Alþýðublaðið - 02.07.1969, Page 1

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Page 1
REYKJAVÍK. — KB. Borgarbókasafn Reykjavíkur íán- aði á síðastliðnu ári út 'Wð.Oðí bæk- ur eða um 5 bafkur á hvern íbúa Reykjavíkur, og liafa útlán sofns- ins aldrei verið meiri. Utlánaaukn- ingin fra árinu áður inemur 23,5%, en miðað við fólksfjölda höfðu út- íánin verið mest áður árið 1940, en þá iánaði safnið út 4,4 bækur á í- búa. Kókaeign safnsins var. í árslok 128.224 bindi og jókst um 13.682 Ibindi á árinu. Aðurnefndar töhtr um útMn þýða því að' að meðaltáli hef- ur hver bók verið lánuð út 3,77 sinnum á árinu. 1 skýrslu safnsins Framhald á bls. 11. IslendSngar unnu Dani Harður árekstur ; EN.N einn árekstur varð á tmót- um Háttins og Nóatúns' skömmu eftir fjögur ieytið í -gær. Lentu þar saman Mercedes Benz og Bronco. — Skemindist Benzinn allmikið, en ak'ki virtust mi'klar slkamindir hafa orðið á Broncónutn. Árekiturinn virtist hafa orðið með þeim ‘hætti, að fólksöílnuin var ekið viðstöðu- laust fram 'hjá stöðvunarl’kyldu- inerki í Háuini, inn á Nóatún. og þvert lí veg fyrir jeppann. Við á- reksturinn kastaðist Benzinn atl langt í bui’tu og stöðvaðist á gang- stéttarbrún. Ekki tókst ibiaðinu að afla vitneðkju utn Iþað, hvrtrt slys hafi orðið á möiMium. (Ljm. F.). Miðvikudaginn 2. júlí 1969 — 50. árg. 144. tbl. BRENNIVÍNS IKOSNINGAR f ■ HAFNARFIRÐI Reykjavík — KB □ Á næstunni imunu Hafn- firðingar ganga að kjörborði og greiða atkvæði um það, hvort veita eigi nýreistu veit ingahúsi í bænum vínveitinga leyfi eða ekki. Áfengisútsala er engíin í Hafnarfirði og hef- ur ekki verið lengi, en sam- kvæmt lagabreytingu sem var á síðasta al- þingi er slík útsala ekki leng ur skilyrði fyrir því að véit- ingahús geti fengið vínveit- ingaleyfi. Þetta vínVeitingamál í Hafnarfirði er búið að vera 'alH.eng: á döfinni. Eiiglendlur veitingahússins fóru þess á leit vig bæjarstjórn H'afnar- ifjaiöalr á símum tím'a, að hún léti Æara friam 'atkvæða- greiðsJiu meðal bæjarbúa unt opmun áíémgisútsöCtu, tem það- var þá síkilyrði fyibr vínveit ingaleyfi veitingahúsa. Bæjar- stjórnim viarð eíkki við þeim' f'lmælum, og í undirslkrifta- söfnun sem éfnt vtar til með al bæjarbúa félklkst éklki næg tur meirihlutá með áöko jun til bæj aryifirvaldia um að stíga þetta skref. Á síðasta þingi var áfengislögumum hins veg ar breytt og er áfengisútsata nú ek.ki lengur skjilyrði, en ibæjarstjórn verður þó að sam þylklkja 'leylfisvieitínguna.' Fyr ir bæj at síj órnarfundinum í jgær lá síðan erfndi dómsmála ráðuneytisins út aif umsófkn hússins, en bæjarstjóm kpmt sér hjá því að talba afstöðu sj*áHJf í málinu með þyí að vísa því til kjósendat Var tiliaga um það samlþylklkt með 5 aíltkvæðuim gegn 3; 1 sat hjá. —- Osló í morgun (nfb); □ íslendlinigar lunnu Dani í 14. umlferð Eivrópumleistara- miótsins í Bridge í Osló í gær með 5:3. Öhnur úrslit vom þöss'; Noregun—IHoliand 8:0; ísra'el—Belgía 8:0; Sviss— Ungverjaland 8:0; Tyrlkland —í tafjí a 0:8; í riliand—Gr' jkfc- 'íand 8:0; Spánn—'Portúgal 8:0; Pólland—-Svíþjóð 1:7; Finnlanidi—Bretland 7:1; Frialklklan.d'—V.ÞýzfkalHand 7:1; Auisturrílká sat hjá. Að 14 umiferðum loknum eiiu íslendingar þannig í 13. sæti með 51 stig; í 1. og 2,. sæti eru ítailir með 95 srtiig og Svía.r míeð 79 stig. — í dag, imiðvilkudag, spilltart rslenzíka sveitin við Spánverja og Austurríkismenn. —• »I •I' •ií VarS prins án éláta Elísabet II. Englandsdrottning krýndi son sinn, Karl; ríkisarfa, prins af Wales við hátíðlega athöfn í Caern- . arvonkastala í Wales í gær. Allir íbúar bæjarins 1 Caernarvon, um 9.200 marns, og um 250.000 gestir I fylgdust með krýningunni á staðnum, og talið ter, að g um 500 milljónir hafi horft á hana í sjónvarpi. Welsk-1 ir þjóðernissinnar höfðu hótað ofbeldisaðgerðum í ; mctmælaskyni, en lítið varð úr þeim, þegar til áttij að taka, og fór krý íingarathöfnin vel og friðsamlega I fram. -— Hér á myndinni sjáum við Karl prins af “ Wales í skrúða sínum. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.