Alþýðublaðið - 14.07.1969, Síða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1969, Síða 1
Ungfrú Suður-Þing- eyjarsýsla fcjörin Alþýðu ISLENZKIR ARKITEKTAR VERÐA MEÐ Ljóst er nú orðið, að íslenzk- ir arkitektar munu fá tækifæri til að sprejúa sig; á að teikna nýtt stórhótel, sem flugfélagið SAS hyggst láta reisa á mót- um- St. Olavsgötu, Tullinsgötu, Holbergstorgs og Holbergsgötu í miðborg Osló. Norska frétta- stofan NTB skýrði frá því í morgun, að stjórn flugfélagsins hefði ákveðið að efna til sam- keppni um teikningar að fyrir- huguðu stórhýsi meðal arki- Frh. á 4. síðu. Hildun Hermóðsdóttir írá Árnesi í Aðald'al Wauit naf'n- bótima Ungfrú Su'ður-Þingey- arsýsla á d'ansleik, sem var (hialdinn í Sikjlólbreklkiu, Mý- vatnssvieiit, síðastliðig laulgar- daigákvlödd. Hil'dlur er nítján ára Kenn araskólanlemi; fer næsta vet ur í amnan b'eiklk Kennaraskól lans. Hún er 1,68 á hæð og 56 kíló, með bl'ágrá augu og döklkt hár,. Hilldun imiæliBt 90 uim brjóst, 55 um miitti og 90 um mj'aðmir. Áhiugamál henn ■ar eru kiennsla, lestur og Æerðalög. Fjórar döimur tókiu þláitt í Ikeppninni, og þær þrjár, sem elklki urðíu niúimler 1, voru jafn ar að atkvæðatölu þannig að númen tvö uxðu: Sigrún Hhild Þorgiímsdóttir, Garði, Mý- vatnssveit, Anna Steinlaug IngóMsdóttir Dal, Grenivík og Helga Friðribsdóttir, Höfðavegi 22, Húsavfk. Næst verður krvenl'eg feg- urð á Austur'tendi telkin fyr Framhald á bls. 10 Reynt að hindra utanför Hermanns Málamiifun á síðuslu sfundu j Hermann Gunnarsson hélt utan í morgun ásamt Pfeiffer þjálfara, en við lá að á síð- ustu stundu yrði sá steinn lagður í götu hans, að ekkert yrði af ferðinni. Stjórn Knatt- spyrnusambands íslands lýsti sig andvígt því að Hermann færi og vitnaði í reglur al- þjóðasambands knattspyrnufé- laga um að ekki sé heimilt að kaupa leikmenn frá öðrum fé- lögum á miðju keppnistíma- bili. Mun Hermanni hafa verið hótað því að hann yrði kærður fyrir alþjóðasambandinu og farið fram á að hann yrði dæmdur frá keppni í eitt ár, ef hann færi þrátt fyrir bann fé- lagsins. Stóðu um helgina yfir stöðugir fundir um þetta mál, en því lyktaði ekki fyrr en Al- bert Guðmundsson, formaður i KSÍ og Pfeiffer ræddu málið beint sín á milli, og varð nið- urstaðan sú, að Hermann skyldi að vísu fá að fara nú þegar til æfinga í Ungverjalandi, en fá leyfi til að koma og taka þátt í landsleikjum íslónds við Nor- I eg og Finnland síðar í þessum 1 mánuði. Hélt Hermann því ut- an í morgun ásamt Pfeiffer. I Miklir bílafluiningar lil Homafjarðar l Upppantaö jfram á haust Lokasprefturinn hafinn: Sovézkt geimfar fyrir á tunglinu Moskva í morgun. (ntb- reuter); Mannlaust sovézkt geimfar, Luna 15, er nú á leið til tunglsins, aðeins tveimur dögum áður en bandarísku geimfararnir Armstrong, Coll- ins og Aldrin ieggja upp í ferð sína til tunglsins með geimskip- inu Apollo 11; sem kunnugt er, er ætlunin sú, að tveir þeirra félaga „stígi á land“ á tungl- inu. Gangi allt að óskum, mun Luna 15 fara á braut umhverfis tungl nokkrum klukkustund- um áður en Apollo II. verður skotið á loft frá Kennedy- höfða. Vestrænir fréttaritarar í Moskva velta mjög vöngum yf- ir þessu óvænta geimskoti Rússa og telja margir, að með því sé verið að kanna skil- yrði til „landtöku“ mannaðs rússnesks geimfars á tunglinu I nú á næstunni. Hins vegar vita | fréttaritararnir ekki til þess, að I Sovétmönnum hafi til þessa j tekizt að framleiða eldflaugar, sem séu nógu kraftmiklar til að | Frh. á bls. 4 j Reykjavík. — Þ.G. Allir bílaflutningar með skipum Ríkisskips til Homa- fjarðar eru upppantaðir fram til 27. ágúst en þá fer Herj- ólfur í fyrstu ferð sína þang- að, sem menn geta enn komið bílum sínum með. Hvor bátur tekur 6—7 bíla í ferð, og er í mesta lagi um 7 ferðir að ræða til Hornafjarðar á þessu tíma- bili, fram til 27. ágúst, svo að 45 bílar verða líklega fluttir til Homafjarðar í sumar. Það kostar tæpar 3000 kr. að flytja venjulegan 5 manna fólksbíl með skipi þessa leið. Eru 2000 kr. af því flutnings- gjöld, hafnargjöld og útskip- unargjöld í Reykjavík, en 7— 800 kr. hafnargjald og upp- skipunargjald á Hornafirði. I Þar sem Ríkisskip er eini að- ilinn sem flytur bíla sjóveg til Hornafjarðar gefur auga leið, að þeir sem ætla með bíl sinn þangað verða að hafa mikla fyrirhyggju og panta flutning- inn með margra vikna fyrir- vara. — Eflaust ætlar mestur hluti þeirra bíleigenda, sem hafa pantað flutning í sumar, að aka frá Hornafirði og norður og vestur um land í sumarfri- inu og spara á þann hátt þann Frh. á 15. síðu. i | Ekfcert hsfur Iréfzf til litlu 1 seglsfcúfunnar 1 Ætfj aÖ íara að koma fram .vi® íslantl, hafi ekkert komið fyrir j Reykjavík IHEH. í morgun hafði leitin að lit'lu seglskútunni, sem lagði af stað í fyrri viku frá Skot- landi til íslands, ien ekkert hefur spurzt tSl síðan, iengan árangur iborið. ITalið er, að skútan ætti að fara koma fram við strendur 1 fslands mjög ifljótlega, hafi það verið hin eftirlýsta skúta, sem fær Framhald á bls. 10. ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.