Frjáls verslun - 01.05.1949, Page 36
HaUaverzlun ÞrúSar Ólafsdóttur
& Co., Reykjavík. Auður Jónasdótt-
ir, Ásvallag. 11, hefur gengið í firm-
að sem fullábyrgur félagi. Ótakm.
áb.
Olíuverzlun Islands h.f., Reykju-
vík. Hlutaféð hefur verið aukið úr
kr. 300.000.00 í 1.000.000.00.
VerSbréf og skip, Reykjavík.
Tilg.: Verðbréfaverzlun og skipa-
kaup. Ótakm. áb. Eig.: Pétur Guð-
mundsson forstj. og Kaldvin Einars-
son forstj.
Hólabókband s.f., Reykjavík.
Tilg.: Rekstur bókbandsvinnustofu.
Stofnaðilar: Hólar h.f., Rvk., og
F’rentsmiðja Austurlands h.f.,
Seyðisf. Stjórn: Jón Grímsson
bankafulltr., Nökkvavogi 5, og Lár-
us Jóhannesson hrl., Suðurg. 4.
Verzlun B. H. Bjarnason, Reykja-
vík. Verzlunin hefur verið seld sam-
nefndu hlutafélagi, sbr. áður skráð.
//./. tsaga, Reykjavík. Hlutafé fé-
Iagsins var aukið 12. okt. s.l. um kr.
100.000.00 og er nú kr. 300.000.00,
vegna fyrirhugaðrar stækkunar.
ASalbuöin, Reykjavík. Olgeir Vil-
hjálmsson seldi þ. 4. okt. s.l. þessa
verzlun Elg h.f., sem rekur firmað
áfram sem smásöluverzlun á eigin
ábyrgð. Dagsetn. samþ. 4. okt. 1948.
Stjórn Elgs h.f. er hin sama sem Að-
albúðarinnar, og skipa hana: Þor-
valdur Þorsteinsson, Nesv. 49, Gunn-
ar Ásgeirsson, Garðastr. 25, og Óli
V. Metúsalemsson, Hrefnug. 7.
Frkvstj.: Þorgrímur Tómasson,
Bröttug. 6.
NetagerSin Höfðavík h.f., Reykjur
vík. Hlutafé félagsins hefur verið
aukið um helming og er nú kr.
90.000.00.
//./. Skrifstofuvélar, Reykjavík.
Félaginu hefur verið slitið, og hefur
nafn þess verið afmáð úr hlutafé-
lagaskránni.
Bókaverzlun Guömundar Gamalí-
elssonar, Reykjavík. Þ. 26. jan. 1946
seldi Jóhann Pétursson verzlunina
Ólafi B. Björnssyni, Akranesi, en 24.
sept. 1948 seldi hann fyrirtækið aft-
ur Bókum og ritföngum h.f., sem
rekur það framvegis á sína ábyrgð
og undir sama nafni. Dagsetn samþ.
24. sept. 1948. Stjórn Bóka og rit-
fanga h.f. er jafnframt stjórn Bókav.
G. G. og skipa hana: Kristján Jóns-
son, Njálsg. 64, Ragnar Jónsson,
Reynimel 49, og Hafsteinn Bjarg-
mundsson, Njálsg. 64. F'rkvstj.:
Kristján Jónsson.
Sœlgætissalan Nýja Bíó s.f.,
Reykjavík. Tilg.: Rekstur sælgætis-
verzlunar. Ótakm. áb. Eig.: Bjarni
Jónsson forstj., Laufásv. 46, og
Árni Snævarr, s. st.
Strætisvagnar Reykjavíkur h.f.,
Reykjavík. Félaginu hefur verið slit-
ið, og hefur nafnið verið afmáð úr
hlutafélagaskrá.
HljóSfærahús Reykjavíkur,
Reykjavík. Verzlunin hefur verið
seld samnefndu hlutafélagi, og hef-
ur nafn hennar verið strikað burt
úr firmaskránni.
