Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1940, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.12.1940, Blaðsíða 18
Kaupum og tökum í umboðssölu: Refaskinn og Minkaskinn G. Helgason & Melsted h.f. . Sími 1644. Ný bók: órsalaTÖr ■ ferðaminningctr prófessoranna Ásmundar Ouðmundssonar og Magnúsar Jónssonar Fœst hjá bóksölum Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Flutningar til Islands Reglulegar hálfsmánaðar ferðir frá vesturströnd Bretlands til Reykjavíkur. 3—4 skip í förum. Sérstaklega hagkvæm flutningsgjöld ef um stærri vörusend- ingar er að ræða. Tilkynningar um vörur sendist Culliford, Clark Ltd. Lord Street, Fleetwood, eða Ge/r H. Zoéga Sírnar 1964 og 4017, er gefur frekari upplýsingar. Ferða-Borðbúnaður í Tösku — er kærkomnasta jóla- og tækifærisgjöfin, kostar fyrir tvo kr. 50.00 fyrir fjóra kr. 100.00 K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11 Lífstykkjabúðin Hafnarstrœti II Hefur á boðstóluni margvíslegan og snotran jóla- varning svo sem: töskur, hanska, lúffur, slœður, kláta. dúka og ekki að gleyma ágœtu úrvali af lífstykkj- um, beltum og brjósthöldum. Það borgar sig að líta inn. FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.