Alþýðublaðið - 02.07.1969, Page 9

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Page 9
Alþýðubíaðið 2. júií 1969 9 enginn tími til að ait- efnið fyrr en um leið ður les það. En það sem nnst óskaplegt a'ð þ'U'.fa a, eru fréttir um stór- sjósíkaða, eldsvoða og slíkar hörmungar — a kannskr. lista aif nöfn- igra ms nna sem haíia far ; hugsa ósjálfrlátit um onur þeirra og bö.n, iria, vini óg æittihgja, : hræðilegt. En hvernig n'anni iíður, dugir e(kik;i ita ti ’ir.ningarnar ná indinni11-. LPAST AÐ VIÐ ÆILISSTÖRFÍN íeiðiur Ásta er gift Guinn yþórssyni kennara. við 3næðaskólan.n í Kópavogi iggjia barna móðir, svo in hefur nóg við tíma að gera. „Ég heif oft vör við. að fóllk beldur, ona seim vinnur utan lisins hij óti að vera móðir og húsmóðir þess l“, segir hún, „en éig íki, að það þurtfii að vera 3g held, að ég hefði ekiki í méri til að sltjia beima dagimn, og maðurinn skiilur það sjómarmið Vdð hjálpumst að við liissiiörf n, og þettia bl.ess ifl.lt saman. Fyrstu árin aði mamma mér ómet- a, og nú eru ikralklkiarnir •erða mjög sjiálfbjarga; “M, að börn verði sjálf- iri og dugClegri ef þa.u klki toif háð móðun sinn.i. Idi síður vera bundin í i frá 9—5, en vaiktavinn r ágæt að því leyti, að t verið mieira m'eð krökk í, svo að þau eiga eklki irfa að fara mjög mdkils Franrhald á bls. 15. I I I I I I I I I I I 111: ÍfÉ . t"; in kona Myndin -er af Rirte Tove, seírt sanikvæmt áliti ameríska 'kvik- myndahöfundarins jack O’Connel er „fuflikomin kona". Fyrir stuttvl laivk átta mánaða fleit ilians að stúiku i aðalhluittvei’k fcvikmyndarinnaF „Ohri&ta," sem verður tekin í Dan- mörku í iúií og ágúst.; Rirte Tove var valin úr tvo- ltundruð stúlkna hópi frá Skandina- víu og úr tízfcuheimi New Yoiik og Parísar. Jack O’Connd: — Eg kaus Rirte Tove, af því það geislar af lrenni, og hún er ein liæfileiika- mest'a stúlfca, sem ég 'hef hitt. 4 ‘kvikmyndinni icikur Rirte Tove lærða sku rðstofuh j úfcrunaúkönu. Meðal þeirra manina, sem hún vcrcí- tir fýrlr á Lífsbraminni er franski ‘Ieiikarinn Daniel Gelin, 47 ára igani- all. F,nn þá eru óráðnir til fcvik- myndarinnar íta'l'skur, lenskur og amerískur leifcari. Jadk O’Conniel er fæddur í Síberm og hefur áður verið framleiðandi í sjónvarpsauglýsingamyndum. Bezt þekkta fcvikmýnd hans er um Iiippía og iheitir „Revolution." Leo Lazarus 'Uiruim sínum“ sögðu blöðin. Sliílk urðiu eiftinmæli þess ó- ihaminigjiusaima manns, en eft ir því sem árim liðu óx grun- ur manna um, að elklki hefði Verið ál'lt með felldiu um rétt larhöldln og Ifraimlkvæmd dauðadómsi'ns, hieldur h'efði van der Lubbe — fyrir diuittl unga öifagann-a — orðið sak laust fórin'ardýr í uppdiktuð- Van der Lubbe. um á r óðursletilk þýzku nazist anna, ©r nú vildu sér niðri á kommúnistum, Hvað eftir annað hefúr ver ið reynt að hreinsa mannorð van detr Lubfae án þess að þær tilraiunir bæru árangiur, en nú virðist að minnsta kosti hilla undir að það tafcist, að ætt.ingjap ihinis íátna vilji láta 'hreinsa mi'nmingiu hans, og eklki virðist það síður v'eiga- rmkið að hið sanma komi i ljós. Hvað sem öðru líður, get- ,ur hinn dankki verzlunarmað ur aifsannað þá fullyrðingu nazistanna, að vlan der Lubbe bafi verið hálfgorður auli. baldfnn áfbrotahneigð. Leo Lazanus sat nefnilega u.m tímia í sama fangelsi og van der Lubbe, áður en hann var tekinn af fllíffi., og umgekkst hann daglega þann örlagarílka tíma. — Mér var varpað í Moa- bit-fangelsið vegna stjórn- mállaskoðana mlinna, segir Lazarus. Og þar var ég árið 1933, þegar þinghúsið brann og van der Lubbe var flutt- ur til Moabit. í flanlgelsinu var ég dubbaður upp í rakara — þó að það væri í rauninni ekki mín sérgriein — ásamt þremur öðrumj föngum. Ég haifði því nokku'ð með van der Lubbe að gera og minn- ist þess enn greinilega, þeg- ar hann kom til mín skömmu eiftir komu' sína í fangelsið. Hann vúrtist ról'egur og fu'll'ur trúnaðartrausts. Og ég gat ekki fundlið, að hann væri sljór eða illla gefinn; hann var þvert á móti áikaiflega líflegur og alltaif í góðu sk'api. Ég hafði einhvern veginn á tilfinmlingunní!, að yfirvöldin helfðu gefið honrnn loforð um, að vel færi, ef hann yrði ró- Heigur og „héldi sig á mott- unni“. Út á frlamfcom'U hans var heldur ekikert að setja. Hann reylkti sí;gar.ettiu|r og lais af miklum áhuga þau blöð. sem smyglað var inn í fangelsið. Hann minntdst aldrei á þing- hússbrumann og það var — eins og ég áður sagði — sem honum helfði verið lofað ein- híverju, sem, hann vildi ekki misea af .. . Það virtist líka alilt í lagl d'aginn, sem hann fóri úr fang elsirnu og var fluttur til rétt- arhaldanna í Leipz g. Þegar h'ann lagði af stað var hann glaður í bragði og í góðu skiapi,. Hann var áireiðanlega sannfærðiur uim farsæfl mála- fj'ok. Ég veáit, að þær sögur, sem herma annað, eru lognar éða byggðar á ósannindum. Ég man þetta, einls og það helfði gerzt í gær. En þegan hann sneri aftur — a:ð réttarhö'l'dunuim lolkn- u m — var aðira sögu að segja. Hann vlar e'kiki með sjáliflum sér, sljór og óeðlileigur. Hver ástæðan var, vfeit ég hins veg ar e'klki. Homum var varpað aftur í klefann sinn, þar sem hann vaifraði fr'aim og aftur. Aulk þess vairi sem hann sæi efcfcier't lengur, því ag fánga- verðirnir urðu eiJltaf að hjá'l'pia honum, þegar hann þurifti eitthvað að athafna sig. Persónulega tel óg engan vafa á því, að hann halfi ver- ið undir á'hrifum aninarlegra lyfj'a. Hann var greinilega óklkii lengur með sjálfum sér. Að því eri Leo Lazarius bezt v'eit um örlög samfianga síns, var hann hálshöggvinini sköimimu síðai’. Sjálfiur slapp Lazairus skömmu síðar og fil'úði til Danmerkur. Var kona hans dönsk, en sjálfur fæddist hann í Danz'.g — fyr ir 65 árum. Liazarus er nú for stjóri fyrin litlu fyrirtælki í Kaupmiannahöfn. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.