Alþýðublaðið - 02.07.1969, Page 12

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Page 12
12 Alþýð'ufolaðið 2. júií 1969 Guðlaugur Tryggvi Karlsson: EFNAHAGSL SAMVINNA Toila-, ftiverzlunar- og efnahagsbandalðg FORSENDUR ALÞ J ÓÐ AVIÐSKIPT A Grcinilegt er, að forsertclan fyrir því, ’að þjóðir geti átt viðskipti sín á imiili er, að eítóki rfki það ■ástand miHi þjóða'nna, að viðskipti séu litHokuð. A ófriðirtímiim brotn- ar niður allt a'lþjóðlegt samstarf í efnahagsmúluiTr. Aðilar, seni eiga í ófriði eiga sem minnst samsikipti hver við amnan, teði efn’aihagstleg og önmir. A slfknin tímum rí'krr algjört vantrartst tnffii þjóðannia og engin opinber viðskip'ti et'ga sér stað. Þegar át&kin réna bíður það verikefni, 'að ikoma á eðlilegu efna- hagssaSnstarfi milli þjóðanna. Um leið og efnathag ilrvers lands er kom- ið í nýtt (fbrm, þarf að slkapa það itratist trrtH'i þjóða, sem er 'untdir- staða mil 1 iríkjaviðsikipta. ALÞJÓDASTOFNANIR OG EFNAHAGS- AÐGERÐIR Á árunum eftir seinni heimsstyrj- Sf'áina kom upp miikill áhugi, að endurreisa efnahagsikerfi landanna iír styrja,Idarrústunum og "tkapa það alþjóðlega traust, sem þurfti, til þéss að koma alþjóðaviðskiptum á- tfót. Þetta koni fram í stofnuii' og St^fs^mí j^llhiioðaf'f’iáildieyrfssjóðfiths og Alþióðnbanlkans, hinu almenna samkomula'gi uim toHa og viðskipn (OATT) og 'í Evrópu var stofnuð Efífáihpgsstafnun Bvrópu COEEC) og seinna arftaki hennar, Ffnahaigs- og framfarastofnuitin (OECD). Tilikoma allra 'þessarra stofnanna á rætur sínar að irekja tíl þess á- stands, sem skapaðist í efnaihags- niálrtm ,'heimsitis milli árartna 1930 og- 1941*). Á þessu tfmabili hrundi hið al'þjóðlega hagkerfi í rústir. Hvert 'land út af fyrir sig reyndi að 'biarga sér -frá ikreppunni, frá igreiðduerfiðlei'kum og atvinnuleysi. CrÍDÍð 'var tíl gen-gisfcllin'ga, toHa- KalKkariá, innfíúthTn'gs- og gjaíd- eyrtflhafta, samdráttar í peninga- 'rrrá'I'am' eð'a úrþen'sltr, eftir því, sem við var talið eiga. Allt þetta var gert án 'ti'Wits til þess, hvaða álhrif ráðstalfanirnar hefðu á önnur lönd. Hvert land út af fyrir sig gat náð einhverium árangri, sem eyðilagð- ist þó fliótlega af álhrífum þeirra aðgerða, seim önnur ríki gripu til. Afleiðingin varð minrtkun al'þióða- viðákinta og alþióðlegrar vehkaskipt- ingar, .minnikandi framleiðsla og síðan krepoa, sem imargir muna af biturri reynslu. 1 alþ.tódleg HAGKERFI Sú alþjóðlega sanrvinna sem blóntstraði rtpp'úr 1950, stefndi að þv'í að byggja upp ihið alþjóðlega 'hagícérfi. Ákiveðnar neglur voru samlþýk'ktar varðancli beitin'gu geng- isbreytin’ga, tolla og inrtiflu'tnings- og gjaldeyrishafta. Á'kveðið vair að a'fnema innflu.tnings og gjaldeyris- höft sm'átt og sniátt og rfikin böfðu samráð ihvert við annað um stafnu sína í efnahagsmálum, þannig að kömið varð í veg -fyrir, að aðgerðir eins lan'ds yrði öðru la'ndi til tjóns, Stofnað vaf fast 