Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.02.1972, Blaðsíða 5
hefur nýlega samþykkt áskor- un til stjórnvalda um, að Tækniskóli íslands verði stað- settur hér. Ef slíkt skref yrði stigið, myndi það hafa geysi- leg áhrif til hins hetra fyrir framtíðarþróun mála á Akur- eyri. Eins álítum við sjálfsagt, að stofnanir ríkisins dreifist meira um landið en nú er. Um það hefur verið rætt, að Landhelgisgæzlan ætli að flytja aðalstöðvar sínar frá Reykjavík. Af þessu tilefni hef ég ritað ráðherra bréf og bent á, að Landhelgisgæzlan væri óvíða betur staðsett en hér. Á Akureyri eru góð hafn- arskilyrði og viðgerðastöð er fyrir skipin. Flugvöllurinn er ágætur, þar er líka flugskýli og Tryggvi Helgason er að hefja þar viðgerðaþjónustu fyrir flugvélar. Sem sagt, hér eru öll skilyrði fyrir Land- helgisgæzluna og við höfum boðizt til að taka tillit til henn- ar í nýja skipulaginu. Þannig á að skipa stofnun- um niður víða um landið. Því getur Áfengisverzlun ríkisins ekki verið á Egilsstöðum? Við Akureyringar höfum meira að segja látið í ljós þá skoðun, að fiskiðnskólinn eigi að rísa á ísafirði og bærinn verði jafn- framt miðstöð fyrir íslenzkar hafrannsóknir. — Getur bæjarfélagið hugs- Kynnið yður hinar þægilegu og ódýru áætlunar- ferðir okkar; REYKJAVÍK — AKUREYRI, Fatagerðin IRIS býður yður upp á mjög fjölbreytt úrval af kvölds og morgna. ENNFREMUR BIFREIÐAR I HÓPFERÐIR. kven- og telpufatnaði, svo sem: • UNDIRKJÓLA, ATH.: Ferðir Norðurleiðar • NÁTTKJÓLA, h.f. eru í beinu sambandi • NÁTTFÖT, við ferðir á Siglufjörð, Húsavík, Mývatnssveit, • SLOPPA, Raufarhöfn, Vopnafjörð, Egilsstaði, Austfirði. • BLÚSSUR og margt fleira. FerSizt ÖDÝRT — Ferðizt ÞÆGILEGA — Söluumboð: Ferðizt með NORÐURLEIÐ. AMARO H.F. SlMAR: 11145, 20720. UMFERÐARMIÐSTÖÐ, SlMI: 22300. Fatagerðin IRIS, AKUREYRI FV 2 1972 5

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.