Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Síða 21

Frjáls verslun - 01.07.1985, Síða 21
„Er atvinnuástand mismunandi eftir landshlutum?" „Nei, þaö viröist vera svipaö, meö svæöisbundnum breyting- um þó. Þaö er lítið byggt á Akur- eyri og verður svo áfram, nema ef vera kynni aö bygging verka- mannabústaöa hæfist á næst- unni. Blönduvirkjun hefur tiltölu- lega litil áhrif á atvinnuástandið, enda er þar nú litið af iönaöar- mönnum i byggingavinnu og alls óvíst um framhaldið. Á Suöur- nesjum hefur þó veriö nóg aö gera og valda þar mestu fram- kvæmdir á Keflavikurflugvelli og flugstöövarbyggingin nýja. Framkvæmdir i Helguvik munu að likindum tryggja nokkuð stööuga atvinnu þar. Á Suöur- landi hefur ástandiö verið sæmi- legt, en ekki bjart útlit. Almennt séð er nú lítiö um opinberar framkvæmdir, svo sem skóla og sjúkrahús, en á mörgum smærri stööum skiptir slikt höfuömáli fyrir iönaöarmenn." „Þú minntist áður á lækkandi fasteignaverð miðaö við bygg- ingarkostnaö. Stafar þetta af þvi aö fasteignaverö hafi lækkaö eöa byggingarkostnaður auk- ist?“ „Svo virðist sem fasteigna- verö hafi fylgt kaupmætti launa nokkuö stööugt siðustu ár. Þaö gefur þvi augaleið aö þegar kaupmáttur lækkar um ein 37% þá fylgir fasteignaverð i kjölfariö. Það hefur að likindum lækkaö um 25-30% aö raungildi siöustu misserin. Þetta hrekur yngri ábriel Öruggir höggdeyfar A GOÐU VERÐI Póstsenduin samdægurs. Urvalið er hjá okkur Sími 36510-83744 G.S. varahlutir Hamarshöfða 1. kaupendur af nýbyggingarmark- aönum og þeir sækja frekar í NEC eldra húsnæöi", sagði Ásmund- ur Hilmarsson aö lokum. TÖLVU- OG FJARSKIPTA- BÚNAÐUR ík' HE > ibb, Boljiolti ws vA 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.