Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Síða 62

Frjáls verslun - 01.07.1985, Síða 62
í NÝJUM STÖÐUM Slippfélagið í Reykjavík er á ákveðnum tímamótum Texti: Karl Birgisson Mynd: Loftur Ásgeirsson Hilmar Hilmisson heitir ný- ráöinn framkvæmdastjóri Slippfélagsins í Reykjavík. Ráðning hans í þessa ábyrgöar- stööu hjá elsta hlutafélagi borgarinnar vakti nokkra at- hygli, enda maðurinn ungur, rétt tæplega hálffertugur. Hann er fæddur árið 1951 og varð stúdent frá Verslunarskóla íslands vorið 1973. Þaðan lá leiöin í viðskiptadeild Háskól- ans og lauk hann prófi þaöan áriö 1977. Löggiltur endur- skoöandi varð Hilmir ári seinna, 1978. Hann starfaöi hjá endur- skoöunarskrifstofu Björns E. Árnasonar frá 1974-1981, en flutti sig þá um set til Hagvangs hf., þar sem hann starfaði sem endurskoöandi og rekstrarráð- gjafi. Því starfi gegndi hann þar til hann var ráðinn fram- kvæmdastjóri Slippfélagsins frá og með 1 .júlí sl. Frjáls Verslun innti Hilmi eftir þvi hververkefni biðu hans helst i nýja starfinu. „Starf framkvæmdastjóra fé- lagsins felst fyrst og fremst i því að sjá um daglegan reksturfyrir- tækisins og hafa yfirumsjón með honum. Hér standa einnig fyrir dyrum breytingar á rekstrarfyrir- komulagi og endurskipulagning á fyrirtækinu sem heild. Breyta þarf starfsemi óarðbærra deilda svo þær séu reknar meö hagn- aði og breyta aðstööunni til hins betra. Segja má að á döfinni sé allsherjarendurskipulagning, bæði stjórnunarlega og fjár- hagslega.“ „Hefur þá gengiö illa hjá Slippfélaginu und- anfarin ár?“ tækinu við risa sem blundað hef- ur um stundarsakir. Slippfélagið var og er öflugt fyrirtæki, en hef- ur orðið eftir í breytingum og um- róti siðustu ára, en nú á sem sagt að snúa við blaðinu og til þess þarf að breyta starfsregl- um og aðstöðu." Margþætt starfsemi Starfsemi Slippfélagsins er margþætt. Fyrst er auðvitað að nefna slippvinnuna i gamla slippnum í Reykjavikurhöfn. Sú aðstaða er farin að láta á sjá, að sögn Hilmis, og borið hefur á að íslensk skip sæki slíka þjónustu til útlanda, einkum kaupskipa- flotinn. Þvi er nauðsynlegt að bæta aðstöðuna hér, tæknilega og þjónustulega. Að auki rekur fyrirtækiö máln- ingarverksmiðju í Reykjavík. Á málningarmarkaðnum er fyrir- „Það má kannski líkja fyrir- Hilmir Hilmisson, framkvæmdastjóri Slippfélagsins. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.