Frjáls verslun - 01.05.1949, Blaðsíða 23
• Roskinn fjallgöngugarp-
ur frá Týról, albúinn til klifs.
• Gamalt skrautlegt vetigahús í ötz í
Týról-ölpum.
• Salzburg er fœðingarborg Mozarts.
Húsið til vinstri er hljómleikahús borgar-
innar, tileinkað minningu tónskáldsins og
ber nafn hans.
Austurríki er tignarlegt land, eins og meðfylgjandi myndir bera
með sér. Fjöll, jöklar og frjósamir dalir blasa þar hvarvetna við
augum, auk margra fagurra borga og fornfrœgra mannvirkja.
Landið, sem er 84 þús. ferkm. að stœrð, eða nœstum '/5 minna
en ísland, skiptist í níu fylki: Vín, Efra og Neðra Austurríki, Styríu,
Kárnten, Bundenland, Strazburg, Týról og Vorarlberg. Stcerstu
borgir eru: Vín (2^/2 millj. íb.), Graz (250 þús.), Linz (160 þús.),
Innsbruck og Salzburg (hvor um 100 þús. íb.). Ibúatala landsins
alls er ca. millj., og eru um 90% rómversk-kaþólskrar trúar.
• Aðdáunarverð stigasicreyt-
ing eftir Raphael Donner. Hún
er í Mirabell-höllinni í Salzburg
• Kitzbuhel er tremsti vetranprouaoœr
Austurríkis.
•5
• Dónárdalur, hjá Durnstein,
• Grafreitur tónskáldsins Haydns i fœð-
ingarbœ hans, Eisenstadt.
• Beethoven-hús á Heiligenstádterplatz í
Vínarborg. Hér bjó tónskáldið árið 1817.
• Fjallalandslag nálœgt Semmering,