Alþýðublaðið - 14.07.1969, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 14.07.1969, Qupperneq 4
4 AlþýðublaSið 14. júií 1969 MINNIS- BLAÐ __ Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10,30. — Sr. Garð- ar Þorsteinsson. Farfuglar — Ferðamenn 12. júlí Jiefst vikudvöl í Þórs- mörk. 17.—25. júílí sumarleyfisferð í Lakagíga. Upplýsingar á s'krifsofunni, Lauf- ásvegi 41 milli kl. 3—7 aila virka daga, sítni 24950. Farfuglar. ENN TEKIÐ Á MÓT.I FÉ Kvenfélögin í Hafnarfirði söfn- uðu ails 167 þús. krónum kvöldið sem þau gerðu útrás fyrir Kven- sjúkdómadeáld Landsspítalans. — Leiðbeiningarstöð iiúsmæðra verð ur ldkuð um óákveðinn tíma vegna sumarleyfa. Hafnfirðingum, sem enn hafa ekki gefið til deildarinnar, sibal bent á, að tekið er á mód framlögum hjá Elínu Jósofsdóttur á bæjarskrifstof- unum og Hrafnhildi Þórðardóttur í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Það á alls elklki að hleypa út- lenduim Iherskipuim hingað. Ég veit hvað ég er að tala lum, því að það komu líka her- skip í mínu ungdæmi... — Þa.ð er af sú tíð, að skarí- gijipirnir hangi í gull- eða silf- urfesti um hálsinn. , ( Þíú eru notaðar leðurreimar, fléttuð og ofin bönd, eða venju légir borðar. Hálsmenin eru þár af leiðandi orðin stærri og grófari í útliti, því allt verður að vera í stíl. FARFUGLAR. Um helgina verða farnar 2 ferðir: í Þórsmörk og að Haga- vatni. Sumarleyfisferðir. 12.—30. júlí. Vikudvöl í Þórs- mörk. — 17.—25. júlí Laka- gígar. Skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 3—7. Sími 24950. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 22.—28. júní 1969 samkvæmt skýrslum 15 (16) lækna. Hálsbólga 56 (49). Kvefsótt 71 (92). Lungnakvef 8 (9). Iðrakvef 11 (18). Ristill 1 (1). Inflúenza 33 (61). Heilahimnu bólga 6 (13). Mislingar 3 (5). Kveflungnabólga 10 (5). Rauð- ir hundar 2 (1). Munnangur 5 (2). Dílaroði 1 (2). □ Á 60 ára afmælisdegi sr. Þorsteins Björnssonar, fríkirkju prests, barst honum þessi vísa í símskeyti, frá nafna hans í lagastétt. Glaður, reifur, guðrækinn, góðan söng ei brestur. Þú ert dáður, það ég finn, Þorsteinn sómaprestur. Þorsteinn Sveinsson. Barnasagan DVERGASTÓLLINN 3. — Nú er imér ölilum lokið! sagði Láki steinhissa. Aldrei hef ég vitað til þess, að stóll hnerraði. — Þsið er ykkur að kenna, <að ég hnerra, sagði stóll- inn, og röddin var hreint eklki blíðleg. — Af hverju lokið þið ekki á eftir ykkur? Það er alltof mikill súg* ur á mér. Jonna lokaði dyrunum og síðan stóðu börnin agn- d’ofa af undrun um hríð. —Ættum við að setjast á hann að gamni okkar áður en Bíumbamba kemur, hvíslaði Láki að Jonnu. Hún kinkaði kolli. Láki gekk að stólnum og hl'amm- aði sér niður á hann. Hann hossaði isér upp og niður í siætinu. — Hann er þægilegur og mjúkur! hrópaði hann. —- Hugsaðu þér bara, ég sit í !dvergstólnum, 'stólnum, sem getur hnerrað. — Lofaðu mér að reyna, sagði Jonna. En Guð sé oss næstur — hvað faáldið þið, að dverg- stcllinn hafi tekið til bragðs- Hann -brá örmunum utan um mittið á Láka og hélt honum föstum. Svo brá hann fyrir sig grænu löppun* um og 'brunaði fram að dyrunum, þeytti upp hurðinni og 'hljóp ei'ns og fætur toguðu niður hæðina. — Hjálp! Hjálp! hrópaði Láki frá sér af skelfingu og barðist við að loisna úr sfólnum. En stólbr'íkurnar héldu svo fast, að hann gat varla hreyft isig. Jonna hljóp á eftir honum og hrópaði: Ef það væri nú eiillt’hvað vit í ‘kalliniutm þá færi hann til Ástrafíu tmiað ifamiliíuna í haiuist þegar fer að vora þar ‘syðra og kæmi hingað aftar næsta vor. Þá slyppi óg sjálf- sagt íjlveg við að fara í skóla. Þegar rnann eru sem óðast ag flytja úr landi dettur mér í bug igarnia skílgreining in á útflytjianda. Það er mað- iur sem heldur að eitt land sé öðru Skárna.... Anna órabelgur — Allt í Iagi, Róbert, þú verður pabbinn — það er svo auðvelt, ég segi þér allt, sem þú átt að gera. VELJUM ÍSLF.NIKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Arkitektar */ Framhald af bls. 1. tekta í Noregi, Danmörku, Finnlandi, íslandi og SvíþjóS. Hótel þetta, sem áætlaö er að hafi á að skipa 1000 gisti- rúmum og á samkvæmt kostn- aðaráætlun að kosta um 100 milljónir norskra króna, þarf að vera tilbúið til notkunar vorið 1974. Er gert ráð fyrir, að úrslit væntanlegrar sam- keppni liggi fyrir um miðjan janúar næstkomandi. Geimferðir Framhald af bls. 1 koma geimfari til tunglsins — og aftur til baka. Þetta síðasta geimskot Rússa hefur vakið mikla athygli og jafnframt nokkurn ugg í Banda ríkjunum og eru ýmsir þeirrar skoðunar, að leikurinn sé til þess gerður að trufla fyrirhug- aða ferð Appollos 11 til að koma bandaríska geimförunum úr jafnvægi á síðustu stundu. Fylgjast vísindamenn í geim- ferðastöðinni á Kennedyhöfða af miklum áhuga með ferðum Lunu 15, en ekki hefur enn borizt nein yfirlýsing þess efn- is, að Luna 15 bneiyti nolkikm um ferðaáætlun Apdl'los 11. Fnyin er góð ferö án "ý, Því aðeins njótið þér ferðagleði að þér skiljið óhyggjurnar eftir heima. Vanir ferðamenn tryggja sig og farangur sinn áður en ferð er hafin. Ekki þarf nema nokkur orð í tíma töluð — í síma 17700 —— og þér hafið ferða- og farangurstryggingu frá Almennum trygg- ingum. Trygging er nauösyn. MENNAR TRYGGINGAR f PÖSTHÚSSTRÆTI 9 SlMUTTOO

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.