Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.07.1985, Qupperneq 51
Nýjasta tækni í flutningum. Gámaskip og fullkominn gámakrani hana Ijósa. Þaö er meöal annars gert meö fjárhagslegu eftirlits- kerfi sem viö höfum byggt upp. Þaö virkar þannig aö árlega er gerð fjárhagsáætlun sem brotin er niöur i mánuöi. Yfirmenn ein- stakra eininga í rekstrinum fá send mánaðarleg yfirlit um út- komuna. Þegar ég nefni einingar þá á ég lika viö hvert skip sem einingu. Ef þaö bregður verulega út af því aö fjárhagsáætlun sé haldin er þaö rætt viö yfirmann viökomandi einingar og reynt aö færa málin í betra horf. Ég sem forstjóri geri ekki mik- iö af þvi aö skipta mér af fólki langt niður eftir fyrirtækinu, en þaö hafa hins vegar allir starfs- menn fyrirtækisins aögang aö mér og geta tekið þau mál upp viö mig sem þeir hafa áhuga á. Ég tel aö viö höfum náð árangri meö þeim aðferðum sem viö notum, enda þótt þvi fari fjarri aö viö höfum náö þeim áramgri sem viö vildum ná. — Þaö hefur oft verið sagt aö þú sért aö fylla fyrirtækiö af “sérfræöingum" og hafa einkum viðskiptafræöingar veriö oröaöir í þvi tilliti. Hverju svarar þú sliku? Það er nauösynlegt I jafn stóru fyrirtæki og Eimskipafélaginu aö stór hópur háskólamenntaös fólks sé starfandi. Yfirmanna- hópurinn hér verður hins vegar ekki skilgreindur á þessum grunni, en af um þaö bil 30 manna hópi deildarstjóra og for- stöðumanna þá hefur um þaö bil helmingurinn hafiö störf hér siö- astliðin fimm ár. Þaö er einnig eitt af hlutverkum okkar að ráöa ungt fólk og nýta þaö og þjálfa til ábyrgðarstarfa. Þaö er hins veg- ar ekkert óeðlilegt viö það, aö þaö starfi ekki hér allt til æfiloka. — Telur þú aö islenskum fyr- irtækjum sé almennt vel stjórn- að? Ég tel aö íslensk fyrirtæki hafi i vaxandi máli fært sér i nyt stjórnunarþekkingu. Þetta er sérstaklega áberandi í iðnaði og þjónustugreinum. Jákvæöur árangur hefur náöst viöa, en þó er margt enn ólært. Viö getum almennt náð mun betri árangri i rekstri og á ég þar bæði viö einkarekstur og opinberan rekstur. — Telur þú aö þátttaka í stjórnmálum á háskólaárum komi þér aö gagni í núverandi starfi? Þaö er enginn vafi á því aö þátttaka i stúdentapólitik hef- ur orðið mér aö margvíslegu gagni. Þaö má einnig segja aö reynsla sú sem ég hlaut í stjórn- arráöinu hafi komið mér aö góö- um notum, enda þótt ég sé mjög dús við þaö að að hafa ekki ilengst þar. — Hver er staðan í alþjóöa- siglingum almennt aö þinu mati? Almennt er hún slæm, þó er hún mismunandi eftir viðfangsefnum. Alkunna er, aö samdráttur hefur veriö i alþjóölegum viöskiptum undanfarin nokkur ár þótt staö- an hafi aftur snúist viö á árunum 1983 og 1984. Samdráttarárin voru skipafélögunum mjög erfiö. Staðan hefur hins vegar haldiö áfram aö vera slæm, þótt viö- skiptin hafi aukist siöustu tvö ár. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.