Vísbending - 29.08.1984, Blaðsíða 2
VISBENDING
2
10,5%, er ávöxtun ríkisskuldabréfa
nú um 10,5-11%. Meðan grunnvextir
voru 12% varávöxtun ríkisskuldabréf-
anna 12-13%. Samkvæmt nýbirtum
verðbólgutölum var verðbólga á tólf
mánuðunum til júlí sl. aðeins 4,5% og
ekki er gert ráð fyrir að hún breytist
mikið á næstunni. Raunvextir á ríkis-
skuldabréfum samkvæmt þessu eru
þá um 6% en fóru upp í 7-8% á meðan
grunnvextir voru 12%. Taflan sýnir
ávöxtun ríkisskuldabréfa í nokkrum
löndum í desember 1983 og í júní sl.
Af töflunni sést að raunvextir á ríkis-
skuldabréfum eru víða um lönd mjög
háir. Hæstir eru þeir án efa í Bandaríkj-
unum. Þar er nafnávöxtun 13,75%.
Verðbólgan síðustu tólf mánuðina var
um 4,5%. Menn greinir að vísu á um
framhaldið, en m.v. 6-7% verðbólgu
á næstu tólf mánuðum yrðu raunvextir
Ávöxtun ríkisskuldabréfa til
langs tíma í nokkrum löndum
desember 1963 júní1984
Bandaríkin .... 12,00 13,75
Bretland 9,94 10,81
Danmörk 12,96 15,54
Frakkland 13,96 13,99
Holland 8,58 8,68
Italía 17,69 15,75"
Noregur .... 12,50 12,00
Sviss 4,54 4,69
Svíþjóð 12,30 14,01
Þýskaland .... 8,38 8,25
11 mai 19B4.
Heimild: Morgan Guaranty Trust
hátt í 7%. Jafnvel í Þýskalandi er
ávöxtunin 8,25%. Þar var verðbólgan
síðustu tólf mánuðina 2,2% og horfur
á litlum breytingum. Miðað við 2,5%
verðbólgu næsta árið yrði raunávöxtun
5-6%.
Ný spariskírteini
Svo gæti farið að ríkissjóður þyrfti að
endurgreiða talsverðar fjárhæðir í
haust vegna innlausnar spariskírteina.
Skuld ríkissjóðs við þegna sína vegna
spariskírteina mun vera liðlega 4,5
milljarður. Skuldir hins opinbera í
útlöndum eru hins vegar liðlega 800
milljónir dollara eða næstum 25 millj-
arðar króna. Vegna þess hve vægi
dollarans er hátt í þessu skuldum hafa
vextir á þeim verið mun hærri en á inn-
lendum spariskírteinum. Mikil aukning
á sölu spariskírteina er nauðsynleg til
að breyta skuldum ríkisins í innlend
1984 1985 1986 1987 1988 Nafnvextir spariskírteina ríkissjóðs 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003
1971/1 8,34 8,40
1972/1 8,34 8,40
1972/2 6,44 8,34 8,40
1973/1 9,08 9,10 9,12 9,233
1973/2 9,08 9,10 9,12 9,23
1974/1 3,98 9,08 9,10 9,12 9,23
1975/1 4,30 4,27 4,29 4,31 4,25 4,26 4,25 4,30 4,33
1975/2 4,26 4,30 4,27 4,29 4,31 4,25 4,26 4,25 4,30 4,33
1976/1 4,26 4,30 4,27 4,29 4,31 4,25 4,26 4,25 4,30 4,33
1976/2 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1977/1 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1977/2 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1978/1 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1978/2 3,70 3,70 3,70 3;70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1979/1 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1979/2 3,00 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1980/1 3,00 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1980/2 3,00 3,00 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70 3,70
1981/1 2,50 2,50 2,75 2,83 2,91 3,00 3,08 3,16 3,24 3,33 3,41 3,49 3,57 3,66 3,74 3,82 3,90 3,99 4,07
1981/2 2,50 2,50 2,50 2,75 2,83 2,91 3,00 3,08 3,16 3,24 3,33 3,41 3,49 3,57 3,66 3,74 3,82 3,90 3,99 4,07
1982/1 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53
1982/2 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53
1983/1 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53 3,53
1983/2 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16 4,16
1984/1 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08 5,08