Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Page 21

Frjáls verslun - 01.07.1985, Page 21
„Er atvinnuástand mismunandi eftir landshlutum?" „Nei, þaö viröist vera svipaö, meö svæöisbundnum breyting- um þó. Þaö er lítið byggt á Akur- eyri og verður svo áfram, nema ef vera kynni aö bygging verka- mannabústaöa hæfist á næst- unni. Blönduvirkjun hefur tiltölu- lega litil áhrif á atvinnuástandið, enda er þar nú litið af iönaöar- mönnum i byggingavinnu og alls óvíst um framhaldið. Á Suöur- nesjum hefur þó veriö nóg aö gera og valda þar mestu fram- kvæmdir á Keflavikurflugvelli og flugstöövarbyggingin nýja. Framkvæmdir i Helguvik munu að likindum tryggja nokkuð stööuga atvinnu þar. Á Suöur- landi hefur ástandiö verið sæmi- legt, en ekki bjart útlit. Almennt séð er nú lítiö um opinberar framkvæmdir, svo sem skóla og sjúkrahús, en á mörgum smærri stööum skiptir slikt höfuömáli fyrir iönaöarmenn." „Þú minntist áður á lækkandi fasteignaverð miðaö við bygg- ingarkostnaö. Stafar þetta af þvi aö fasteignaverö hafi lækkaö eöa byggingarkostnaður auk- ist?“ „Svo virðist sem fasteigna- verö hafi fylgt kaupmætti launa nokkuö stööugt siðustu ár. Þaö gefur þvi augaleið aö þegar kaupmáttur lækkar um ein 37% þá fylgir fasteignaverð i kjölfariö. Það hefur að likindum lækkaö um 25-30% aö raungildi siöustu misserin. Þetta hrekur yngri ábriel Öruggir höggdeyfar A GOÐU VERÐI Póstsenduin samdægurs. Urvalið er hjá okkur Sími 36510-83744 G.S. varahlutir Hamarshöfða 1. kaupendur af nýbyggingarmark- aönum og þeir sækja frekar í NEC eldra húsnæöi", sagði Ásmund- ur Hilmarsson aö lokum. TÖLVU- OG FJARSKIPTA- BÚNAÐUR ík' HE > ibb, Boljiolti ws vA 21

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.