Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.07.1985, Blaðsíða 67
Þjóöhagslega hagkvæmt væri ef hægt væri að minnka sveiflurnar á markaðnum Keflavíkurflugvelli. Við þær framkvæmdir og aðrar á vegum fyrirtækisins hafa unnið í sumar um 125 manns og fyrirsjáanleg er allmikil fækkun á næstunni. Vegagerðin og ýmis laxeldisfyrir- tæki eru með útboð í gangi, en þar er ekki um mannfrek verkefni að ræða og gert ráð fyrir að þeim Ijúki á næstu mánuðum. Óvenju- mikið hefur verið um útboð hjá Vegagerðinni undanfarin misseri og koma sveiflur þessar mjög illa við verktaka. Talsvert hefur einn- ig verið um byggingarfram- kvæmdir á Reykjavíkursvæðinu og því næg vinna. Hagvirki hefur verið um 350 starfsmenn í sumar og er fjöldi þeirra í dag orðinn 270. Fer þeim enn fækkandi þar sem uppsagnir standa nú yfir. Verkefni Hagvirkis fjara út á næstu vikum og litil verkefni eru framundan á sviði jarðvinnu ef undan er skilið tilboð fyrirtækisins í framkvæmdir fyrir íslandslax sem samningar standa nú yfir um. Byggingar- framvkæmdir eru hins vegar tals- verðar og því lítill samdráttur hjá byggingaflokki fyrirtækisins. Verði framkvæmdir tengdar Varnarliðinu, Helguvík og ratsjár- stöðvar ekki boðnar út á almenn- um markaði eru litil verkefni fram- undan nema vegarkaflar sem Vegagerðin býður. Forráðamenn Hagvirkis leita því um þessar mundir eftir mark- aði fyrir vélar sínar erlendis. Bæði eru kannaðist sölumöguleikar og hugsanleg verkefni, m.a. i Fær- eyjum, Noregi og á Grænlandi. Samdrátturinn um milljaröur Að sögn forráðamanna nokk- urra verktakafyrirtækja sem rætt var við er ekki fyrirsjáanleg nein breyting í þá átt að menn skipu- leggi útboð sín og verkefni lengra fram i tímann. Þess vegna ríki þessi stöðuga óvissa sem geri alla áætlanagerö ómögulega. Samdráttur á sviði opinberra framkvæmda er talinn vera um einn milljarður króna á næstu einu til tveimur árum. Þegar því tímabili lýkur er aftur búist við all- miklum verkefnum og þvi er Ijóst að miklar sveiflur eru framundan. Verktakar eru þó jafnan reiöu- búnir einhverjum sveiflum, þeir segja að þetta sé erfið atvinnu- grein og samkeppni sé mikil. Erfitt er þó fyrir þá að ráðstafa stórvirk- um vélum og tækjum um tíma og finna þeim verkefni annars staðar en á Islandi. Ósk verktaka er því sú, sem þeir telja þjóðhagslega hagkvæmt, að jafna framkvæmd- um sem mest niður og haga út- boðum þannig að sveiflur verði sem minnstar milli ára og milli árstíma. Einkum snerta þessar sveiflur hina stærri verktaka. Þeir minni geta frekar gripið í einstök verk, t.d. stutta vegarkafla i heima- byggð sinni, sem þeir stóru geta naumast sinnt og þeir liða fyrir það að menn hugsa sjaldan stórt á islandi. Stóru verktakarnir benda líka á aö þegar samdráttur verður hjá þeim kemur hann líka niður á minni verktökum því þeir séu iðulega undirverktakar í viss- um verkþáttum. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.