Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1969, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.06.1969, Blaðsíða 10
!□ FRJALS VERZLUN SPIRO Spiral vafin rör FRAMLEITT I FYRSTA SKIPTI Á ÍSLANDI IJR: Svörtu stáli, galvaníseruSu stáli, rySfríu stáli, aluminium og eir. SPIRO-rör er hœgt a3 framleiSa í þvermáli frá 2" upp í 48". SPIRO-RÖR ERU SÉRSTAKLEGA HÆF VIÐ HVERSKONAR LOFT- FLUTNINGA: SPIRO-rör hefur mikla yfirburSi fram yfir þá gerS af rörum, sem framleidd hafa veriS hér á landi fram til þessa, og má í því sam- bandi sérstaklega benda á þann styrkleika, sem myndast vi3 hina spírallöguSu lœsingu, sem einnig veldur þvi, að ending röranna verður mun meiri en á venjulegri röragerS. SPIRO-rör er hœgt a3 framleiSa í mjög mismunandi lengdum, vi3 þa3 losna þau vi3 þétt samskeyti, og minni hœtta á mótstöSu og leka hvort heldur er um mjöl, loft e3a vatnsflutning a3 rœSa. NÝJA BLIKKSMIÐJAN HÖFOATÚNI 6 - REYKJAVÍK - PÓSTHDLF 944 SÍMAR 14BD4 - 14672

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.