Frjáls verslun - 01.12.1940, Qupperneq 35
EFNISYFIRLIT
JANÚAR:
Lausn verzlunamiálanna. Charles Devienne: Paul
Reynaud. Birgir Kjaran: Tollskráin, Launamálið og
Nemendasambandið. Gordon Selfridge: Kaupsýsla er
leikur. Erlendar viðskiptafréttir. Sjóorustan við ís-
land 23. nóv. s. 1. Skrifstofutækni nútímans. Glugga-
auglýsingar. Árni Einarsson, fimmtugur. Carl Olsen,
sextugur.
FEBRÚAR:
Skattarnir og samvinnufélögin. Edvard Árnason,
verkfr.: Síminn og viðskiptin. Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur kaupir húseign. Hörður Bjarnason: Frá
Washington. Birgir Kjaran, hagfr.: íslenzk utanrikis-
verzlun milli tveggja heimsstyrjalda 1. Austurstræti
fyrir 50 árum. Anders Örne: Hættulegur hugarburð-
ur. Eftir Casson. Gluggaauglýsingar. Utanríkisverzlun
hernaðarþjóðanna.
MARZ:
Tvær nefndir — tvö frumvörp. Helgi Loftsson &
þórir Hall: í Verzlunarskólanum. Erlendar viðskipta
fréttir. Birgir Kjaran, hagfr.: íslenzk utanríkisverzl-
un milli tveggja lieimsstyrjalda 2. Auglýsingar fyrir
sextíu árum. Jón þorvarðsson, fimmtugur. Gjaldeyr-
ismálin á Alþingi. Öryggi kyrrstöðunnar o. fl. David
Lloyd George: Styrjöldin 1040. Eftir Casson.
APRÍL:
Baráttan heldur áfram. Gísli J. Johnsen: Verzlunin
í Eyjum um aldamótin. Gamlir kaupmenn. Launa-
mál verzlunarmanna. í stríðslandi. (Islenzkur stú-
dent segir frá). Eftir Casson. Birgir Kjaran: Stríðs-
búskapur. Frá borði ritstjórans. Guttormur Erlends-
son: Verðtollar af farmgjaldahækkun. Magnús Kjar-
an, fimmtugur. Maðurinn, sem íslendingar sömdu
við.
MAÍ:
Hið breytta viðhorf. Thor Thors: Viðskiptin við
Suður-Ameríku. Landganga ensku hcmannanna í
Reykjavík. Verzlun Geirs Zoéga sextug. Gísli
Sigurbjörnsson: Frímerkin hundrað ára. Frá
borði ritstjórans. Sýning íslendinga í New York öfl-
ugri en áður. Erlendar viðskiptafréttir. Ameríku-
menn segja að íslendingar séu „Nobody’s baby“.
Sölumaðurinn. Meðal annars, o. fl.
JÚNÍ:
Launamál verzlunarmanna. Vcrzlunarmenntun í
Háskólanum. Elzti kaupsýslumaður landsins. J. A.
Horrabin: Styrjöldin sýnd í kortum. 10. apríl og 10.
maí, Kaflar úr Daily Express. Innlendir viðskipta-
þættir. Henry Ford. Fimmtug verzlun. Kristján Árna-
son, sextugur. Nútíma hernaður.
JÚLÍ:
Björn Ólafsson: Að ári liðnu. Percy Waxman:
Wendell L. Willkie. Sigurður Kristjánsson: Hinar
ellefu nefndir. Adolf Björnsson: Útvegsbanki íslands
tíu ára. Launamál verzlunarmanna; neitun ríkis-
stjórnarinnar. Economist: Danmörk eftir hernámið.
Frá borði ritstjórans. Sumarferðalög. Evrópa mun
svelta. Jakob Möller, fjármálaráðherra, sextugur.
Hljóð úr ýmsum hornum. Meðal annars--------.
ÁGÚST:
Flokkar, klíkur og kyrrstaða. Kristján .T. Reykdal:
Sjóválryggingarfélag íslands h. f. Ólafur Björnsson,
hagfr.: Er „auðvalds“-skipulagið undirrót styrjald-
anna? ísland í erlendum blöðum. Prófessor Guðbr.
Jónsson: IJm þorlák O. Johnson (fyrri kafli). Frá
borði ritstjórans. Skömmtunin er orðin skaðleg. Jóna-
tan .Tóhannesson, verzlm., áttræður. Samningar við
atvinnurekendur.
SEPTEMBER:
Félagsheimili V. R. Guðmundur Ásbjörnsson, sex-
tugur. Sjötugur heiðursfélagi, Árni Einarsson. Hin
nýja Evrópa. Myndir frá Ameríku. Prófessor Guðbi'.
Jónsson: Um þorlák O. Johnson (síðari kafli). Stefán
Gunnarsson, sextugur. Frá Finnlandi. 25 ára verzlun,
H. Á. Eftir Casson.
OKTÓBER:
Ólafur Björnsson, hagfr.: Verðbólgan og afleiðingar
hennar. Karl Nikulásson: „Allt fæst í Thomsens
Magasin". Skriffinnska og skattakúgun. Danir og
hernámið (frásögn Esju-farþega). Carl P. Ilanson:
Baráttan um ísland. Suez. Jón Gislason: Fínir búð-
armenn. Meðal annars, o. fl.
NÓVEMBER:
Ríkiseinkasölurnar og reynslan. Pétur O. Johnson:
Nýfundnaland. Gamlir verzlunarstaðir. Kol og Salt
h. f. 25 ára. Burma-vegurinn. 1. desember 1940. Pétur
Ólafsson: pættir úr blaðamennsku. Frá aðalfundi V.
R. v. I-Iayek: Frelsi og fjárhagsmál. Ný íslenzk flug-
vél. Eftir Casson.
DESEMBER:
Kringum áramótin. Dr. Jón. Helgason: Kaupmenn
i Reykjavík á æskuárum mínum. Lloyds í London.
Nicolai Bjarnason áttræður. Fjallaferðir. Portúgal.
Yfirtroðslur samvinnunnar. Frelsi og fjárhagsmál 2.
Ymsar smágreinar.