Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Page 63

Frjáls verslun - 01.07.1985, Page 63
tækiö i samkeppni viö aöra inn- lenda framleiðendur og i aukn- um mæli við innfluttar málning- arvörur. Aö sögn Hilmis er mark- aöshlutdeild innfluttra vara nú um 45% en innlend framleiðsla hefur þó enn vinninginn meö um 55%. Þá hefur Slippfélagið á sínum snærum timbursölu, tré- smiðaverkstæöi og smásölu- verslun sem selur byggingavör- ur og annað tengt þeim iönaöi. Starfsmenn Slippfélagsins eru 80-100 talsins aö staðaldri. Árangur mun sjást fljótlega En hvenær skyldi Hilmir eiga von á aö sjá árangur af endur- skipulagningunni? „Árangur ætti aö sjást mjög fljótlega. Allt er þetta aö visu á byrjunarstigi enn sem komiö er, en ekkert er þvi til fyrirstöðu aö breytinganna gæti verulega i rekstrinum á næstu mánuðum." „Nú ert þú ekki sérfróöur um smáatriðin sem viö koma þess- um „bransa". Helduröu aö þaö muni há þér i starfinu?" „Ég á ekki von á þvi. Þaö er ekki nauösynlegt fyrir mig aö þekkja smáatriðin út og inn til aö geta sinnt starfi mínu vel. Hitt skiptir hins vegar miklu máli aö yfirmenn deilda félagsins séu sérfróöir um þaö sem aö þeim lýtur. Þaö er mikilvægt aö i slík- um stööum séu góöir menn.“ „Á Hilmir von á aö sitja i stól framkvæmdastjóra Slippfélags- ins eftir 20-30 ár?“ „Ekkert frekar. Menn þurfa auövitaö aö standa sig i sinu starfi, sama hvert þaö er. Hins vegar tel ég æskilegt aö starfs- fólk sé hreyfanlegt bæöi innan sama fyrirtækis og á milli fyrir- tækja til aö koma i veg fyrir óeðlilega ihaldssemi og fast- Alhliða bílamálun Heilsprautun — Blettamálun Bílamálun s.f. Hamarshöfða 10, Reykjavík sími81802 heldni. Ég held að menn ættu aö hugsa sér til hreyfings á svona 5-10árafresti.“ Frjáls Verslun óskar Hilmi til hamingju með nýju stöðuna og árnar honum allra heilla i starf- inu. 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.