Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1979, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.02.1979, Blaðsíða 14
Ásbjörn Egilsson heitir kaupmaöurinn í verzl- uninni Bragakjör í Grindavík. Bragakjör er önn- ur af tveimur matvöruverzlunum í bænum og þegar við spurðum, hvert væri sérsvið hennar í samanburði við hina sagði Ásbjörn það fyrst og fremst byggjast á meira úrvali af kjötvöru. Kjöt- vinnsla er í Bragakjöri og er framboð af kjöt- vörum fjölbreytt í búðinni ef miðað er við stærð hennar og markaðarins. Auk viðskipta við heimili í Grindavík selur Bragakjör mikið af matvöru til bátaflotans og taldi Ásbjörn að um 40% af viðskiptum yfir vetrarmánuðina væru við bátana. Fá þeir vörurnar afgreiddar næstum daglega, sérstaklega mjólk og aðrar viðkvæm- ari tegundir. Ásbjörn kvað erfitt að stunda rekstur matvöruverzlunar í Grindavík og væri ástæðan fyrst og fremst sú, að alltof margir bæjarbúar gerðu innkaup í verzlunum í Reykja- vík eða Keflavík. Húsbyggjendur Suðurnesjum Við framleiðum fyrir ykkur Innihurðir Útihurðir Sléttar hurðir og fulningahuröir. Viöarklæöningar á loft og veggi. Leítið ekki langt yffir skammt. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar, löavöllum 6, Keflavík, sími 92-3320. 62

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.