Alþýðublaðið - 02.07.1969, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Qupperneq 8
8 Alþýðublaðið 2. júlí 1969 □ Allir Iandsmenn þekkja röddina hennar, en hún get- ur gengið um götnrnar án þess að glápt sé á hana for- vitnisaugum hvarvetna. Fæst ir vita, að þarna fer stúlkan sem les fyrir okkur fréttir og tilkynningar í útvarpinu næstum daglega, kynnir og afkynnir dagskrárliði, sem sé Ragnheiður Ásta Pétursdótt- ir útvarpsþulur. Og hún er því fegin. Hún þvertekur fyr ir, að hún myndi vilja vera fréttaþulur í sjónvarpi. „Ég sem er dauðhrædd bara við Ijósmyndara! Nei, það ætti alls ekki við mig“. BIÐIN GETUR ORÐIÐ LÝJANDI Húni situr mieð prjóniam’a sína í lítilli dagsitoÆu sem merkt er þufflunumi, en ýmsir aðrir virðast líka ihaifa afnot af, jþví að oft er gengið um og litið inn. Einm af óska'lagaþátt uniuim er í gaíngi, oig þá gíefst gott næði til að spjalla. „Það er þessi eilíf'a hig sem' getur orðið lýj|a.ndi“, se.gir hún. „Þegar verið eri að sp:ila plöt ur aflan daginn og maður bíð ur elfíir, að tíminn líðli. Kvöld’ valk'ti'rnar teru skemimllilegri — þá hlusta ég á mest allt efmið. En á daginn hiamgsar trnaður aEtof mlkið inn á miiilli“. Annars ISlkar henni starifið prýðilega. „Það eru rúm 7 ár síðan ég byrjaði. Við vorum ein’hvern tímla að 'lesa Alþýðul bliaðið, ég var heima hjá for eldruim mínum þá, og Hamnes á horninu sikri'faði, að mú vœri verið ag prófa kvenþuli 'hjá útvarpinlu. Mér hefði aíMríei dottið í hug að sækj a uirni stöðuina, en pabbi saigðd, að ég sikyldi endjilega drífa miig í þetta“. Og ,,pahibi“ vissi mætia vel um hvað hann var að tala, því að Pétur Pétursson er vaifalaiust einn af vimsælustu þu'lu'm sem starfað hafa hjá útvarpinu. „Hann var við það í 14 ár. Ég hef aldrei lært nia'má framsögn eða raddbeit ingu mema það sem hann sagði mér til ,oig ég man, að einu siinni las ég í barnatím- ann hjá Hiildd Kalman og pabbi lét talka það upp a. m. 'k. 10 sinnuim áður en hann uleyfði því að fara“. TILFINNINGARNAR MEGA EKKI NÁ YFIR- HÖNDINNI Hún segir, að biðin inn á milli reyni meina á taugarnar en sjálifur lesturinn. „Ja, ef ég byrjaði að hugsa til þess á meðan, að nú væru svo og svo margir iað hlusta á mig, þá færi ég náttúrlega alveg úr samhandi. En ég læt eins og ég sé bara að lesa fyrir sjáifa miig, og þannig finn ég elkkert t'l taugaóstyrks. Oifbast get- stund, og þeg~" mikið er um uim við fengið að lesa frétt- að vera eán.s og t. d. í fluig'- imari yfir áður en útsemding . manmadiattiunn' m dlaginn, hefst, en stundum er verið að fær maðuir þetta afhent jafn- skrifa þær íram á síðustu óðum í miðjum lest.r 'niuim, og um un izt og eigink f.o|reld það ei sem r að 1É y.firhö Ný málaferli út af Ríkisþinghúss- brunanum í Berlín 1933 □ Fyrir skömmu var frá því skýrt, að þess væri að vænta að „van der Lubbe-mál ið“ svonefnda yrði tekið upp að nýju. Er það bandarískur lögfræðingur, sem höfðar mál ig fyrir hönd bróður manns þess, er dæmdur var tíl dauða fyrir Ríkisþinghúsbrunann í Berlín árið 1933. Einstök at- riði varðandi endurupptöku málsins liggja að vísu ekki ljóst fyrir enn, en líkur benda til, að höfuðvitni máls- ins verði Norðurlandabúi; danskur verzlunarmaður, Leo Lazarus að nafni. Sém kunnugt ier, brann Ríkisþi'nghúsið í Berlín að- faranótt hins 27. febrúar 1933. Vart varð við eldinn um íMulkkan 21 að kvöldi og var hann þá orðimm svo magm aður, að við elkkert varð ráð- ið. Nokkriutm mínútum eftir að eldlsins valrð vart ,var lög- reglan þó ,,'komin á sporið“ og taldi sig geta bent á hinn sefca, er ‘handtelkinn hefði verið náillægt briuniastaðinium, Var það 24 ára gamall fyrr- veriandi kommúnisti, hol- lenzikur að ætterni, Marinus' yain d>er Lubbe ag nafni Stnax daginn etftir taldi lög- reg'lan sig þess umkomiin að skýria blöðum og fréttastoifn- unuim frá því, að komrnún- jstiaiflokkur land’sinis hefði Staðið að brunanum. Það var látið í veðri váka. áð van der Lubbe hefði virzt „slljór og uitan við sig“ þegar hann var hianidteikinn, á með an á réttarhöldiumum stóð og er diauðadómur féll á Þor- láksmessiu ánið 1933. Síðar hiafuir verið fullyrt, að hanin hafi verið fylltur eiturlyifjum á meðan á réttar höld'unum stóð. „Hengilmænu fflegiuir, sljór og auim'kun.arleg- úr ásýnduim héikik hann vik- um saman fraimimi fyXir dióm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.