Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 16. júlí 1969 5 Alþýðu Framkvtemdastjóri: I’órir Sæmundsson Bitstjóri: KristjfaiBmi ÓUIuon (íbj FrétUstjóri: Sicorjóo Jóhannsson Au glýsincutjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsstm Ijtgefnndi: Nýja útgfifufélaKi5 Frensmíðja AlþýðublaðsiniJ ÞÖRF ÁSKORUN í grein um málefni launþega, sem Guðjón B. Balcú vinsson ritaði í Alþýðub'laðið í gær, segir hann m.a. á þessa leið: 1 „Verkefni okkar launþegianná í dag er að athuga skipulagsformin og starfshættina í stéttarfélögum okkiar, halda þeim á lýðræðisgrundvelli og eflla jafn- réttiskröíunia. Eitt af þeiim vopnum, sem við þurfum áð ismlíðia til þess að beita í baráttu okkar, er Hag- stofnun launþegasamtakianina og varajátning ein eða þingsamþykktir duga ekki til að hrinda mólum í íramlkivæmd. Við verðum því að hefjast handa um undirbúning þessa mális, — allir láunþegar, sem skilja nauðsyn sam'stöðu á réttlætisgrundvelli.“ Alþýðubláðið og Alþýð'uflloikikurinn hafa margoft bent á knýjandi nauðsyn þe'ss, að launþegasamtökin hefðu á sinum vegum sérstaka hágstofnun, er væri stéttarfélögunum til aðstoðar við gerð kjarasamninga og útfærslu þeirra. Þrátt fyrir ítrekaðar samþykktir launþegasamtak- anna sjálfra um nauðsyn slíkrar stofnunar he'fur hins vegar orðið lítið úr framkvæmdium til þessa. Alþýðu- ! blaðið vill því taka uindir áskorun Gu'ðjóhs B. Bald-1 vimss'onar til verkailýðshreyfingarinnar, að hún hef j- , ist þ'egar handa um un'dirbúning að stiofnun og starf-1 rækslu hagstofu launþega þar eð frumkvæðið í þeim | málum verður að koma frá vierkalýðshreyfingunini I sjálfri. [ Rarmsóknarstofnunt \ fiskíðnaðarirts I ? Um langa hrið ha'fa ranhsóknir og ýmsar athuganir á nýjuim vélakosti og öðrum tækniilegum framförum | í landbúnaði verið stundaðar með góðum áraingri. I Slíkar rannsóknir í þágu aðalatvinnuvegs þjóðar-. innar, sjávarútvegs og fiskiðhaðar, halfa h'ins vegar að miblu leyti legið í láginni. ef frá er skilið það 'srtlarf, i sem Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins he’fur getað I innt af 'höndum í því efni. Hefur þetta að sjálifsögðu oft orðið atvin'nurekendum til mikils tjóns, Iþar eð ' vélar, sem hlotið hafa viðurkenningu erlendra aðilá, I fiafa ekki hentað íslenzkuim aðstæðum, þegar til hef- ur átt að taka. Með ihiiðsjón af þessu og ekki síður margra mjög athyglisverðra tækninýjunga á sviði fiskvimnislu, sem ininléndir aðilar haifa fundið upp, er nauðsynlegt að efla mjög þann bátt í starfsemi Rannsókinarstofnunar sjávarútvegsins, sem lýtur að athugunum og um- sögnum um vélar og verknýjungar í sjávarútvegi og fiskiðnaði. Yrði það til mjög milkils stuðniilnigs fyrir sjávarútveginn sjáilfan, og þá ekki Slíður fyrir inn- lenda vélaframleiðendur, sem gert yrði mun auðveld- J ára að sinna nauðsynlegri imnlendri framleiðslu á tæknibúnaði fiskvinnslustöðva. Helgisiðaganga í Rúmeníu. „ . .. og allt það trúarofstæki Jósef Stalín. sameinaðist í nær hjákátlegri lafguðadýrkun á einum manni m ko i ÚNISMANS I Fyrri hluti E'ns og er um öílll þjóðféilags (Iieg fyrirlbæri þá er kcmmún- ism'nn háðiur síifellid'um brieyti leika á sinn sérstaka bátt þó. Megineinikenni þessarrar stefnu, allt fná því að bolsé- vikar klul'lui s'g frá floikki lýð- riæðissósíalista í RúsSlandi ár