Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 16. júila 1969 15^- EINS OG AÐ... Fram'hald úr opnu. Á 16 MYNDIR EFTIR HELGU — Jú, þó nokkuð. Ég veit um nokkra, sem eiga svona þrjár fjórar myndir eftir mig, og kona, sem þýr í Stokkhólmi ' á hvorki meira né minna en ' sextán myndir eftir mig. — Hvað verðurðu að gera á næstuni? 1 í haust held ég sýningu í Gallary M í Höfn og í septem- ‘ ber býst ég við að halda sýn- ingu í Bogasalnum. Það verður ef til vill nokkurs konar kveðju sýning vegna þess, að ég býst 1 við að fara til Bandaríkjanna í vetur til að dvelja þar. Mað- urinn minn verður nefnilega að líkindum kaliaður til Wash- ington til starfa í utanríkis- þjónustunni þar. Samt sem áður mun ég alltaf hafa íbúð hér og heimili. Það hef ég líka alltaf gert; sama, hvað ég hef dvalið lengi erlend is. — Heldurðu þig við einhverj ar sérstakar meginreglur í líf- inu, Helga? i Valur — Fram 3—0 „AÐ LIFA Víkingur 3 3 0 0 9—4 6 SEM EÐLILFGUSTU LÍFI“ Valur 3 2 10 6—3 A: — Mér finnst um að gera að K.R. 3 0 2 1 5—7 1- lifa sem eðlilegustu lífi. Ég Fram 3 0 2 1 3—9 reyni líka alltaf að vera bjart- vissulega sleppur enginn mað- ur við einhverja erfiðleika. En kannski veitist mér þetta allt nokkuð auðvelt, því að ég er þann'g síkhpi farin. Og það er eitt, sem mér finnst vanta svo mikið í fólk .— það er auðmýkt. Það kemur svo margt fyrir í þessu lífi, sem maður er svo lítill gagn- vart — og maður getur engu um það breytt. Þá er nauðsyn- legt að hafa auðmýktina. — STEINUNN. LAUSALEIKSB. Framhald úr opnu. sey hefur óskoraðan sjálfs- ákvörðunarrétt. Það hefur komið fram, að barn Maríu getur fengið að vei-ða eftir á eyjunni, af því að það er brezkur ríkisborgari. — En þá fæ ég aldrei að sjá barnið aftur, segir María. GIFTINGARTILBOÐ ’ Ein leið út úr ógöngunum er að hún giftist piparsveini á eyjunni. Hún hefur fengið þó 1 nokkur tilboð, meðal annars eitt frá dauðveikum manni. — En ég brýt ekki einu sinni heilann um þá leið, segir hún. Eina vonin er nú bundin við löggjafarsamkundu eyjarinnar. En það er íhaldssöm samkunda, ef til vill sú íhaldsmesta í lieimi. Meðlimir hennar hafa engin iaun. Eina undantekn- ' ingu er þó um að ræða, og það er maður, sem þiggur skildinga beint frá meðlimum samkund- ' unnar. Á hverjum naánuði skjóta þeir saman handa „svarta sauðnum“ meðal þeirra. Nú virðist sem eina raurí- verulega vonin sé í landsstjór- anum. Hann er lögfræðingur og svolítið f rj álslyndari en obbinn af samlöndum hans í embættismannastétt. Ef honum sýnist svo, þarf hann ekki að undirrita brottílutningssldpun- ina. IÞROTTIR Framhald á bls. 13. K.R, — Víkingur 2—>0 Þróttur — Valur 1—2 Víkingur — Valur 1—5 Fram — Þróttur 5—0 Valur — Fram 2—0 K.R. — Þróttur 9—0 K.R. Valur Fram Víkingur Þróttur 4 4 0 0 14—1 4 3 10 10—3 4 2 2 Ö 9—4 4 13 0 4 0 4 0 & a § ■13 2 19 0. S. flokkur C. K.R. — Fram 2—2 Valur — K.R. 2—1 Fram — Víkingur 1—4 Úf, K.R. — Víkingur 2—3 Víkingur — Valur 2—1 KOMMAR istar fi’-Pri bo’a neina „tjifiinn iBmlállum kreifðust slkiilyrðls- laiuss stúðnin'gs og fyllgis kommúnista um allan heim og tímefcundnir hagsmiu'nir Rússa í utanríkisimíálum ætfu að rnóta alla stefnu kommítn- istaflokika annarra ríkja. f v Þessi stelfna S,tallíns í m!al- ’eifnum alþj'óðalkommúnismans heifði það í fön með sér að Ikomimúnistaifilolklkium víðs vu: ~i«ga8£*B;'v■'.umrí'-dmft ar um heim hafði