Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 16.07.1969, Blaðsíða 13
Alþýðu'blaðið 16. júllí 1969 13 kJF & w IMEOTTIR Ritstjéri: Örn Eiésson Fyrsti riöill í Evrópukeppni ung- linga í Reykjavík i □ Á FUNDI Alþjóða-Körfu- knattleikssambandsms, sem haldið var í Alexandríu í lok júní var ákveðið, að fela Körfu knattleikssambandi íslands að hjá um framkvæmd I. riðils í undankeppni Evrópumóts ung- linga. Ekki hefur enn verið ákveð- ið endanlega hvenær keppnin fer fram, en líkur benda til þess, að það verði um næstu páska. Úrslitakeppnin verður haldin í Grikklandi 1970. Auk íslendinga, leika Eng- land, Póllánd og Belgía í riðl- inum, en ekki er vitað, hve margar þjóðir halda keppn- inni áfram. —• MIKIÐ FJOR LEIKJUM YNGRI FLOKKANNA Sovétmenn hafa valið liðið, sem leikur í heimsmeistaíakeppninni í Mexíkó næsta sumar. Liðið héfur leikið nokkra minni háttar leiki og m.a. sigrað sovézka olympíuliðið. Liðsmennirnir heita, talið frá vinstri, fremri röð: Muntyan, Puz- « ach, Iliade, Yerizhikhin, MetroveliL Aftari röð: Ponomarev, Kurtislava, Ruda 1 kov, Shestarnev, fyrirliði, Esykov og Dzodzushvil. Þeir skipta hundruðum leik- irnir í yngri flokkunum hér í Víkingur — Ármann 7—1 Víkingur 5 5 0 0 22—1 10 Reykjavík. Hér birtum við Valur 5 3 2 0 2,1—4 6 úrslit leikja og stöðuna í K.R. 5 3 2 0 18—7 6 Reykjavíkurmótinum í 3., 4. Fram 5 3 2 0 21—9 6 pg 5. flokki; Þróttur 5 1 4 0 4—25 2 3. flokkur A Ármann 5 0 5 0 6—35 0 K.R. — Fram 1—3 Víkingur — Þróttur 3—0 4. flokkur B. ‘i Valur — Ármann 2—0 K.R. — Fram 1—2 i Valur —- K.R. 1—4 . Valur — K.R. 2—2 Fram — Víkingur 3—1 Fram — Víkingur 4—1 i • Þróttur —- Ármann 2—3 K.R. — Víkingur 2—0 |!j Þróttur —, Valur 0—7 Víkingur — Valur 1—5 . K.R. Víkingur 5—0 Valur — Fram 1—5 L'- ■ ** Ármann — Fram 1—4 Fram 3 3 0 0 11—3 6 1 Fram — Þróttur 8—0 K.R. 3 111 5—4 3 Víkinguf — Valur 0—4 Valur 3 111 8—8 3 Ármann — K.R. 0—8 Víkingur 3. 0.3 0 2—11 0 K.R. — Þróttúr 4—0 l Valur — Fram 2—1 5. flokkur ,A. y Víkingur -— Ármann 3'—0 ■ K.R. — Fram 4—0 -■» ■ Fram 5 4 10 19—5 8 Víkingur ;— Þróttur 2—0 4 'i ! K.R. 5 4 1 0 22—4 8 Valur — K.R. 0—1 4 í Valur 5 4 10 16—5 8 Fram — Víkingur 0-—1 :.j i Víkingur 5.2 3 0 7—12 4 Þróttur. — Valur 0—6 4 * Ármann 5 1 4 0 4—19 2 K.R. — Víkingur 0—-1 •5; Þróttur 5 Q 5 0 2—.25 0 Fram Þróttur 1—1 j 4. flokkur A Víkingur — Valur 0t—2 K.R. — Þróttur 1—0 í; f?r/ í K.R. — Fram 3—4 Valur — Fram 4—0 i 1 Víkingur — Þróttur 12—0 Valur 4 3 10 12—1 6 Valur — Ármann 12—0 K.R. 4 3 1 0 6—11 6 Valur — K.R; 0—1 Víkingur 4 3 1 0 4—2 6 Fram — Víkingur 0—1 Fram 4 0 3 1 1—10 1 Þróttur — Ármann 4—3 Þróttur 4 0 3 1 1—10 1 Þróttur — Valur 0—5 ) K.R. — Víkingur 0—2 ( t ; Ármann — Fram 1—8 5. flokkur B. ;l Fram — Þróttur 7 — 0 K.R. — Fram 1—0 ;.'l Víkingur — Valur 1—0 Víkingur — Þróttur 3—1 1 Ármann — K.R. 1—4 Valur — K.R. 1—2 1 K.R. — Þróttur 10—0 Fram — Víkingur 4—1 fýi Valur — Fram 4—2 Framihald. á bls. 15 □ Dagana 30. og 31. júlí fer fram keppni í frjálsum íþrótt- um milli Evrópu og Ameríku í Stuttgart í Vestur-Þýzkalandi. Þess skal þó getið, að Sovét- menn senda enga keppendur í Evrópuliðið, þar sem stórmót verður hjá þeim um svipað leyti. Keppt verður bæði í karla og kvennagreinum. —• □ Rúmenía sigraði Tékkó- slóvakíu í landskeppni kvenna um helgina. OL-meistarinn | Viscopoleanu, R, varð aðeinsj þriðja í langstökki, stökk 6,16 J m. — •! □ I heimsmóti hermanna í I frjálsíþróttum sigraði Steinhau- 8 er í kúluvarpi, 19,55 m, Barida- i ríkj amenn voru sigursæfir á mótinu. ■— □ Sverre Kile, 17 ára setti I norskt met í 400 m. fjórsundi nýlega, 5:11,8 mín. —• Mefþátffaka □ Metþátttaka yerður í Meist aramóti íslands í frjálsíþrótt- um sem hefst á íþróttaleikvang inum að Laugarvatni á laugar- dag kk 4. Keppnin heldur áfram á sunnudag, en lýkur á mánudag. Alls eru þátttakend- ur 131 úr öllum landshlutum. Á meistaramótinu undanfar- in ár hefur verið keppt um bikara í hverri grein. Nokkrir bikarar unnust til eignar I fyrra. Stjórn FRÍ hefur ákveð- ið að ekki verði bætt við bik- urum í þær greinar, en þeir sem enn eru í gangi, verði, það áfram. Kostnaður er orðinn of mikill í sambandi við -þettju Þess í stað verður képpt um afreksbikar bæði í képpní 'katia og kvenna, sem vinnast til eign ar hverju sinni. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.