ið 1903 og sérstök kommún- istahreyífing mieð sérslalki'i fCidklkssteifniusíkrá og starfsað- ferðum sá d'agsins 'ljós, hafa staðið óbögguð þrlátt fyrir minnilbáttar breytingar sem á hrða orðið. Þetta grundvall aratriði kommúniísmans, sem þeir ætíð >haifa sett o>far öllu öðnu, ter kraifan um end'anle'ga alræð'sstjórn þeirra oig ein- ræði flofclksins. Komimiúnistar eru sannfærð ir uim ag flolhlkar þeirra féli í sér, stanfsaðferðum sínum og stefnu'mláilum, 'hin einu þí óðféfa'gsðegu sannindi í L.en inislkri merkingu þess orðs og séu iþeir j'afnframit sögulega, séð hin einiu tæikifæri öre\g- anna í Sitéttaátökum og bylt- ingu. Þ'að er því sífel'lt og ó- umibreylanliegt marikmið Ikommún'stia ag efla átök mil'li stétita þjóðf'élagsins og leiða þau átök till borgara- styrj'allidar og byltingiar sem hafi í 'för með sér einræði ikomimúnismans. Slíkt einræði nefna þeir „alræði öreiiganna“ en það er í raun öklk'ert ann- að en alnæði stjórnmálá- ffloklks, sem istutt er vopna- vefdi oig öflugri lögreglu. Krafan um algert einræði hef iur stundúim verið dulbúin og ■hul m að noikkru hugmynda- fræðilegum iglamiuryrðum, en þeissi ikraifa hefur ætíg verið og er ætíð riáðandi og óum- breytanlegt grundvaillaratriði hjá kommúnistum um allan hieim. Þegar#þeir hafa getað náð völdium í' sínar hendur er jafnan þieitlta grundvallariatr- iði í stefnumládium kommún- ista afhjúpað í allri sinni nekt. HERRÁÐ HEIMSBYLTING- ARINNAR Strax eiftir síðari heims- styrjöldina voru stofnsettir minn Ihlultaiíllolklkar fcommún- ista í mörgium löndum Evr- ópu, seim byiggðir vonu upp á rússnesfcum> fyririmyndum. Algeríega án titlliils tjl ólíkra þjóðfélagslegra og stjórnmála legra aðstæðna reyndiu þess- ir nýj.u fcommúnistaifiliolklkar undantek'niniganlaUst að end- urtaka að'ferðir bolsévikabyli inigarinnar í Rússlandi. Al- þjóðeisamtclk ikommúnista litu ú sjálft sig Sem „henráð iheims byllingarinnar“ sem reyndi. mleð fjárhagsíl'egum og sið- ferðileguim stuðninigi Sovét- stjórnarinnar, að koma á stað „öreigaibyltingum” í Mið- og Vestur-Evrópu. Þegar þessar ■iby'lt'ngaláiæflanir nunnu út í sandinn reyndu kommú'nistan, jafnvel á tímum Leníns og Trotskys, að flytj'a heiimisbylt iuguna til nágrannailandanna á byssu'Styngjlum Rauða, h.ers; ins. Þessar ti'lraunir fóru jafn. framt úit uim þúfur að meira eða minnia leyti, og komimún istar urðu að horfast í augu við þá staðreynd, að bdlsév.lka byltinigin í Rússla.ndi var o. ö ið einangrað fyrrbæri. STEFNA STALINS Reynz'lan af heimsbyltingar láformum, kommúnista hiaifðí sín áhriif á komimúnistaiflokka víða uim heiimi, og elklki hvað sízt í Rússland'. Frá því að vera mleð alþjóðl'eguim svip hieimsbyltinganinnar, eins og rússneSki Kom m ú n i st af lckk- urinn var á Lenínstíimanum, - Varð hann ssik'r eina'ngrunar Sovétríkjanna og í kjölfar 'þeirra innanfloklksiáitakla, sem lyfltlu Stalín í valdastól, að einstrengingisleguim „eins l'andls11 flokíki, sem eink'ennd1- ist af ógnarstjórn og e'nræði. sem jaifnvel yfirgelklk fynri til hne'igingar flolkfcsins í þá átt, í kj'a'lfar breyttrar afstöðu Kommú nistaf loklks S ovétríkj - anns fyligdu ýmisar breyltjnig- ar á afþjóðasamtöfcum komm únista og meðal einstakra Ikoimimú'nistaflokfca víða u.mi Framihald á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.