Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1955, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.02.1955, Blaðsíða 24
★ Páll var ölkær maður meira en góðu hófi gegndi, og lagði jafnvel brennivínsþefinn frá honum strax í morgunsárið, ef svo bar við. Einn morgun, er hann kom til vinnu sinnar, rrvæf ti hann Jóni, sem segir við hann: „Nú tekur þú daginn snemma. Þú ert bara búinn að lcveikja upp strax“. „Já, ég hef nú látið týra á í alla nótt“, svaraði Páll. „Það er alveg rétt“, segir Jón, „því að' það er svo dýrt að kynda upp“. ★ Bctra er að skilja lítið en misskilja mikið. ANATOLE FRANCE. Er hann kom heim á aðfangadag, sá hann hvar fjórar ryksugur, í snyrtilegum pappaöskj- um var staflað upp í ganginum. „Hvað er þetta?“ spurði hann konu sína, undr- andi. „Ó, Georg!“ svaraði hún. „Ég hef sparað 200 krónur fyrir þig. Kaupmaðurinn gaf mér 50 krón- ur í afslátt af hverri ryksugu, ef ég keypti fjór- ar“. ★ Hvaða vizku hejur þú jundið meiri en góð- vildina? ROUSSEATJ. ★ Eftir fimmtíu ára hjúskap gat skozk eigin- kona talið bónda sinn á að taka sér frí og fara sjóleiðis til New York. Alla ferðina yfir hafið var hann sífellt lcvartandi yfir kostnaðinum, og var enn nöldrandi, þegar hann gekk niður land- göngubrúna. Allt í einu kom hann auga á kaf- ara, sem skaut upp úr ánni. ,,Ef ég hefði haft útbúnað eins og þennan“, umlaði Skotinn, „þá hefði ég einnig gengið yfir“. YARIETY. ★ Það er þrennt, sem jjöldi manns elskar, án þess að botna hið minnsta í því: málaralist, tón- list og konur. ---------------------------------------------"V „FRJÁLS VERZLUN" Utgejandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Formaður: Guðjón Einarsson. RiUtjórar: Gunnar Magnússon og Njáll Simonarson. Ritnefnd: Birgir Kjaran, formaður, Gunnar Magnússon, Ingvar N. Pálsson, Njáll Símonarson, Ólafur I. Hannesson, Oliver Steinn Jóhannesson og Þor- björu Guðmunrlsson. Skrijstofa: Vonarstræti 4, 3. liæð, Reykjavík. Sími S293. vfKINCSPBENT ---------------------------------------------J 24 FRJÁLS VERZLTJN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.