3,0605 3,1385 3,2020 3,1904 3,2101 3,2190 3,2060 3,1890 10,20 4,20 1,61 9 DEM/$ 2,5865 2,7230 2,7866 2,8377 2,8272 2,8443 2,8532 2,8411 2,8255 9,24 3,76 1,40 10 Yen/$ 240,469 231,906 237,350 241,830 241,610 242,482 242,622 241,840 241,094 0,26 3,96 1,58 Gengi íslensku krónunnar f US$ 27,690 28,710 30,020 30,070 30,340 30,310 30,400 30,420 30,380 30,320 9,50 5,61 1,00 2 UKpund 42,340 41,630 41,527 40,474 39,798 39,767 39,528 39,706 39,980 39,947 -5,5 -4,04 -1,43 3 Kanada$ 22,480 23,065 22,776 22,861 22,883 22,826 22,831 22,766 22,834 22,821 1,52 -1,06 0,20 4 DKR 2,9791 2,9162 2,9362 2,9294 2,9195 2,9298 2,9222 2,9158 2,9236 2,9334 -1,53 0,59 -0,10 5 NKR 3,7804 3,7310 3,7539 3,7555 3,7176 3,7166 3,7092 3,6962 3,7027 3,7124 -1,80 -0,50 -i,ii 6 SKR 3,6046 3,5883 3,6681 3,6597 3,6563 3,6643 3,6607 3,6532 3,6591 3,6634 1,63 2,09 -0,13 7 Finnsktmark 4,9610 4,9415 5,0855 5,0734 5,0533 5,0584 5,0490 5,0448 5,0557 5,0685 2,17 2,57 -0,33 8 Fr.franki 3,5616 3,4476 3,5103 3,4975 3,4834 3,4928 3,4830 3,4748 3,4827 3,4971 -1,81 1,44 -0,38 9 Bel.franki 0,5347 0,5163 0,5294 0,5276 0,5263 0,5278 0,5265 0,5253 0,5270 0,5288 -1,10 2,42 -0,11 10 Svi.franki 13,0851 13,1773 12,8814 12,8395 12,6999 12,7219 12,6582 12,6146 12,6504 12,6989 -2,95 -3,63 -1,42 11 Holl.flórína 9,5688 9,3808 9,5651 9,5317 9,4753 9,5004 9,4700 9,4501 9,4760 9,5077 -0,64 1,35 -0,60 12 DEM 10,7056 10,5435 10,7730 10,7337 10,6919 10,7210 10,6882 10,6617 10,6930 10,7308 0,24 1,78 -0,39 13 Ítölsklíra 0,01809 0,01733 0,01749 0,01744 0,01741 0,01748 0,01743 0,01739 0,01740 0,01744 -3,59 0,63 -0,29 14 Aust.sch. 1,5224 1,4949 1,5359 1,5307 1,5242 1,5281 1,5242 1,5191 1,5240 1,5286 0,41 1,25 -0,48 15 Port.escudo 0,2331 0,2167 0,2049 0,2074 0,2036 0,2027 0,2007 0,2008 0,2032 0,2035 -12,70 -6,09 -0,68 16 Sp. peseti 0,1874 0,1832 0,1901 0,1899 0,1883 0,1888 0,1884 0,1880 0,1886 0,1890 0,85 3,17 -0,58 17 Jap.yen 0,11515 0,12380 0,12648 0,12619 0,12546 0,12545 0,12537 0,12538 0,12562 0,12576 9,21 1,58 -0,57 18 írsktpund 33,804 32,643 32,962 32,877 32,711 32,815 32,733 32,650 32,731 32,837 -2,86 0,59 -0,38 19 SDR 29,442 30,024 30,936 30,917 30,993 30,943 30,970 30,998 30,984 30,996 5,28 3,24 0,19 Meðalq. IKR, 832,19 847,01 872,56 867,93 869.21 868,66 868,92 869,98 870,85 869,81 4,52 2,69 0,27 Héimild: Seðlabanki Islands. Fram- Bygg- Láns- færslu- ingar- kjara- vísitala vísitala vísitala 1984 janúar . febrúar mars apríl maí júní . iúlf . 394 397 407 411 421 2298 (2303) 2341 (2393) 2428 846 850 854 865 879 885 903 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari . . Sterlingspund Dönskkróna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar .. Yen ......... Fr. frankar .. 30.9. ’83 30.11. '83 16.1.'84 12.7/84 9% 91%6 9'Vie 121/s 911/16 95/l6 97/ie 12%e 10Vfe 11% 11V5 11% 5% 61/4 5% 51%6 6Vie 65/ie 6'/ie 6% 41/4 4% 37/ie 41%6 6i:Yi6 61 Vie 67/ie 6% 14% 13 14% 121/4 Ritstj. og áb.m.. Siguröur B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun. ísafoldarprentsmiðja hf.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.