vierið brej|i| úr byllit’ngaflökkum í tædtj', er lét stjórnast af hagsmam- ■um leiðtoga rússnestka komm únistaflciklkisins og alþjóðæ samtök toommúnista voru e'kki ttengur það „Iherráð he:msbyltingarinnar“, sem áður var, heldur aðeins vevk færi í þlágu Sovét-Rússlands. eins. . Frh. af ’bls. 5. heim. Þessir flóklkar fyfligidoi eftirleiðis þe’rri kennisetn- inguj, að alllar aðgerðr rússn-, ---------——---------------- ---------- eslkra kommúnista í ihinanfflc* ”'’Él>vf 'fhá'll sem öðru, neitaði sætzt á Skilyrði þau, Sem komimúnistar se'titu Skv. fyrir skipunum frá MoSkvu eftir því sem Brynj ó'lfur Bj'arina- son viðurlkienndi í erindi, er hann fíuifcti mörgum ámm síðar við háslkólann í Greifs- ' .wald , A'ustur-Þýzkalandi. Ein grundivalflfö.rlkrafan, sem Kommúnistaiíliclkikurinn setx i, sem Skiilyrði hugsanlegrar samieiningar yið jafnaðar- rnlenn var orðré,tt, að hinn nýi floklkiur tæiki „Skilyrðislausa óSstöðu með Sovétllýðveldiun um sém landii sósíal smans og leyf’if engan fjandskap gegn þeiim í fcflöðiuim flókksins eða af hálfu sfcarfsmanna hans“ Var þelta e:tt af þelm atrið urn, seim meiginþorri Aillþýðu- ..flciklksmanna gat eikki sæft sig við að samiþylkkja og fór því a'llt samstavif Vvið kommún ist út um þúíúr. Hins vegar tókst kommúnistum að uiá til lítils hluta jafnaðarmanna undir forystu Héðins Validi- marssonar, bg sfcofnuðu ásamit ■ þo'rn Same'ningarflolklk al- þýðu, — Sósíaflistaf.otolkinn, seím nú enu áhöld um hvort . er lífs eða liðinn. Kommú'nistar hafa jaifnan haldið þvá fraim, að hlýðnis- skyldan v ð Sovétríkin hafi ■ raúnar Skipt litfliu máli og vier ið frekar til málamynda en hitt. Hins vegar sannaðist þýð’ng þesSarrar samþyklkitar Skömmu eftir flökksstofnun- ina þeigar Rússar gerðu inn- rás í Fi'nnland. Varð sú inn- •rás útilafni hanðrar gagnrýni ' á Sovétrfk'n mieðal allra lýð- ræðissinnaðra jafinaðarmanna, en Sósíalist'aiF.olklkurinn gerð- ist eihdreginn málsvari Rússa þáverandi formanni flóklksins, Héðni Vafldimarssyini, uim að ganga igegn hagsmiunum Sov- étríkjanna og sýndu slíkan yfirgang í þeim efnum, að Héðlnn hr'c'klk'laðist úr flöklkn um og út úr íslenzlkum stjórn- málúim* Sögðust íslenzikir kommún 1 „TILFINNINGASEMI” Dæimi uim sflíka algera stjórn un rússmeákra ráðamanna á Ik'O'mimúnistalflóklku'm er m. a. að finna í samþylkktum Koimm ú'nistaíllclklkis íslands á þessum ánum. Um þetta leyiti, árið 1938, stóðu yf r samningar milli Aflþýðuifldklksins annars vegiar og Kommúni9tafloiklks ins hins vegari um hugsam- lega samieiningu þessara flökka. E ns og állir vita aðór alflt samstarif milli þessara jafnaðarmenn gátu alls ekflti NY KJÖLFESTA „r-...- : Alger yfirráð rússneska frótlSksins yfir atholfnum og. aðgerðum kommún :stafloflska uim víða veröld 'Wafði i för með sér ýmisa flcosti hvað. komrniúnistaflQflðkum utan Riússlands láhræiði, Eftir slkíp bí'ot hei'msbyitin:gárstefnunn- ar vlar ikommúmstium lláltinn í ité nauðsynflbgur.. igrun'divöillur nær því trúarflegs ofstækis, sem jafnan auðkennir Ikomm únista iqg_ er Jhajm lalgerfega ómissandi. I stað þess að fyll- ast vonbrigðu-m veg’na mis- talkia í 'byltinigarstaúfsemi var kioimimúnisfcum fengin ný kjöl festa, trúin á hina rússnþsíku. framlkvæmd ‘kooimúnismans, sem sam'einaðist í næsíium • Tijjs^sáflfcleisrá eifguð.adýrkun á. einum manni, Jósef Stalín. Rússnieakir ikommúnistar gerðu