Alþýðublaðið - 14.07.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 14.07.1969, Side 5
Alþýðubilaðið 14. júK 1969 5 Alþýðu blaðið FnunVrsmðasfJðil: I’órir Ssímundsson Rllsljórit KristjánBeni ÓUfcMD (ib.) FrítUitjóri: Sifvr]óo Jóhwnmn Auglýainfutjóri: ' Sifurjón Ari SifurJónsWB tlteeÍBndl: Nýja útftíufóladB Frcosmiðja Alj>ýðubla5sinil Land og lýðræði Lýðrseði í stjórnmál'um og félagsmálum befuir tailizt til sjálfsagð'ra 'hluta meðál íslenzkrar þjóðar um láng- an aldur. Stjórn'málalegt lýðræði er jafnvel orðinn svo snar þáttur daglegs iífs, að þorri manna gerir sér ek'ki fyiliTega grein fyrir, að mikilverðustu réttindi hins aim'enna borgara eru 'beinar afleiðingar þeirra lýðræðislegu stjórnarhátta, sem ríkt hafa í landinu. Alþýðublaðið hefur áður varað við þeim hugisunar- hætti, að ekki sé unnt að gera neinar varanlegar um- bætur á stjórnun ríkisins eða í stjórnmálum almennt nema á kostnað lýðræðisins í landi voru. Þeir, sem vilja takmarka rétt minnihlutaafla til eðlilegra áhrifa um 'gang þjóðmála, segjast með því vilja stuðla að styrkri ríkisstjórn á hverjum tíma. Ef takmark hinn- ar íslenzku þjóðar á aðeins að vera að lúta stjórnvöld- um, sem geta barið fram villja sinn í hverju máli án tillits til óska meginþiorra almennings hverju sinni þá er vitaskuld hægt að ná því markmiði leftir ýmsum léiðum. Dæmi slks stjórnarfars eru mýmörg, ekki sízt í ríkju niAustur-Evrópu, og væri sjálfsagt unnt að fá leiðbeiningar bæði erlendra og innlendra eim ræðisafla í þeim efnum. Slík stjórnun er hins vegar ekki lýðræði og lýðræði er og á að vera algert grundvaTTaratriði í öllu stjórnar- fari á íslan'di. Sú hefur jafnan verið ósk þjóðarinnar, og ATþýðublaðið sér enga ástæðu til þes's að ætla, að viljí alm'ennings hafi nokkuð breytzt í þeim efnum hin síðari ár. Jafnaðarmenn gera sér 'hins vegar fulla grein fyrir veikleika og ýmsum ágöllum þess, að eingöngu 'sé um að ræða stjórnmálallegt lýðræði. Lýðræði, á sama hátt og frelsi einstaklinga og þjóða, hefur eigið, sjálfstætt gildi Jatfnaðármenn vilja þv' styðja hið stjórnmála- lega lýðræði með lýðræðislegri nýskipan í efnahags-, atvinnu' og menningarmálum. Á sérstöku stefnuskrárþingi, sem Sambanid ungra jafnaðanmanna hélt í vor í ti'lefna f jörutíu ára afmælis samtakanna, var m.a. lögð mikil áherzla á s'lífcar lýð- ræðislegar’nýjunagr á sem flestu msviðum. Gáfu ung- ir jáfnaðarmenn út bækling, sém ber nafnið Nýjar leiðir, og helgaður er þessum málum. í inngangsorð- um segja ungir jafnaðarmenn m.a. svo: „Lýðræði er fyrist fulTkomið, þegar það ríkir í dag- legu lífi manna. Þegar vinna við tfyrirtæki er metin til jafns við fjánmagnið. Þegar fáir einstakTingar geta ekki í skjóii f jármagns ráðið öriögum f jölda annarra. Þegar þeir, sem njóta fræðslu, geta haft áhrif á hana. Þegar stórveidi hafa ekki iengur örlög smáþjóða í hendi sér í skj óli vopnavalds.' Mikið verkefni er því framundan, er koma skal á fuTlkomnu lýðræði í samskiptum manoa og þjóða í millum. En ávallt verður að hatfa í huga, að lýðræði verður aldrei að veruleika, ef