Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 10
10 Al'þýðublaðið 16. júlí 1969
Atisturhæjarbfó
Sími 11384
SANDOKAN
Hörkuspennandi og mjög viðburffa-
rík ný ítölsk stórmynd í iitum og
Cinemascope.
Steve Reeves.
Bönnuff innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9. >
Tónabíó
Sími 31182
íslenzkur texti.
FJÁRSJÓÐUR HEILAGS GENNARO
(Treasure of San Gennaro)
Bráðskemmtileg ný, ítölsk amerísk
gamanmynd í litum. Myndin er með
rslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólahíó
SlMI 22140
AÐVÖRUNARSKOTIO
(Warning Shot)
Hörkuspennandi leynilögreglumynd
í Technicolorlitum frá Paramount
fslenzkur texti.
Aðalhiutverk:
David Janssen (sjónvarps-
stjarnan í þættinum Á flótta)
Ed Bagley
Keenan Wynn.
Bönnuð inan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Haf narbíó
Sími 16444
ÞEGAR STRÁKAR HITTA STELPUR
FjBrug og skemmtileg ný, amerísk
söngva- og gamanmynd í.litum og
Panavision, með Connie Franis,
Harve Presnell, Herman's Hermits
o. fl. — íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. )
Smurt brauð
Snittur
Brarðtertur
BRAUÐHUSIP
SNACK BÁR .
Laugavegi 136
Sími 24631.
Kópavogsbíó
Sími 41985
THE TRIP
HVAÐ ER LSD?
— íslenzkur texti. —
Einstæð og athyglisverð, ný amerísk
stórmynd í litum.
Furðulegri tækni í Ijósum, litum og
tónum er beitt til að gefa áhorf-
endum nokkra mynd af hugarástandi
og ofsjónum LSD-neytarrda.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Laugarásbíó
Sfml 38150
REBECCA
Ögleymanleg amerísk stórmynd
Alfreds Hitchkocks, með
Laurence Olivier
Joan Fontaine.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjörnubíó
Sími 18836
FÍFLASKIPIO
(Ship of Fools)
ísfenzkur texti.
Afar skemmtileg ný amerísk stór-
mynd gerð eftir hinni frægu skáld-
sögu eftir Katharine Anne Porter.
Með úrvalsleikurunum Vivian Leigh,
Lee Marvin, José Ferrer, Oskar
Werner, Simone Signoret o.fl.
Sýnd kl. 9.
HARÐSKEYTTI OFFURSTINN !
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi amerísk stórmynd
í Panavision og í litum með
Anthony Quinn.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Bæjarbíó
Sími 50184
ORRUSTAN UM ALSÍR
Víðfræg, snilldarvel gerð og leikin
ítölsk stórmynd.
Tvöföid verðlaunamynd.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Nýja bíó
HERRAR MÍNIR OG FRÚR
(Signore et Signori)
íslenzkur texti.
Bráðsnjöll og meinfyndin ítölsL
frönsk stórmynd um veikleika
holdsins, gerð af ítalska meistar-
aranum Pietro Germi. Myndin hlaut
hin frægu gullpálmaverðlaun í
Cannes fyrir frábært skemmtana-
gildi.
Vima Lisi
Gastone Moschin & fl.
Ný aukamynd:
Með Appollo 10. umhverfis tunglið
I maí s.l.
Fullkomnasta geimferðamynd, sem
gerð hefur verið til þessa.
Sýnd kl. 5 og 9.
Kafnarfjarðarbíó
Simi 50249
OFBELDISVERK
Víðfræg og snilldarlega vel leikin
bandarísk kvikmynd.
ísienzkur texti.
Paul Newman
Claire Bioom.
Sýnd kl. 9 Síðasta sinn.
Bönnuð börnum.
ÖKUMENN
trOlofunarhringar Flióí afgreiðsla Sendum gegn póstkr!of(i. GUÐM. ÞORSTEINSSPN; gullsmlður Bankastrætí 12.. Mótorstillingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örug'g þjón- usta. Látið stilla í tíma.
Bilðskoöun & stilling
GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN
SIGTÚNI 7 — m\ 20960
BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
ÚTVARP
MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ
13.10 Tunglferðin
Hjálmar Sveinsson verkfræð-
" ingur og Páll Theódórsson
eðlisfræðingur sjá um lýs-
ingu á upphafi tunglferðar
Appollos 11.
14.40 Við, sem heima sitjum
16.05 Tunglferðin: Bein lýsing.
16.30 Balletttónlist
Suisse Romande hljómsveit-
in leikur „Þríhyrnda hatt-
inn“ eftir Manuel de Falla;
Ernest Ansermet stj
17.00 Dönsk tónlist
Aksel Schiötz og Edith
Oldrup Pedersen syngja log.
eftir Hartmann. I Musid
leika Litla svítu fyrir
sti-engjasveit cip j eftir
Nielsen.
17.45 Harmonikulög
19.00 Fréttir
19.30 Tækni og vfsii:di
Hjálmar Sveinsson verkfræð-
ingur talar um tunglferð
Appollos 11.
19.50 Sex söngvar eftir
Mússorgský. Galína
Vishnevskaya syngur með
rússnesku ríkishljómsveit-
inni; Igor Markevitsj
stjórnar.
20.15 Sumarvaka
a. Fimmtíu ár við selveiðar
Halldór Pétursson flytur síð-
ari hluta frásögu skráðrar
eftir Birni Halldórssyni frá
Húsey í Hróarstungu.
b. íslenzk þjóðlög í útsetn-
ingu Karls O. Runólfssonar
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur. Páll P. Pálsson stj. 1
c. „Nótt“ eftir Þorstein
Erlingsson. Margrét Jónsdótt
ir les úr kvæðaflokknum
„Eiðnum“.
d. Samleikur á selló og píanó
Pétur Þorvaldsson og Ólafur
Vignir Albertsson leika is-
lenzk lög.
e. Á sólmánuði fyrir sextán
árum. Þorsteinn Matthíasson
fiytur þriðja ferðaþátt sinn
frá Austfjörðum/
21.30 Útvarpssagan: „Babels-
turninn“ eftir Morris West
22.00 Fréttir.
22.15 „Þrettán dagar,“ frásögn
af Kúbudeilunni eftir Robert
Kennedy. — Kristján Bersi
Ólafsson ritstjóri bvrjar
lestur bókarinnar í þýðingu
sinni.
22.35 Á elleftu stund.
Leifur Þórarinsson kynnir
tónlist af ýmsu tagi.
23.20 Frétt.ir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÚTBOÐ
Leitað er tilboða í smíði o-g uppset'ningu sýn-
ingarskápa í Flug'stöðinni, Keflavíkur'flug-
velli, alls 11 stykki.
Skápar þessir smíðist úr timbri eða málmi,
með gleri í málmrömmum.
Útboðsgagna’ má vitja í Tieiknistiofuna s.f.,
Ármúla 6, gegn 500 króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 f.h.
föstudaginn 25. júlí n.k.
feiMsMei
VELJUM ÍSLEMZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
I
Bergþórugötu 3.
Simar 19032 og 20070.