sér fyflililiega grein fyr- isita og fláta þeirn í té þá and leigiu ifæðu, sem slílk dýrtkun útheimti. í Rússlandi van Marxiismi því igerður að lu'einni trúfræði og Márx- Leninismi að ndkikurs konar rlki'strú. Fræðiitrú. Fræðirit sósíali'smans voriu meðhöndl- uð eins og heiliög riitning og orðalejlkir um útslkýringar og aCleiðsflur þessara ibðkmennta komu aligerlega í stað sjáflf- stæðra iframhaldsathugana í samræmi við þá söigu þjóð- félagsfræði, sem var grund- völlur kienninga Marx. Var einna lílkast því, sem Ikomm- únistar hteifðu tekið uipp bibl- íuskýringar, eins og þær tíðk uðust á miðöCidum mleðal f.iæðimanna IkaþóMcu kiúkj- unnar. Undir stjórn Ikomimúnista v'ar því aHÍt menningarfliíif að stöðnun og óvísindaleginm Ikreddulkenniingum, er laut, eirus og raunar öll má'lefni kommúnista, óumdei'lanlegri p'áfastjórn Jósefs StaMns. SKIPTINEMAR Framhald úr opnu. hlakkaði til brottfararinnar. Hún sagðist fara til Illinois. — Foreldrar Drífu eru Eyvindur Ásmundsson, sem kunnur er fyrir leik sinn í Sláturhúsinu Hraðar hendur, og María Ás- björnsdóttir. Þarna hittum við líka stúlku, sem var komin alla leið frá Króksfjarðarnesi, dóttur Ólafs Óláfssonar, kaupfélagsstjóra þar. Hún heitir Friðmey — og ætlar til MacArlin á landamær- um Texas og Mexico, þar sem átökin við Indíánana voru sem hörðust á sínum tíma. !Hún var þarna í fylgd með móður sinni, Friðriku Bjarnadóttur og Bjarna bróður sínum, en hann fór sem skiptinemi til Iwa fyr- ir tveimur ýrum og vill helzt fara aftur núna, svo vel lík- aði honum. 'Ati Jokum er tilkynnt í há- talarann, að skiptinemar þjóð- kirkjunnar eigi að ganga inn í vegabréfaskoðunina. Það er far- ið að kveðja, einstaka tár fellur og sumir eru aðeins voteygir, en yfirleitt nær eftirvæntingin yfirhöndinni. Ferðinni er heit- ið í aðra heimsálfu þar sem eru aðrir siðir og aðrar venj- ur og allt svo ólíkt. — En eftir ár koma allir til baka, til síns heima, og aðrir skiptinemar fara til Bandaríkjanna. Hamingjusöm Nú er Anita Ekberg ekki lengur köiluð ,Iceberg‘, því að ísinn er bráðnaður og hún orð- in ný og betri manneskja að eigin sögn. Hún er hamingju- samlega gift Rick van Nutter sem sést með henni á mynd- inni og á von á barni. ,Héðan í frá eru öll hneyksli úr sög- unni í sambandi við mig,“ stað- hæfir hún. „Þau stöfuðu aðeins af taugaveiklun, en nú er ,ég' orðin róleg og hamingjusim, og það á ég manninum mínum að þakka.“ fiotoika út um þúfur, þar eð ir þýðingu þess, að viðhailda trúarlegiu ofstætoi komimún- Yfirlæknissfaða við Sjúkrahús Húsavikur Staða yfirlækni's við Sjúkra'hús Húsavíkur er laus til umsóiknar frá 1 okt. n.k. eða síðar. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í handlækningum eða hafa aflað sér haldgóðr- ar framhaldsme'nntunar í þeirri grein og æskilégt er, að þ'eir hafi einnig nokkra fram- h'alds'm'enintun í fæðingarhjálp. Stöðunni fylgir em'bættisbústaður og eftir 'nokkria mánuði tekur til starfa nýtt5 fullbúið isjúkrahús. Umsólknir, stílaðar til stjórnar Sjúkrahúss . Húsavíkur, skúlu sendar landlækni fyrir 1. septeimber >n.k. LANDLÆKNIR. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar. — Klæði gömul húsgögn. — Úrval af góðu áklæði — meðal annars pluss í mörgum litum. — Köguir og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Sími 16807

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.