Vísbending - 29.08.1984, Blaðsíða 8
VISBENDING
8
Gengistryggöu SDR-bréfin
Avöxtun heldur slök fyrsta hálfa árið
/ febrúar sl. voru sem kunnugt er
gefin út fyrsta sinni gengistryggð spari-
skírteini ríkissjóðs. Bréfin voru góð við-
bót við fyrri fiokka spariskírteina þótt
finna megi að forminu; einkum því að
þau bera 9% fasta vexti en ekki breyti-
lega SDR-vexti.
Gjalddagi bréfanna er 6. febrúar 1989
og engin leið er að segja til um hvernig
SDR-vextir breytast á lánstíma skír-
teinanna. Þeir voru liðlega 9% í
febrúar sl. en munu hafa hækkað um
a.m.k. 1% síðan.
Ekkert gengi hefur myndast á geng-
istryggðu bréfunum á verðbréfamark-
aði svo að vitað sé og þess vegna ekki
einhlítt hvernig á að meta bréfin sex
mánuðum frá útgáfu. Ein leið er að
reikna svokaiiaða vísitölu lánskostn-
aðar, sem reiknuð hefur verið fyrir er-
lend lán og birst hefur í Vísbendingu á
undanförnum vikum. Taflan sýnir vísi-
tölu lánskostnaðar fyrir SDR-bréfin á
mánuðunum febrúar til ágúst 1984.
SDR-spariskírteinin
Vísitala lánskostnaðar
Febrúar 1984=100
febrúar
mars . .
apríl . .
maí
júní ...
júll ...
ágúst .
100,00
100,48
100,09
99,34
99,45
98,30
100,35
Vísitala lánskostnaðar sýnir hækk-
un höfuðstóls láns vegna áfallinna
vaxta og gengisbreytinga umfram
hækkun lánskjaravísitölu. Gengi ís-
lensku krónunnar hefur verið afar
stöðugt síðan í febrúarsl., en hækkun
dollarans og 9% vextir hafa gert það
að verkum að SDR-bréfin hafa nokk-
urn veginn hækkað til jafns á við láns-
kjaravísitöiu frá því í febrúar. Spari-
skírteini ríkissjóðs frá í febrúar sl.
(1984/1 A) með 5,08% vöxtum um-
fram lánskjaravísitölu hafa hækkað
um 2,51% umfram lánskjaravísitölu á
hálfu ári.
Rétt er að benda á að í vísitölu láns-
kostnaðar er eðli málsins samkvæmt
ekki tekið tiilit til vaxtabreytinga þar
sem SDR-bréfin eru með föstum vöxt-
um. En SDR-vextir hafa hækkað
a.m.k. um 1% frá því í febrúar sl. og
sú vaxtahækkun hefði áhrif til lækk-
unar á gengi bréfanna væri það skráð
á frjálsum markaði.
Gengisskráning
r*
2
5
II
(0 O)
«5,5
-9, <0
SS =3
■8«
tn ±
1 E
ISS
Genqi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund)
Ágúst ’83 meðalgengi 31.12. 1983 30.6. 1984 Tollgengi ágúst '84 Vikan 20.8.-24.8.'84 27.8.’84 M Breytingar í % frá
M Þ M F F Ágúst’83 31.12/83 30.6.’84
1 US$/UKpund 1,5013 1,4500 1,3500 1,3227 1,3142 1,3098 1,3122 1,3105 1,3080 -12,88 -9,79 -3,11
2 DKR/$ 9,6237 9,8450 10,2241 10,4413 10,5338 10,5430 10,4612 10,4731 10,4601 8,69 6,24 2,31
3 IKR/$ 28,079 28,710 30,020 31,140 31,240 31,280 31,190 31,190 31,190 11,08 8,64 3,90
4 NKR/$ 7,4595 7,6950 7,9970 8,2435 8,2990 8,3143 8,2658 8,2723 8,2715 10,89 7,49 3,43
5 SKR/$ 7,8573 8,0010 8,1841 8,3171 8,3610 8,3730 8,3120 8,3010 8,3105 5,77 3,87 1,54
6 Fr.frankar/$ 8,0442 8,3275 8,5520 8,7845 8,8594 8,8826 8,8150 8,8214 8,8115 9,54 5,81 3,03
7 Svi.frankar/$ 2,1631 2,1787 2,3305 2,3886 2,4107 2,4155 2,3910 2,3915 2,3905 10,51 9,72 2,57
8 Holl.flór./$ 2,9899 3,0605 3,1385 3,2270 3,2575 3,2635 3,2358 3,2395 3.2360 8,23 5,73 3,11
9 DEM/$ 2,6730 2,7230 2,7866 2,8617 2,8855 2,8932 2,8705 2,8729 2,8715 7,43 5,45 3,05
