Vísbending - 29.08.1984, Blaðsíða 4
Innlend efnahagsmál
Verömæti fiskaflans á föstu verði.
Breyting í % frá sama tímabili 12 mánuðum áður.
Verömæti heildaraflans ..........Verömæti botnfiskaflans
Síðustu 3mánuðir
Síðustu 12 mánuðir
1983 1984 1983 1984
Upplýsingarnar sem fram
koma í töflunum og á
myndunum eru reiknaðar eftir
mánaðarlegum tölum frá
Fiskifétagi íslands, Hagstofu
Islands og Seðlabanka
íslands.
Verðmæti fiskaflans og
breytingar eru reiknaðar eftir
bráðabirgðatölum
Fiskifélagsins um afla eftir
mánuðum en verðlagt er eftir
síðasta þekkta tólfmánaða
tímabili.
Innflutningur - útflutningur
Verömæti útflutnings á föstu verði.
Breyting í % frá sama tímabili 12 mánuðum áður.
...Utflutninqur sjávarafurða ^^“Vöruútflutninqur
Síðustu 3 mánuðir Siðustu 12 mánuðir
Breytingar á verðmæti innflutnings á föstu verði
—■— Innflutningur alls
...........Innflutningur án olíu, málmgrýtisog skipa og flugvéla
Síðustu 3 mánuðir
Myndirnar sýna breytingar
útflutnings og innflutnings
síðustu 12 mánuði og síðustu
3 mánuði miðað við sama
tímabil 12 mánuðum áður.
Eins og fram hefur komið í
fréttum hefur orðið afar mikil
aukning á innflutningseftir-
spurn á fyrri hluta ársins.
Vöruskiptahalli á tímabilinu
janúar-maí reiknaður á
meðalgengi þess tímabils
varð samkvæmt áætlun
Þjóðhagsstofnunar 225
milljónir króna I ár en I fyrra
varð 81 milljón króna afgangur
á vöruskiptum á fyrstu fimm
mánuðum ársins. Eftir
áætlunum Þjóðhagsstofnunar
stefnir í að viðskiptahalli verði
um 4% af þjóðarframleiðslu I
ár. Viðskiptahalli sem hlutfall
af VÞF var um 10% árið 1982
en2,3% árið 1983.
1983
1984