Alþýðublaðið - 02.07.1969, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Qupperneq 6
caor íTíj'i s 6 Alþýðublaðið 2. júlí 1969 Söngglaðir Færeyingar Útvarpskór Færeyja ihefur dvalið liér að undanförnu og ihaldið söryg- IsIíemjmtanjLr 'tí nökklrum stöðum sunnanllands, en síðasti konsertinn var haldinn lí Austurbæjarbíói s.l. iml.'/'iudagskiVöld'. ' Kórarlnir, ( 'sem fet'ndar eru þrír, barna- kvenna- og blandaður kór, -voru stofnaðir fyr- ir aðeins iþremur árum, og komu áheyrendum sínurn mjög á óvart með getu sinni, og víst er að söng- stjtSrinn, Olavur Hátún, er mikijl hadfileíkmaður lá síniu sviði, og hafur náð furðu góðum árangri á e'kiki ilengri tíma. Yfir söng kóranna Ihvíldi mlki'H menningarblær, radd- benda á eitt lag öðru fremur, þó fágaður og hreinn. Efnisskráin var fjölbreyít, en mest bar þar á norrænum lögum, m.a. eitt frá íslandi, Albba — dabba — ;lá eftír Hriðrik Bjarnason, sem •va'kti mikla hrifningu. Enfitt er að benda á eitt lag öðiu fremur, þá get ég ekki stillt mig um að minn- ast á sænska þjóðlagið „Ut i vaar haga“ sem blandaði kórinn söng ifrábærlega vel. Að lokum sýndu Færeyingarnir Framliald á bls. 15. I I 1 I s I Urgur út af EM-keppni í AJrenu Reykjavík — S.f. □ Blöð á Norðurllöndum hafa að undan'föifniu 'lýst yfir vanþóknun sinni á því að Evrópumeistaramótið í frjá'lsum íþróttum skuli baldið í Aþenu á Grikklandi. Arbcidcrbladet skýrir frá því fyrir skömmu, að Norðurlönd ihafi í hyggju að sýna henforingjastjórninni lítilsvirðingu sína með því að láta þátttakendur ekki garga inn iá leikvanginn við opnunanhátíðina, 'heldur iláta skiftið eitt sýna að viðkomandi land taki þátt í 'leikunum. Alþýðulblaðið 'hafði samband við Orn Eiðsson, formann Frjálsfþrótta- sambands ísl'ands, og spurði hanri 'hvort ísiendingar æt'luðu að taka þát't í þessum aðgerðum. — F.g hef ekki heyrt minnzt á þetta fvrr en nú, sagði Örn. Eg veit aftur á móti áð öl'l 'lönd í Evrópu, utan Aibaníu, hafa til- Framhald á bls. 15. Aldin tré víkja fyrSr nýrri tækni íslendmgar, sem hafa komið til Osló, kannast margir við Stúdentalundinn, gróðurvinina í hjarta norsku höfíuborgarinnar. En nú eru dagar hans senn taldir. Undir Osló og þennan fagra garð á að leggja neðan- jarðarbraut og verkfræðingarnir hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að bezt sé að nota tækifærið og höggva upp gömlu trén, sem prýða Stúdentalundinn. Allt bendir til að þetta verði framkvæmt en Iþangað til deila Oslóbúar í blöðum og einkaviðræðum :um mál ið, og það er greinilegt, að lundurmn á sér marga vini sem munu sárt sakna hans. — Myndin hér að ofan er úr Stúdentalundinum á fögrum sumardegi, en þegar vel viðrar, er bar þétt setinn bekkurinn. (A-pressen) Mest aðsókn að íslenzkum leik ritumílðnó ö Aðalfundur Leikfélags Reykjavíkur hefur nýlega verið haldinn, að loknu leLt- ári, Á fundinum var kosin stjórn til næstu tveggja ára. Stemdór Hjörleifsson var endUrkiörinn formaður. Rit- ari er Steinþór Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson með- Stjómandi. Sveinn Einarsson var endurráðinn leikhús- stjóri, en því starfi hefur haim áður gegnt tvö ráðninga tímabil, eða sex ár samfleytt. Sýr’-jar á ia.lkáriimu voru 179, þar aif 109 sýn'ngar á ís- dearzlkiutin le'lkiritum. Langvin- sæClast varð leikritið Maður og kona eiftir Emil Thorodd- sen, en á þvií urðu sýningar 80. Félag g rak öleikl;sta'',sk,óla í Tjairniarbæ og brautslkr'á'ðiust í vor 8 rrsmendur. Hópur frá Leilkifélaginu er nú á fsirðalagi um landið með Þsigar amma var urnig 'lil efl- ingar húsbyggingasjóði félags dns. Tvö verkeifni eru 'ltanjgt kom in í æf'ngu hjá félagimlu fyrir haustiið: ný oev'ía, isem ikölluð er Iðnó-revían, og ýmsir semja, en lieikstjóri er Sveinn Einarsso’n, og eiinníg leikrits- gsrð sögunnar Tobacco Road, sem Grísl': Halldórsson setur á svið. Leikárj ð hefst 10. sept., en um miðjan mánuð- inn er svo von á gesitaleitk Odin-teatret frá Danmörku með leilkrjtt elftir ungan, d'anskan höfund, Petel.i See- berg. —' I 1 I S I l I Líta Danirnir er ient verkafélk hornauEa? Exdrab’laðið danska spyr að þv'í í fyrirsögn fyrir nok'kru hvers vegna Dönum geðjist ek;ki. að erlendu vérkiafólki, isem Marfaði ■! Dan- mörku. Vitnar blaðið til þess at- burðar, er varð um daginn, er nokkr ir ofbeldi: menn réðust á tyrkneska verkamenn í Danmörku af þeirri ástæðu einni, að þeir væru útlend- ingar. Eitt af blöðum jafnaðarmanna í Danmöirkti segir í annarri 'grein1, að eríendir verkaimenn í Danmörku væru ekkert nýnænii þar í ílandi, því að alla tíð frá því um 1600 hafi erl. verkamenn sótt til Dan- merkur eftiir atvinnu, og Danir hafðu aldrei li'tið þetta fólk Itorn- auga. Hins vegar væri öðru máli að gegn'a um þýzkan aðal og þýzlka stjórnmálamenn, sem hafi Ihaslað sér 'völl og komizt iri'l áhrifa og valda innan hirðarinnar og dansíka ríki'sin's. * | Dans'ka jafnaðarmannablaðið' seg- ir ennfremur, að danska verkalýðs- hreyfingin hafi ihaft bæði faglegan og stjórnmálaiegan; ávinning af erlendu verkafóllki, sem leitað hefði til Danmerku um vinnu. „Danslkir launþegar ættu að Ikrefjast þess, að erlent verkafólk ifengi sömu laun fyrir sömu vinnu, og hefði sömu réttindi og slkyldur og annað verka- fó’lk í llandinu," sagði blaðið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.