II raöfrystistööin í Kejlavík,
Keflavík. Tilg.: Að annast hrað-
frystingu á fiski og annan skyldan
rekstur. Ótakm. áb. Eig.: Sverrir
Júlíusson og Arent Claessen jr.
Rafljós h.f., ísafirSi. Fyrirtækið
er hætt störfum, og hefur nafn þess
verið strikað burt af firmaskrá.
Söltunarfélag kaupfélagsins h.f.,
SiglufirSi. Félagið er hætt störfum,
skiptum lokið, og nafn afmáð af
félagsskrá.
Heildverzlun Valg. Stefánssonar,
Akureyri. Valgarður Stefánsson rek-
ur umboðs- og heildverzlun með
þessu nafni. Ótakm. áb.
Vélaverkstœöi P. Blöndal, Seyð-
isfirði. Tilg.: Rekstur vélaverkstæð-
is. Ótakm. áh. Eig.: Pétur J. Blön-
dal, Oddag. 6, og Ástvaldur A.
Kristófersson, s. st.
//./. Marz, Neskaupstað. Nafn
þetta hefur verið strikað burt af
hlutafélagaskrá, þar eð nafni félags-
ins var breytt í Arnar h.f., sbr. hér
að framan.
A. Karlsson & Co., Reykjavík.
Firmað er hætt störfum, og hefur
nafn þess verið numið burt úr firma-
skránni.
Hólmsleinn h.f., Reykjavík. Tilg.:
Að reka iðnað, verzlun og annan
skyldan atvinnurekstur. Ennfremur
verðbréfasala. Dagsetn. samþ. 23.
des. 1948. Hlutafé: kr. 50.000.00.
Stjórn: Sigurður Hólmsteinn Jóns-
son frkvstj., Mímisv. 6, Magnús Sig-
urðsson nem., s. st., og Baldvin Jóns-
son lögfr., Öldug. 10. Frkvstj.: Sig.
Hólmsteinn Jónsson.
Verzlun B. H. Bjarnason h.f.,
Reykjavík. Tilg.: Að reka smásölu-
verzlun með innlendan og erlendan
varning. Dagsetn. samþ. 27. jan.
1948. Hlutafé: kr. 90.000.00. Stjórn:
Árni Jónsson stkpm., Bergi v. Þing-
holtsstr., Helgi Eiríksson skrifststj.,
Tjarnarg. 11, og Sigður Sveinsson
kaupm., Bergstaðastr. 14.
Bókaútgáfan Krummi h.f., Reykja-
vík. Tilg.: Að reka bókaútgáfustarf-
semi og annan skyldan atvinnurekst-
ur. Dagsetn. samþ. 29. des. 1948.
Iilutafé: kr. 15.000.00. Stjórn: Þor-
steinn Thorlacius prentsmstj., Gull-
teigi 12, Lárus H. Blöndal bókav.,
Laugav. 66A, og Ásthildur G. Eg-
ilson hfr., Urðartúni v. Laugarásv.
ÞvottaliúsiS Lín h.f., Reykjavík.
Tilg.: Að reka almenningsþvottahús
og annan skyldan atvinnurekstur.
Dagsetn. samþ. 2. jan. 1949. Hluta-
fé: kr. 105.000.00. Stjórn: Jóhímn
Bárðarson, Hringbr. 79, Aðalheiður
Olafsdóttir, Hraunteigi 9, og Þor-
björg Símonardóttir, s. st.
Gimlé li.f., Blönduósi. Tilg.:
Rekstur fasteigna. Dagsetn. samþ:
29. des. 1948. Hlutafé: kr. 80.000.00.
Stjórn: Páll V. G. Kolka héraðs-
læknir, Helgi B. Helgason verzlm.
og Ingibjörg P. Kolka ungfr.
Sveinn Jónsson & Co., Reykjavík.
Tilg.: Rekstur klæðagerðar og verzl-
unar mekð skylflar vörur. Ótakm.
áb. Eig.: Sveinn Jónsson og Sigur-
laug M. Jónsdóttir.
80
FRJÁLS VERZLU.N.