þjóðfélögum tekst lekki að sjá um, að nauðþurftum sérhvers einstaklings sé fullnægt. Fullkomið iýðræði verður því aldréi að veruleika, nema hugsjón jafnaðarstefnunnar verði að veruieika“. Rockefeller nýgiftur. | NÝ ÞJÓÐ- IERNIS- ISTEFNAI | SUÐUR- IAMERÍKU S s s I I I I I I I I I I I I I I I Ferðalög Rockefellers draga vandamálin fram í dagsljösið □ Nelson Rockefeller ríkis- stjórinn er mýléga |kom{inn heim úr íjórðu log síðustu ferð sinni í bráð til Suðuv- Ameríku. Þetta hafa verið viðburðarríkar ferðir lum 20 þjóðlönd, sem leiga það sam- eiginlegt að andstaðán gegn Bandaríkjamönnum fer þar vaxandi. ViS 'heimlkomuna sagði Roc: Iketfeller að þrátt fyr.ir allt áliiti hann að sér hefði Delk- izt að safna þeim upplýsing- um, sem Nixon forseti vifldi ,fá til þess. að geta mótað stéfnui sína gaguvart þessum hei'mshluit'a. Rioekiefeller vinn ur nú að því að semja síkýrsOu, sem á að vera tilbúin í næsta im'ánuði. DEILUR UM GRUND- VALLARATRIÐI Blaðamenn sem hafa fylgzt með iferðalagi Rotíkeféllers segja að meðalli sérfræðinga Bamd'arílkj'astjór'nar haífi að undanlflöuniu farið fram heit- ar umræður um jafnvel gmndlvíalDaratriði. Eitt ágrein imgsefnið er til að mynda það sijg einu gilda, hvern g stjórn hvort Bandárílkiin e'gi að láta arflar hvert og eitt rííki býr, við, og reyna 'einungis að ve'ta efinahagsle'ga aðstoð, >eða hvort það eigi ag beita álhrifum sínum til að eiflla, lýð ræði og frelsi í þsssum lönd- um. Ýmsar ríkisstj'órn'r Banda rlbj'annia hafa stundlum reynt að haifla hemil á verstu ein- riæðisstjórnuim álflu'nnar, en yfirleitt heifur niðiurstaðan þó orðið ' sú að Bandarík'n studdu valdhaiflana í hverju landi. Þetta hélzt á tíma i hiendur við það að Bandarík in héldiu að Kúbúkomimún- ismi kynni að breiðast út á meg 'nlandi'nui, en hvorlki Che Gueviara né öðrum hiaflur tek- izt að komia af stað byitingu, og einstalkar uppreisnartil. rif.iunir hafa ofltast orðið ti'l þess e'ns að eiflla þær afltiur- hgldsstjórnir sem m;eð völdin hafa farið. NY ÞJOÐERNIS- STEFNA En nú hefur risið upp ný þjóð ernissteifnia í þessum lömduim, se,m gæti orðið Bandarflkiju'n urn hættuleg, og hennar verð ur mjög víða varlt. Herfor- ingjas'tjósnin sem nú ræður í Perú hafur þj'óðnýtlt eignir bandarískra olíuihringa og hún hefur boðað uppskjpt- imgiu á jarðeignum sem myndi 9VL'flta handarískia e'iplendur sykurpHanteikrQ spó'ni úr ask inum. í Chile hefur kopar- hrinigiu'.'iinn Anaconda, siem að mestu er í eigu Bandarílkja- manna. neyðzt til þess að fall ast á auk'n ríkisaiflslkipti til þess að komast hjlá algjörri þjóðnýti'ngu'. í Veniezuiela ei’u. amerísku olíuhringarnir mrn ir að ugga ,um sirni hag,. Sam kvæmit nýjustu sfcýrsíum hafa bandarísk olíufélög fjár flasit í Suðu:>Amierílkiu 10,6 miUj'arða ddllara, og þá er einungs talið bein fjiárfést- iing, efclki það fé sam taCið er í eigiu ýmissa dóttuirlflyrir- tækj'a. Fjárflss'ting'n hefui’ aulkizt um 50% á síðasta ára tug, þrátt fyrir það að í flest um lö'ndunum hafi verið mik Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.