'kerfi, tíl þess að aðstoða iþau lönd, sem lentu í títna- biiln'dnti'm' erfiðlcikum, til að nétta við efnahaginn Og 'ti'I að örva efna- hagslega fra'mþróun iþeifra landa, sem s'kemmra vorn á veg komin. Að sjá'lfsögðu fól þetta allt í sér viissa talkimöfklun á pthafnafrelsi .h’vers lands í efnaihagsmá'lum. Eií miikilvægara var, *að trygging var fengin fyrir því, að önnur lönd ’fram’kvæmdu ekki aðgerðir er iværu ■lamdimi til 'tjóms. Og þar senT allar þjóðir 'höfðu í rauninni samajgfuhd val'larmarlkmið í efnaihagsjhíálþm —, framvindu samfara jafnvægi, þrtrfti elkiki lengur þau tæki, sem bver iþjóð íhafði 'beitt, út a!f fyirir sig, fyrir styfjöldina. VIÐSKIPTAHÖFT Áður var talað um, að ófriðár- ástand ikæmi í veg (fyrir viðsikiptt ófriðaraðíla. Þessu 'líkast er það ástamd, þegar viðsikiptalhömlum er beitt gengdarlaust lí einihverjii 'landi. ThhfliithTngúr er Ibannaður að imeina ■eða .minna leyti og ástæðurnar lald- ar .gialdeynssparnaður eða dfiling atvinnu 'í Jandiúu. 'En þetta er skammgóður vermir. Höftin Qiafa nc'fnilega áhri'f á eftirspurn fr'am- leiðslu annarra Ianda og þanniig ■áhrif á öfnafi’iagsástan'd annarra lan'da. Samdráttur verður í þeim löndum, itdkjur minn'ka en það fiief- ur síðan 'áhrif til minnik'unar á dftirspurn fra'mleiðslu upprunafiega lanidsins. Tdkjur imininlka síðan í iþvií fiandi og þannig iköll fitöMi. Vægðaflaus fireiting Qiaifta einlhvers lands — þól't réttlæta megi df til vilfi upprupalega tilganginn — getur þannig ikeðjuverlkandi leitt til ikreppu. 'I dæmi því, sem itdkið var áðan, kom fram, Ihvernig 'sérlhæfing og v iðskípti gætu aulkið framleiðslu tim þriðjung. Með baftastefnu er þessarri aiukningu gersa-mlega á glæ 'kastað. Að vísu eru 'tii rök, sem mæla með Ihöftum, cn þau eru e'kiki af dfnnlhagslegum toga spunnin, þegar þau eru dkioðuð nánar. TOLLAR Skýldir ihoftum eru 'tdllar þó þeir gangi ekiki jafn 'langt gegn sér- 'ltæfingu og /viðskiptum og lltöft. I dæminu, scm itdkið ivar áðan, var áætllað að fiáhvéiðar væru tvisvar isinrtum fiiagkvæmairi á íslandj fireld- ur en Rreclandi aftur á móti var áætlað að eldsneyti framlefðs'la væri tvisvar sinnum hagkvænnari í Bret- landi heldur en á Isfiandi. Toilur, sem tvöfaldar ifiskverð í Brevlandi og tollur sem -tvöfaldar eldsneytis- ,verð á Islandi kemur gersamlega í veg fyrir viðskipti mi'Mi landanna og hefur 'því sömu áhrif og höft. Á ’hfinri bóginn •au'kas'í viðskipti jö'fniinj b'öndum með læiklkun tolls- ifis og ef gengið er fram hjá fiutn- in'gskostnaði, þá verður sérlhæfing laridanna algjör -með niðurfellingu tofiilsins. Tofiiíar 'sporna þannig á móti afpjoða sérlhæfingu og við- skiptum, en þó eklki jaifn'mikiið og höft. Ymis rdk geta rrrælt með vímnburidinni notikun toíla. Þar er verndarsjóiíarmiðið efst á -baugi — tdllurinn vernclar innfenda abvininu- grein fhí erlcndri samlkeppni með- áft íhún er að vaxa úr sra'si’ ríg verðá