Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 16. júlá 1969 3
ERFÐAFRÆÐI
Frh. af 1. síðu.
verið ihald'in á hiii'Uim Norður-
löndiuinutm, en nú hefði röðin
fcomið iað íslendinguim að hýsa
þingið.
Daga'na 4. og 5. ágúst verða
haldnir fyrirfiestrar. Verðu.r
ixœtt um erifðafræði alimisnnt,
erfðsifiræði jiuríta og dýra og
erfðafræði manna. Þess má
geta, að m.a. verður á erfða-
fræðinigaþinginu Æjtallað um
eilfðir trjátegunda o. mi.áil.
Sturla Ikvað 'hina erlendu |
þiáitttalkiendúr á þinginu hafa
milk'.nn ábuga á að kynnast
landi og þjóð og elklki sízt að
ikynna'Sit íslenz'kri nálttúru o«
Slkoða jurtagróðurinn. Dag-
ana 6., 7. og 8. ágúslt fara
þátttaikendiur í kynnisferð itm
landið. Alllis munu táka þátt í
þing/mu um 220 — 230
manns, en þar leru meðtald-
ar konur svio og hörn enfða-
fræðinganna, sem með þeim
'koma hingað til lands,
ÖlHuimj íislendinguim, sem
álhu'ga 'hafa á þeim Ifræðíum,
sem uim verður f jallað 4 erfða
fræðingaþinginu, er 'gefinn
kostur á að fylgjast mieð þing
inu. Hlefiur Délagi dálttúru-
fræðinga og sömuileiðis liælkn-
um, sem áhuigasamir eru um
erfðafæði, séstalklega verið
tooðið að talka þátt í þinginu.
MORÐ
Framhald af I. síðu.
að veiða, og þegar. bann fcom
tiil balka, var drengurinn dá
inn, eftir því sem hann seg
ir.
I
Frlá þ'eirri stundu beldlur
Rúbe því ifraim, ag Ihann muni
e'klki hvað gerðiát, og mjög
óljóst, hvernig hann kom lík
umulm tveimur fyrir í gröf-
inni, en segir sig minna, að
hann haifi fcomið diiengnium
fyrir á boitniniuim, leftir að
hafa klæ.tt þau úr.
í
Hann setti síðan fötin í
plastpdka og gróf hann.
Aðspurður um Rolf Schrn-
idt, verlkfræðinginn, sem var
Ikunningi Sigrid, sagði Rúbe,
að hún hefði kynnát honium í
afctóber eða nóVember. Hann
háfi verið námaverikfræðing
u® í konuilieit og hafi ætlað til
Suður-AfríkiU'. Hann hafi
heimsóft Sigrid til Hamlborg
ar og villljað eiga mölk við
hana, en hún hafi neit'að.
Síðan sagði Rúbe aðspurð-
ur, að verlklfræðingurinn
væri á engan Hátt viðriðinn
morðið á Sigrid Hiniklel.
í yfirheyrslunuímj bom
fram, ag Rúbe hafði nætt við
ndkkra starfsbræður síma og
beðið þá að koma mieð í vieiði
ferðina, og hefðu nofcikrir
æltlað að giera það, en síðan
fallið frá því. Hefðu þeir
éklki gent það, hefðu morðin
senni'llega efcki átt sér stað. —
Flugfreyjur boða
verkfall 23. þ.m.
FóuH'jreyij'uifélaig íslands hef-
ur boðað verlkfall, sem ikemur
t:'l franákvæmída á miðnætii
aðfararnótt 23. júllí. AlHlit Hug
mun stöðvast ef lelklki vlerður
samið fyrir þann tíma. Helztui
krcf'ur flugfreyjanna eru þær
að vaiktatími lælklki úr 22
'klulklkiust'undum á sölarhring í
17 klst., og lað iflugfélögin
sjlái um að greiða ifHutning til
og frá vinnu miðað við
Reýk j avíkurfiu'gvöll.
