Alþýðublaðið - 14.07.1969, Síða 10

Alþýðublaðið - 14.07.1969, Síða 10
10 Alþýðublaðið 14. júl'í 1969 Austurbæjarbíó Sími 11384 n/ÍFARINN Sérstaklega spennandi ný amerísk kvikmynd í litum. íslenzkur texti. Yul Brynner Britt Eklund. BönnuS börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Sími 31182 íslenzkur texti. FJÁRSJÓÐUR HEILAGS GENNARO (Treasure of San Gennaro) Bráffskemmtileg ný, ítölsk-amerísk gamanmynd í litum. Myndin er meff íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SlMI 22140 AÐVÖRUNARSKOTIÐ (Warning Shot) Hörkuspennandi leynilögreglumynd í Technicolorlitum frá Paramount íslenzkur texti. Affalhlutverk: David Janssen (sjónvarps- stjarnan í þættinum Á flótta) Ed Bagley Keenan Wynn. Bönnuff inan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 SHENANDOAH Afar spennandi og viðburðarík amerísk litmynd meff James Stewart Rosemary Forsyth. íslenzkur texti. Bönnuff innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Smurt brauff Snittur Brai'fftertur BRÁUÐHUSIP SHlACK BAR Laugavegi 136 Sími 24631. Kópavogsbíó Sími 41985 THE TRIP HVAÐ ER LSD? — íslenzkur texti. — Einstæff og athyglisverð, ný amerísk stórmynd í litum. Furðulegri tækni í Ijósum, litum og tónum er beitt til að gefa áhorf- endum nokkra mynd af hugarástandi og ofsjónum LSD-neytarrda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Laugarásbíó Siml 38150 REBECCA Ógleymanleg amerísk stórmynd Alfreds Hitchkocks, með Laurence Olivier Joan Fontaine. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Sími 18936 FÍFLASKIPIÐ (Ship of Fools) íslerrzkur texti. Afar skemmtileg ný amerísk stór- mynd gerð eftir hinni frægu skáld- sögu eftir Katharine Anne Porter. Með úrvalsleikurunum Vivian Leigh, Lee Marvin, José Ferrer, Oskar Werner, Simone Signoret o.fl. Sýnd kl. 9. LIFUM HÁTT < íslenzkur texti. Danny Kaye. Sprenghlægileg gamanmynd meff Endursýnd kl. 5 og 7. Bæjarbíó Sími 50184 ORRUSTAN UM ALSÍR Vífffræg, snilldarvel gerff og leikin ítölsk stórmynd. Tvöföld verðlaunamynd. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Nýja bíó HERRAR MÍNIR OG FRÚR (Signore et Signori) Islenzkur texti. Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsk- frönsk stórmynd um veikleika holdsins, gerð af ítalska meistar- aranum Pietro Germi. Myndin hlaut hin frægu gullpálmaverðlaun í Cannes fyrir frábært skemmtana- gildi. Virna Lisi Gastone Moschin & fl. Ný aukamynd: Með Appollo 10. umhverfis tunglið í maí s.l. Fullkomnasta geimferðamynd, sem gerð hefur verið til þessa. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 OFBELDISVERK / Víðfræg og snilldarlega vel leikin bandarísk kvikmynd. íslenzkur texti. i Paul Newman Claire Bloom. Sýnd kl. 5 og 9. 1 Bönnuð börnum. TROLOFUNARHRlNGAR Fl|ó» afgréiSsla Sendum gegn pósfkr'ofti. OUÐM. ÞORSTESNSSPN; gÚÚsmiður BankastræfT 12., •• OKUMENN Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. & stilling GUMMÍST1MPLAGERDIN SIGTÚNI 7 — SrlMi 20000 BÝR TIL STIMPLAMA FYRIR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM ✓ I UTVARP B MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 114.40 Við, sem heima sitjum - Ástríður Eggertsdóttir byrj- ar lestur á „Farsælu hjóna- |bandi“, sögu eftir Leo Tolstoj í þýðingu sinni. ..15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Klassísk tónlist 117.00 Óperutónlist: „Rígólettó“ eftir Verdi Erna Berger, Nan Merriman, IJan Peerce, Leonard Warren, Robert Shaw kórinn o.fl. syngja atriði úr óperunni. Stjórnandi. Renato Cellini. 118.00 Danshljómsveitir leika. 19.00 Fréttir 19.30 Um daginn og veginn Ingibjörg Þorgeirsdóttir Ikennari talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Þjóðir í spéspegli Ævar R. Kvaran flytur þýð- ingu sina á öðrum þætti Georgs Mikes, og er þar fjall að um Bandaríkjamenn. 20.50 Konsert í g-moll fyrir flautu, óbó og fagott eftir Vivaldi. Blásarakvintettinn í Fíladelfíu leikur. I 21.00 Búnaðarþáttur Agnar Guðnason ráðunautur talar um fóðurverkun. 21.15 Rúmenskir dansar fyrir píanó og hljómsveit eftir Dinu Lipatti Felicja Blumental og Fíl- 1 harmoníusveitin í Milanó leika; Complesso Ferraresi stj. 21.30 Útvarpssagan; „Babels- turninn“ eftir Morris West 22.15 íþróttir Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. i 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ; I I I I I I I I I I SEGLSKUTA Framhald af bls. 1 eyskir bátar urðu varir við út >af Suðurey í Færeyjum og íslands síðan. Skútan mun hafa haft norðlægan imótvind, unz liún kom til Færeyja, en síðan snerist itil suð-austan áttar. Hanmss Halstein hjá Slysa varnafélagi íslands tjláði blað inu í morgum, að áhafnir filelri en eins báts firá Færeyj uim tlelji sig haifa séð til segl- ákiút/unnar, seim er rauðimláluð, en einn maður er mnaniborðs. Hins vegar halfla hvoriki slkip né fjugvélar á le ðinni milli Færeyja og Islands orðið var- ar við seglskútuna. Slkiylggnzt er efitir bátnum úa öflHuón flrug véfluim á ílugleiðinni miflili ís- landis og Færeyja.. Sæsímastrenguri'nn miMi ís lands og Bretlands var bilað ur í gær og sömullteiðis í morg un og gat Slysavarnafélag ís- landls því elklki hafit samhand við þá aðila, sem í fyrri vilku fór þesis á le't við Slysa- varnafélagið, að það l'éti svip ast nm eftir skútunni á leið- inni milli Bretilands og ís- landk. 't l Eins og áðiuin segir ætt.u: freg'nir að flara að berast frá skiú.tumni hér á lartdi mjög fljótlega, hafi flæreysfcu sjó- meinn'm:r orðið varir við hana á miðvikiuidlag. UNGFRÚ Framhald síðn. ir, og laugardaginm 19. verð- u-i kisppit uim titil.nn Ungfrú Norðtur-Múlasýsfla í Val'a- slkjiáfií, fösitudaginn 2ö Verðiur kjörin Uingfrú S-Múlasýsla í Vaiaskjlállf cg d'aginm eitlfir verður Unigifrú A-Slk'aftafiells- sýsla kosin á Hornafirði. 27. lýlkiuir keppmum á Auisturll.andi með því að Ungfrú Norðfjörð u verðiur kosin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.