Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1940, Side 32

Frjáls verslun - 01.12.1940, Side 32
Ávalt fyrirliggjandi vörur frá Ameríku svo sem: Strásykur, Molasykur, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Rúgmjöl, Hrísmjöl, Maismjöl, Hænsa- fóður, Kaffi og m. fl. Til kaupmanna úti á landi afgreiði ég þessar vörur með gegnum- gangandi fragt ef að þeir láta mig hafa pantanir sínar með nokkrum fyrirvara. Aðrir skilmálar eftir nánara samkomulagi. Er ávalt kaupandi að ull og allskonar skinnavörum o. fl. Sig. Þ. Skjaldberg Sími mqi 3 línur Islenzku spilin! Okkur hefur tekist að fá prentað Iítið upplag af hinum góðu og smekklegu »íslenzku spilum* sem við seljum með sama verði og áður. Þar sem erlend spil munu nú ekki flytjast til landsins, mun þetta upplag okkar ná skammt. Sendið því pantanir yðar sem fyrst. MAGNÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun Þorgeir Jónasson Ingólfshvoli. Reykjavlk Ég annast innkaup á notadrjúgum veiðarfærum~frá ábyggilegum verksmiðjum. Fiskilínur, kaðlar, vírbrugðinn kaðall, vírar allskonar, síldarnet, síldarnætur, síldarkörfur, síldarmjöls- beina- mjöls- og fiskimjölspokar (lO'/s og 12 oz), fiskum- búðir, strigi á veggi og til húsgagnagerðar, vélatvist- ur, akkeri, akkerisfestar, víralásar, vörpukefli, kefla- spjálkir, vörpuhlerar, uxahúðir, gálgar, gálgastæði, gálgabogar, vörpugarn, bindigarn, togstrengir úr galv. stálvír. Lóðningartin, hvítmálmur o.m.fl. Ennfremur vefnaðarvörur. kristal-sápa í V2 kg. pk. Nafnið er Frígg og gœðin Trygg Sími: 1313 H.F. LEIFTUR Tryggvag, 28. Sími 5379 býr til öll myndamót fyrir Frjálsa verzlun og flesta kaupsýslumenn Talið við okkur og leitið tilboða FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.