Fyrirleslur um
hjartasjúkdóma
□ Dr. W P. Cleland ifrá Lund
únaháSkió'la 'flytur fyririlest'Ur
í boði Hásfcóla íslands fimml u
daiginn 17. júlí 1969 í 1.
kemnsluístclfiu Háslkóll'ans og
heifist kl. 20.30. Fjallar fyrir-
lesturinn um mieðferð láíkveð-
inna hjartasjúlkdóma (Ths
Manaigjement of Iscbæmic He-
art Djsease).
Dr. Cleland fer he'imlsþeíklkt
iur sérfræðingur í hjartasjúk-
dómuim og sltarfar sam hjarita-,
Skurðlæfcnir á sjúkrahúsum í
London. Hann er einmig ikenn
ari í ihjaritaskurðílælkningum
við Royal Postgradiuáte Med
ical Sdhooil í London. Eftir
hann liggja .Ifijöl'dli viísinda-
legra ritagerða í lælknariítum,
einfcum varðandi lungna- og
hj artaslkiuirðlæfcnlmgr.
Dr. Oleland hefir á undan-
förnum áruim haft nlána sam-
vinnu. við iísfllen?|ka læfcna,
einlkum lælkna Landspítallans,
sem vís'að hafa til hans ertfið-
Um .sjúkidómstilfelluim til með
ferðar. - -
Ölluim er heimilj áðgang-
ur að fyrirllestri Dr. Clelands.
Kveðja frá okkur !
□ Tunglfariðó AppoOllo 11.
mun haifia mieðferðis feveðjur
ifrá ýmisuim þjóðhöfðingjium í
tilefni af fyrstiu 'lendimgu
manna á tunglinu. iKvieðja for
seta íslands er á þtessa leið:
..íslenzka þjóðin sendir
Ikveðju sína imeð Appollo 11.
og óslkar geimförunum vel-
ifarnaðar lá sögullegri ferð
þeirra. Megi áfrelk geimiviísind
anna boða tíma friðar og ham
ingju ö'Uu m'annlfcyni.
Kristján E'ldjlárn
íorspti íslands.“
EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG ÚTVARPSTÆKI
Laugavog 10 - Sfmi 19192 - Reykjavfk
UMBOÐSMENN I RVlK: TRESM. VÍÐIR OG VERZL. RAFORKA.
UMBOÐSMENN ÚTI A LANDI: VERZL. ÞÖRSHAMAR, STYKK-
ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐ ARSKÁLA; GUÐJÖN
JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, ISAFIRÐI;
PÁLMI JÓNSSON, SAUÐÁRKRÖKI; HARALDUR GUÐMUNDS-
SON, DALVlK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS-
HÚSIS HF„ AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM
HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN.
Hvai er í sjónvarpinu i kvold ?
Ætli það sé Lassí, eða Hrói Höttur, eða Stundin okkar, eða, heyrðu, er Dýrlingurinn ekki í
kvöld? — Dýrlingurinn, ekki mundum við fá að horfa á hann. Og hvað þýðir annars fyrir
okkur að vera að tala um þetta, þú veizt, að við eigum ekkert sjónvarpstæki! — Heyrðu, eru
ekki til ^inhver KUBA sjónvarpstæki, sem eru ofboðslega góð og þarf að borga lítinn pening
fyrir? — Lítinn pening? Veiztu ekki að sjónvarpstæki kosta marga þúsundkalla? — Já, en
manstu ekki, að mamma var að tala við pabba um þessi KUBA sjónvarpstæki um daginn,
og hún sagði, að ekki þyrfti að borga nema víst 20 prósent út og að það væri 3ja ára ábyrgð
á þeim og allt mögulegt.'—Tölum við mömmu og pabba í hvelli um KUBA sjónvarpstækin!
3JA ÁRA ÁBYRGÐ