Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Side 31

Frjáls verslun - 01.07.1985, Side 31
ÖRYGGISMÁL „Miöstöðin getur tekið við um 9000 boðum frá 1000 aðilum” — segir Baldur Ágústsson framkvæmdastjdri Vara Texti: Charles Egill Hirt mynda öryggislæsingar, innan- hússsjónvarpskerfi, reykskynjara og slökkvitæki. Þau fyrirtæki sem eru tengd hringinn og væru hundruö fyrir- tækja tengd viö hana. Miöstööin getur tekiö viö um 9000 boðum frá 1000 fyrirtækjum. Framfarir á sviði öryggis- gæsiu hafa verið mjög örar síð- ustu ár og hefur áhugi manna á þeim efnum aukist að sama skapi. Meðal þeirra sem sér- hæfa sig í öryggisþjónustu er fyrirtækið Vari sem einnig er elsta öryggisþjónustan hér á landi. Beint samband við öryggismiðstöð Fyrirtækiö sér fyrst og fremst um uppsetningu á viövörunar- kerfum sem eru i beinu sambandi viö öryggismiöstöö. Viövörunar- kerfi má setja upp alls staöar þar sem talsími er og eru kerfin ekki bundin við þjófa- og brunavarnir. Ef vélarbilun á sér staö, rafmagn fer, hitastig i kæligeymslum hækkar eöa lækkar tekur vakt- maöur Vara viö boðum um þaö og gerir viövart. Öryggismiöstöö- in þýöur upp á fleiri möguleika. Hún getur til dæmis tekiö viö hjálparkalli frá sjúklingi eöa bankastarfsmanni. Vari býöur einnig upp á vakt- þjónustu ef þess er óskaö. Öryggisverðir eru viö gæslustörf um allt Stór-Reykjavikursvæöið og eru í stööugu talstöðvarsam- bandi viö öryggismiðstöðina. Boöiö er upp á staðbundna vakt eöa farandgæslu og einnig eru tekin fyrir sérstök verkefni svo sem peningaflutningar, fylgst er meö búðahnuplurum og fleira. Auk vaktþjónustu selur fyrir- tækiö ýmsan tækjabúnaö til aö öryggismiöstöö Vara greiða ákveðiö mánaöargjald, sem getur veriö frá 1.500 krónum. Auka- kostnaöur vegna útkalla er eng- inn. Elsta öryggisþjónustan Fyrirtækiö Vari var stofnað árið 1969 af Baldri Ágústssyni. i sam- tali viö blaöamann Frjálsrar versl- unar sagöi hann aö öryggismiö- stööin væri vöktuö allan sólar- „Þróunin i öryggismálum er hröð,“ sagöi Baldur, „og höfum viö reynt aö fylgja þeirri þróun meö þvi aö sækja reglulega sýn- ingar á erlendri grund og fá sér- fræöinga í öryggismálum til liðs viö okkur.“ Spornað við búðarhnupli Þaö nýjasta hjá Vara er örygg- isbúnaöur til aö koma i veg fyrir 31

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.