samkeppnisfær á arl'bjóðá vísu. Síð- an er tolilurinir felldur niðtír. -Hitt •mefon sjóna'rmiðið er telkj.u'sjónaf- iniðið sstökafifaða, en þá er töllur- inn á inntfliilin'ing notaður li'l þess að alfla rtkisvnldinu -tckna. Megin rötksámdin er súv að þar sem eftír- spurn cftir injifliítningi sýni ikaup- gétú, ;bá sé eðlilegt að ríkisvafidið fari bangað í 'tekjufieit, þar sem fé er að finna, þ.ela.s. til kaupenda hins tollaðn varnin'gs. Aðrir segia' aftur á móti, að. jþað sé rangt að gera vörtiflöÍékun 'misjafnlega 'hátt lindi’r Ivöfði o'fr rolla siirna en sfieppa öðnúlrn', og 'lmð sé Iheppifiegra að rílk-isValdið afli sér tdkna með teikju- fskla-!! s'ð’-i iHkn tti, vi r ði'sai’kfliHI^áitti eða með einlhvérskonar ríkisréfetri fyrirfækjá. Hvað sem þessu ann- ats iMður, jiá fiiafa bæði verndar- 'tollat ng' tdkjutöMar áhrif á afi'þjóða- við'kipti, og sporna gegn þeim og sérhæfingu. TOLLABANDALÖG. »' A-f þessum sökum er stofnað til vöMabandalaga. í 'töHatendafiagi koma öll þátttökunfki fram sem einn aðili gagnvart öðrum r-ikjum. Tollurinn af erlendum vö’rutn er sá sairíTÍ, hvaðari sem þær eru flutt- ar inn 'til þessara fianda. Hins veg- ar cru öll ver7Jlunanhöft, þ.á.m. töllar, afnumin þeir-ra á mil’li. Nú á það oftast við að tolfiarnir fivafa verið rriiög mmmunandi 1 þátttöku- ríkjum tóIIflbáftdalagsirisT serri verið er að stofna. 'Ef of hraft væri far- ið að afncma þá inn á við og jafna þá út á við, gæti það Ihaft hinar al-. varlegustu afleiðingar ‘fyrir atvinnu- vegi hinna einstöku la’nda. Því cr sú léið oft va'lin að korna breyting- uriurn á srtTám sá'mán: 'Þannig áttu þátttökuríki Efnalhflgsbandaiagsins, Þýzikafianc], Frfllkkland, Tfafiía og Benölúxlöndin að' lækiká tollana’ ufn 30% i— í þremrtr áföngum —' fýrstu fjögur árin, síðan aftur uni 30%'næstu fjögur árin og loks urift þau 40%, sem þá éru aftir, á fjúr- um eða sjö árum. j TOLLAÁKVÆÐI RÓMARSAMNIN'GSINS Út á :r’ð var afiniennt tdkið með- ■afital af gildandi tölfium, þegar 'Róm- ársamningU'rirtn tók gildi, 'fyrir 'hVerja vörutegúnd 'Tijá þácttöku- ríkjunum, og áctu þeir etrtám sam- ari að færast að Iþv'í-meðafitali á 12 —15 ára tírria. Þó 'gengu meðaltals- .Tikva’ðiri strax í 'gildi, ef ekíki mun- aði m'éíru eni 15% df -eða van á þeim og gildandi 'tofflnjm iá ein- 'hverri vörutegund. — Það er ljóst, að þetta ákvæði um tolfiajöfnunina 'gáf komið sér illa fyrir 'verz'lunar- ’viðskiptin út á við í ýmsúnr 'tif- fellu'in. Á Beneluxsvæðinu IföfSú tolfiar yfirleit-t verið 'lá-gir, en hlutu að ihæklka smám samari; eink-u-m vegna hinp-a 'hárt Colla, sem verið höfðu í Erak'klandi. FRÍVERZLUNAR BANDALÖG ToMaba-ndalag h-of-ur þa'nni-g ýinsa erfiðlei'ka í íör með sér 'fyrir ein- stök ríki, einkum vegna ’hins sam- eiginíega y-tri tolfis og s-vo að sjálf- sögðti ve-gna þeirra breytinga, sem niðnrfe'lling irnnbyrðis tdlila befur í fi'ir ineð -sér. Príverz'lu-narbandalag er að