Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1979, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.02.1979, Blaðsíða 3
fijá/s verz/un 2. tbl. 1979 Sérrit um efnahags-, viðskipta- og afvinnumál. Stofnað 1939. Ctgefandi: Frjálst framtak hf. Framkvæmdastjóri: Jóhann Briem. Tfmaritið er gefið út i samvinnu við samtök veralunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Símar: 82300 - 82302. Auglýsingasimi: 82440. Ritstjóri: Markús öm Antonsson. Framkvæmdastjóri: Pétur J. Eiríksson. Framleiðslustjóri: Ingvar Hallsteinsson. Auglýsingadeild: l.inda Hrcggviðsdóttir Blaðamaður: Margrét Sigursteinsdóttir. Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson. Skrifstofustjóm: Anna Kristfn Traustadóttir. Anna Lfsa Sigurjónsdóttir. Martha Eiríksdóttir. Setning, prentun og skeyting: G. Benediktsson. Bókband: Félagsbókbandiö hf. Litgreíning kápu: Korpus hf. Prentun kápu: Prcnttækni hf. Áskriftargjald kr. 1225 á mánuði. Jan—Aprll kr. 4900. öll réttindi áskilín varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkisstyrkt blað. Til lesenda... Kynningarstarfsemi íslenzkra fyrirtækja er ákaflega mismunandi. Sum hafa í þjónustu sinni sérstaka starfsmenn til að annast kynningarverkefni, önnur sýna ákveðna til- burði við hátíðlegustu tækifæri eins og á stórafmælum. Svo eru það hin, sem þegja þunnu hljóði. Þeir lifa í stórkostlegri blekkingu, sem halda að þögnin geti orðið einhver varnar- már íslenzks atvinnurekstrar, þegar að hon- um er sótt úr öllum áttum og öllum tiltækum vopnum lyga og ófrægingar er beitt af hörku í þeirri viðureign. Við þessu þurfa fyrir- tækin að bregðast mjög snarlega. Ekki er alls staðar grundvöllur fyrir starfi sér- staks kynningarfulltrúa. Þá verður aftur á móti að leita utanaðkomandi aðstoðar við lausn verkefnanna0 Mörg fyrirtæki, sem jafnaðarlega birta vandaðar og áhrifamiklar auglýsingar, sem kosta mikið fé, halda að öðru leyti uppi mjög lélegri kynningarstarfsemio Auglýsinga- stofur hafa sérhæft sig í auglýsingagerð0 Önnur kynningarstarfsemi hefur orðið algjört aukaatriði hjá þeim. Með því að sinna báðum þessum þáttum betur en gert er nú geta fyrin tækin náð mun betri árangri en hingað til. Jóhann Briem. 3

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.