Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Síða 63

Frjáls verslun - 01.07.1985, Síða 63
tækiö i samkeppni viö aöra inn- lenda framleiðendur og i aukn- um mæli við innfluttar málning- arvörur. Aö sögn Hilmis er mark- aöshlutdeild innfluttra vara nú um 45% en innlend framleiðsla hefur þó enn vinninginn meö um 55%. Þá hefur Slippfélagið á sínum snærum timbursölu, tré- smiðaverkstæöi og smásölu- verslun sem selur byggingavör- ur og annað tengt þeim iönaöi. Starfsmenn Slippfélagsins eru 80-100 talsins aö staðaldri. Árangur mun sjást fljótlega En hvenær skyldi Hilmir eiga von á aö sjá árangur af endur- skipulagningunni? „Árangur ætti aö sjást mjög fljótlega. Allt er þetta aö visu á byrjunarstigi enn sem komiö er, en ekkert er þvi til fyrirstöðu aö breytinganna gæti verulega i rekstrinum á næstu mánuðum." „Nú ert þú ekki sérfróöur um smáatriðin sem viö koma þess- um „bransa". Helduröu aö þaö muni há þér i starfinu?" „Ég á ekki von á þvi. Þaö er ekki nauösynlegt fyrir mig aö þekkja smáatriðin út og inn til aö geta sinnt starfi mínu vel. Hitt skiptir hins vegar miklu máli aö yfirmenn deilda félagsins séu sérfróöir um þaö sem aö þeim lýtur. Þaö er mikilvægt aö i slík- um stööum séu góöir menn.“ „Á Hilmir von á aö sitja i stól framkvæmdastjóra Slippfélags- ins eftir 20-30 ár?“ „Ekkert frekar. Menn þurfa auövitaö aö standa sig i sinu starfi, sama hvert þaö er. Hins vegar tel ég æskilegt aö starfs- fólk sé hreyfanlegt bæöi innan sama fyrirtækis og á milli fyrir- tækja til aö koma i veg fyrir óeðlilega ihaldssemi og fast- Alhliða bílamálun Heilsprautun — Blettamálun Bílamálun s.f. Hamarshöfða 10, Reykjavík sími81802 heldni. Ég held að menn ættu aö hugsa sér til hreyfings á svona 5-10árafresti.“ Frjáls Verslun óskar Hilmi til hamingju með nýju stöðuna og árnar honum allra heilla i starf- inu. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.