10 Yen/$ 244,420 231,906 237,350 240,854 241,852 242,274 241,017 240,961 240,998 -1,40 3,92 1,54
Gengl íslensku krónunnar
1 US$ 28,079 28,710 30,020 30,980 31,140 31,240 31,280 31,190 31,190 31,190 11,08 8,64 3,90
2 UKpund' 42,156 41,630 41,527 40,475 41,190 41,057 40,969 40,929 40,874 40,797 -3,22 -2,00 0,67
3 Kanada$ 22,767 23,065 22,776 23,554 23,931 24,000 24,033 24,002 24,021 24,036 5,57 4,21 5,53
4 DKR 2,9177 2,9162 2,9362 2,9288 2,9824 2,9657 2,9657 2,9669 2,9815 2,9781 2,20 2,25 1,55
5 NKR 3,7642 3,7310 3,7539 3,7147 3,7775 3,7643 3,7622 3,7734 3,7704 3,7708 0,18 1,07 0,45
6 SKR 3,5736 3,5883 3,6681 3,6890 3,7441 3,7364 3,7358 3,7524 3,7574 3,7531 5,02 4,59 2,32
7 Finnsktmark 4,9191 4,9415 5,0855 5,0854 5,1582 5,1551 5,1490 5,1665 5,1622 5,1605 4,91 4,43 1,47
8 Fr.franki 3,4906 3,4476 3,5103 3,4848 3,5449 3,5262 3,5215 3,5383 3,5357 3,5397 1,41 2,67 0,84
9 Bel.franki 0,5241 0,5163 0,5294 0,5293 0,5387 0,5362 0,5356 0,5385 0,5379 0,5388 2,80 4,36 1,78
10 Svi.franki 12,9810 13,1773 12,8814 12,5590 13,0369 12,9589 12,9497 13,0448 13,0420 13,0475 0,51 -0,99 1,29
11 Holl.flórína 9,3914 9,3808 9,5651 9,4694 9,6498 9,5902 9,5848 9,6389 9,6280 9,6384 2,63 2,75 0,77
12 DEM 10,5048 10,5435 10,7730 10,6951 10,8815 10,8265 10,8116 10,8657 10,8568 10,8619 3,40 3,02 0,83
13 Ítölsklíra 0,17680 0,01733 0,01749 0,01736 0,01761 0,01749 0,01747 0,01757 0,01754 0,01755 -0,74 1,27 0,34
14 Aust.sch. 1,4948 1,4949 1,5359 1,5235 1,5496 1,5408 1,5390 1,5475 1,5460 1,5475 3,53 3,52 0,76
15 Port.escudo 0,2285 0,2167 0,2049 0,2058 0,2076 0,2079 0,2072 0,2067 0,2067 0,2072 -9,32 —4,38 1,12
16 Sp.peseti 0,1857 0,1832 0,1901 0,1897 0,1902 0,1896 0,1893 0,1893 0,1894 0,1898 2,21 3,60 -0,16
17 Jap.yen 0,11488 0,12380 0,12648 0,12581 0,12929 0,12917 0,12911 0,12941 0,12944 0,12942 12,66 4,54 2,32
18 Irsktpund 33,154 32,643 32,962 32,885 33,600 33,396 33,382 33,550 33,478 33,512 1,08 2,66 1,67
19 ECU 23,930 23,793 24,085 23,942 24,360 24,237 24,205 24,308 24,283 24,293 1,52 2,10 0,87
20 SDR 29,475 30,024 30,936 31,308 31,752 31,725 31,771 31,792 31,766 31,767 7,78 5,80 2,69
Meöalg. IKR, 837,53 847,01 867,48 885,00 893,40 894,23 894,48 892,98 892,65 892,30 6,56 5,35 2,86
Fram- Bygg- Láns-
færslu- ingar- kjara- Euro-vextir, 90 daga lán
1984 vlsitala visitala vfsitala 30.9. '83 30.11. '83 16.1. '84 22.8/84
407 234. 865 U.S. dollari 9% 9’yio 91%e 11%
aprn .... 911/ie 95/16 97/ie 10’yte
mal 411 (2393) 879 Dönskkróna 10% 11% 11% 1174
júní 421 885 Þýsktmark 5% 6’/4 5% 5%
júll 427 2428 903 Holl.flór Sv. frankar eyte 41/4 6Vie 4% 61/16 37ie 6% 5’/ie
ágúst .... 432 (2439) 910 Yen 6’yte 6’yte 67/te 67i6
6eptember 920 Fr. frankar 14% 13 14% n%
Ritstj. og áb.m.: Sigurður B Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi verslunarinnar Kringlumýri 108 Reykjavík Sími: 68 69 88 Öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti svo sem með Ijósritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild án leyfis útgefanda. Umbrot og útlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: ísafoldarprentsmiðja hf.