bessu fiev-ti ólfkt toilla'tenda- lagi,- að í bví ihelldur ihvert land fyrri" toHu-m sínum ga'gmart þeún löndjim, sem utan við s-tanda, og er friálst að Jiæklka þá eða lakka, ef cijcki ko'ma aðrar dbuldbindingár tifi, 'seni -raunar 'g-eCur áct sér stað, véjjðia hin-s a'menna sa-mko'mulags unV-foMa og viðsk-ipti — GATT, — um töllaihækkarrir. Sín lá mififii af- nema þessi lönd ihins vegar smám sáman tollana. ÝMfS VANDAMÁL Hér skápast þó eitt vandamál. Þar eð tollar ‘hinna einstöku vöru- 'tégunda yrðu einatt nTismunandi — jafnvel mjög ólíkir — ií einstokum land-um fríverzlunarba-ndalag.sins, væri bersýnilega -eikiki rtnot að leyfa toH.írjálsa verzlun þeirra á milli með vö’rur landa utan bandafiagsinis. TpMfrelslð er því aðein-s 'fyrir cigin framleiðsfiu þítttökiuríkjanna. Vand- inn er sá að aneta, ihiven-ær vara sé orðin eigin frainfieiðsla -einfiivers ■lancls. TsTenzlkur 'fisk'ur er íslenzk vara, og brezk ikdl er-u brezk vara, iþað er greinilegt. Jalfn -greini.legt er, að brazelískt kaffi og kí-mveríkt te, verða e'kki dnnr.kar vörur þótt þær séu keyptar í Kaupmannaihöfn. — Vandimn kerriur þegar búið er að viri'n-a og ‘þróa erdln't hrárfnr í lartdmu. F.r :bre?lkur baðffririHarrðn- aðrtr brezkur eða hefidur Jiann þjóð- erni bnðinullárinnar? ITvað um ;íl- fra''infieiðsfiuna dklkar, þegar hráefn- ið eða ihluti þess er flutt inn? Fán-nig skapast lí fríverzlunar- bandalagi sérstalkt vandamál með Seinni grein efnalhagslega vamþróaðar þjóðir.. Vegná hárra toHa til verndar ung- um iðhaði, geta þær ekki tdkið fufilar skuildbindlngar iá si-g, en vandamálið er 'hvort þær eigi þá að njóta ful'ra fríðinda. Eða eiga þær elk'ki að íiióta fríðimda fyrr en iþær geta boðið fríðindi á móti? BANDALAGIÐ OG 1 UMIIEIMURINN Þetta eru vandaniál sem sikapast innan bandalaganna. En eitt grund- va'IIarvaridamál er saint óleyst og það viðkemur stöðu 'bandaiagsins, bæði tofifialbandalags og fríiverzíunar- bánda'lags gagnvart umllíeiminu-m. í ‘dæmi því, rem -tekið va-r áðan va-r sýnt 'hvernig 'framleiðsla getur aukiz.t vegna 'érhæfingar og við- skipta. -Þá voru fiönd teki-i sem dæmi. En í rauninmi -gifidir dæmið alveg eins, þótt við töku-m landa- -hópa í staðinn fyrir einstök lönd. Eða -tvö tolla- eða frí-verzlunar- bandalög eða þandaila-g gagnvart 'umlheimimum. I staðinni fyrir 'lönd, sem -geta aukið framil-e'.ð.slluverð- -mæti með n-iðurfelfiingu rolla og ihalfta, sérfiiæfingu og viðskiptum, höfum við bandalög, scm að sama skapi gætu aukið frainleiðsiluverð- mæti með sömu aðgerðum. Þótt samanburðár-yfirburðir nýtist innan banda'lagsins, þá gildir það ekki að sarha skapi út fyrir bandalagið. Hvort að heildarframileiðsluverð- mæti eykst eða svdköl'Iuð „'heims- v-elferð", byggist þá iá afs'L'öðu sam- an'lHirðar-yfirburða imrian banda- lagsins -við önnur ríki. Til þess að FraimhalJ á bls. 15.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.