Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1979, Síða 19

Frjáls verslun - 01.02.1979, Síða 19
„Yfirvöld hafa skapað apótekum mikla rekstrarörðugleika oft á tíðum, þegar hækkunum á lyfjaverði hefur verið frestað í lengri eða skemmri tírna." landi, sem ekki væri eitt af Noröurlöndunum, en hingað til hefur aöallega veriö gerður samanburður við Danmörku, Sví- þjóð og Noreg. — Var útkoman talin mjög við- unandi, og kom í Ijós að inn- kaupsverð hér var að meðaltali mjög svipað og gerist á Bretlandi, með hliðsjón af því að Bretland er lægra markaðssvæði en Norður- löndin. Samtímis þessu hafði ráðuneyt- ið hug á að sjá, hvernig einstök fyrirtæki kæmu út úr þessari könnun miðað við Bretland, og náði könnunin til 35% þeirra lyfja, sem skráð eru hér. Hjá mörgum fyrirtækjum kom það í Ijós, að inn- kaupsverð var nánast það sama ef á heildina er litið og heildsölu- markaðsverð í Bretlandi, og inn- kaupsverð allmargra lægra hér á fslandi. í öðrum tilfellum var innkaups- verð til íslenzkra heildsala veru- lega hærra, t.d. voru þrjú erlend fyrirtæki sem seldu lyf, sem bæöi eru á markaði á Bretlandi og fs- landi á 107%, 86% og 55% hærra verði hingað til lands. Hefur ráðu- neytið gefið erlendu fyrirtækj- unum kost á að lækka verðið að öðrum kosti verði lyfin tekin af markaði hér, sagði Almar Grímsson. Við aðrar kannanir hefur komið í Ijós, að innkaupsverö lyfja til fs- lands er að meöaltali svipað og til Danmerkur og Svíþjóðar. er hægt að skapa nóg verkefni fyrir innlenda lyfjagerð á næstu árum” Nákvæmlega fylgst með lyfjaverði Ákveðnar reglur gilda um álagningu lyfja, að sögn Reynis Eyjólfssonar. Á seinni árum fæst nýtt lyf ekki skráð nema innkaups- verð sé samþykkt af yfirvöldum, auk þess sem hækkanir eru ekki Lyfjaauglýsingar eru ekki síður litskrúðugar og aðlaðandi en auglys- ingar fyrir aðra söluvöru. Þær birtast ekki almenningi heldur er þeim beint að heilbrigðisstéttunum í fagritum þeirra. ugra að kaupa inn í gegnum milli- liði, þar sem erlendu verksmiðj- urnar gera oft kröfur um lág- markspantanir, en magnafsláttur fæst ef stórar pantanir eru gerðar. Danir kaupa margfalt meira magn í einu en íslendingar og fá þannig magnafslátt. Kaupa íslenzkir lyfja- heildsalar því oft af birgðum Dan- anna, og geta innkaupin orðið þeim hagkvæmari, jafnvel þó danski seljandinn hafi lagt sitt á. í öðrum tilfellum getur þessi verzlunarmáti við innkaup lyfja verið óhagkvæmari, og ódýrara fyrir íslenzka lyfjaheildsala að kaupa beint frá framleiðslufyrir- tækinu. Kannanir á innkaupsverði í árslok 1978 var gerður saman- burður á innkaupsverði lyfja hér við heildsölumarkaðsverð á Bret- landi af heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytinu. Var þetta gert fyrst og fremst með það í huga að sjá, hvernig við stæðum gagnvart AuOv«ld Inntaka Mlnni truflanir 1 rá maltingarfaurum. Róótegging handa svef nlausum feróamönnum <M0GAD0N> ROGHE •r öruggt og vlrkt avafnlyf antlaó til moólorónr é •A *" f»mandl umhv.rli* og <S> TÍ'WM í/. i

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.