Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 31
ÖRYGGISMÁL „Miöstöðin getur tekið við um 9000 boðum frá 1000 aðilum” — segir Baldur Ágústsson framkvæmdastjdri Vara Texti: Charles Egill Hirt mynda öryggislæsingar, innan- hússsjónvarpskerfi, reykskynjara og slökkvitæki. Þau fyrirtæki sem eru tengd hringinn og væru hundruö fyrir- tækja tengd viö hana. Miöstööin getur tekiö viö um 9000 boðum frá 1000 fyrirtækjum. Framfarir á sviði öryggis- gæsiu hafa verið mjög örar síð- ustu ár og hefur áhugi manna á þeim efnum aukist að sama skapi. Meðal þeirra sem sér- hæfa sig í öryggisþjónustu er fyrirtækið Vari sem einnig er elsta öryggisþjónustan hér á landi. Beint samband við öryggismiðstöð Fyrirtækiö sér fyrst og fremst um uppsetningu á viövörunar- kerfum sem eru i beinu sambandi viö öryggismiöstöö. Viövörunar- kerfi má setja upp alls staöar þar sem talsími er og eru kerfin ekki bundin við þjófa- og brunavarnir. Ef vélarbilun á sér staö, rafmagn fer, hitastig i kæligeymslum hækkar eöa lækkar tekur vakt- maöur Vara viö boðum um þaö og gerir viövart. Öryggismiöstöö- in þýöur upp á fleiri möguleika. Hún getur til dæmis tekiö viö hjálparkalli frá sjúklingi eöa bankastarfsmanni. Vari býöur einnig upp á vakt- þjónustu ef þess er óskaö. Öryggisverðir eru viö gæslustörf um allt Stór-Reykjavikursvæöið og eru í stööugu talstöðvarsam- bandi viö öryggismiðstöðina. Boöiö er upp á staðbundna vakt eöa farandgæslu og einnig eru tekin fyrir sérstök verkefni svo sem peningaflutningar, fylgst er meö búðahnuplurum og fleira. Auk vaktþjónustu selur fyrir- tækiö ýmsan tækjabúnaö til aö öryggismiöstöö Vara greiða ákveðiö mánaöargjald, sem getur veriö frá 1.500 krónum. Auka- kostnaöur vegna útkalla er eng- inn. Elsta öryggisþjónustan Fyrirtækiö Vari var stofnað árið 1969 af Baldri Ágústssyni. i sam- tali viö blaöamann Frjálsrar versl- unar sagöi hann aö öryggismiö- stööin væri vöktuö allan sólar- „Þróunin i öryggismálum er hröð,“ sagöi Baldur, „og höfum viö reynt aö fylgja þeirri þróun meö þvi aö sækja reglulega sýn- ingar á erlendri grund og fá sér- fræöinga í öryggismálum til liðs viö okkur.“ Spornað við búðarhnupli Þaö nýjasta hjá Vara er örygg- isbúnaöur til aö koma i veg fyrir 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.