Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1979, Page 6

Frjáls verslun - 01.02.1979, Page 6
8 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. 11 Þróun Töiulegar upplýelngar um breytlngar á lifakjðrum, neyzlu og framþróun f fs- lenzku þjóðfélagi. 12 Stiklað á stóru Tfðlndl f atuttu máll. 15 Orðspor Innlent 18 „Með stefnumörkun er hægt að skapa nóg verkefni fyrir inn- lenda lyfjagerð á næstu árum“ 22 Nýrkaupendahópur17—20 ára hjá bílasötum Rætt vlð þrjá bílasala í Reykjavfk um markað fyrlr notaða bila. Kjarni málsins 26 „Allt skipulag fólksflutnlnga hérlendis tekið til endurskoðun- ar“ — seglr Ragnar Arnalds, samgönguráð- herra f vlötali vlö Frjálsa verzlun og fjallar meðal annars um samræmlngu 6 flutn- ingum I loftl, á landi og é sjó. Að utan 28 Oliuframleiðsla nærhámarki um næstu aldamót 31 Nýstárleg kynning hins frjálsa framtaks í Bandaríkjunum Viðskiptaland: Vestur-Þýzkaland 34 Vestur-Þýzkaland: Næstfjöl- mennasta ríki í Evrópu með 62 mllljónir íbúa „Kostað kapps um eflingu sam- skipta á sviði menntamála og víslnda" Vlðtal vlð sendlherra Sambandslýðveld- Islns Þýzkalands á Islandl, Ralmund Hergt, og Karlhelnz Krug, sendlfulltrúa. 41 Fá rlsafyrirtæki — mörg smá og meðalstór 42 Efnahagsbandalagið í öndvegi 43 Háþróuð tæknl — Kaupmáttur hefur f jórfaldazt 44 Öflug utanríkisverzlun Þjóðverja 45 „Höfum frjálsað aðgang án tolla að þýzka markaðnum fyrlr iðn- 36 hér Fyrir skömmu skýröu dagblöð frá þvi að verðlagning á viss- um innflultum lyfjategundum hefði verið til athugunar hjá opinberum yfirvöldum og viðkomandi innflytjendum gert að lœkka verð á vöru sinni en að öðrum kosti yrðu lyfjamerki þeirra tekin af lyfjaskrá hérlendis. Þessar umrœður vöktu upp spurningar hjá okkur um umfang lyfjaverzlunar í landinu, hve miklum upphœðum landsmenn verja árlega í lyf hvernig op- inberu eftirliti með þessum málum er háttað og hver staða innlendrar lyfjagerðar sé um þessar mundir. Við leituðum upplýsinga hjá heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu um þessi mál, kynntum okkur kjör lyfsala og fengum nokkra innsýn i hagi innlends lyfjaframleiðanda, Pharmaco h.f. I þœttinum innlent er einnig sagt frá bilamarkaði í höfuðborginni, þ.e. sölu á notuðum bilum. Þrír bílasalar segja frá þessum viðskiptum, hvaða tegundir bifreiða reynast beztar i endursölu og hvernig samningar eru gerðir. Það kemur m.a. í Ijós i þessu sambandi að nýr hópur viðskiptavina hefur komið inn á þennan markað, bílakaupendur á aldrinum 17—20 ára. Innlent, bls. 18 Vestur-Þýzkaland hefur iðulega verið i efsta sœti af þeim löndum, sem selja framleiðslu sína hingað til lands og oftast í þriðja sceti af kaupendum islenzkra afurða. I þessu blaði birt- um við greinaflokk, sem varpar Ijósi á margháttuð samskipti lslendinga og Þjóðverja á sviði verzlunar- og menningarmála. Sendiherra Sambandslýðveldisins Þýzkalands hér á landi, Raimund Hergt, skýrir frá mikilvcegustu samskiptum land- anna í viðtali ásamt Karlheinz Krug, sendifulltrúa. Þar kemur m.a. fram aðmikið er gert af hálfu þýzkra stjórnvalda til aö efla þýzkunám Islendinga, m.a. með styrk til íslenzkra þýzku- kennara vegna námskeiða i Þýzkalandi og skipulagningar á heimsóknum þýzkra kennara hingað til lands. Þórhallur Ás- geirsson, ráðuneytisstjóri greinir frá viðskiptahliðinni á sam- skiptum landanna tveggja og þeim möguleikum, sem islenzk útflutningsfyrirtceki hafa á þýzka markaðnum eftir að tollar EBE hafa verið lœkkaðir eða felldir niður. Kjartan Lárusson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins var inntur eftir þróun i heim- 6

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.