Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.08.1985, Qupperneq 35
þjónustu. Verö á flugfarseðli er hiö sama hvort sem hann er keyptur hjá okkur eöa flugfélagi. Viö getum boöiö alla almenna flugfarseöla, sérfargjöld og gild- andi afslætti sem flugfélögin bjóöa. En viö getum iöulega boö- iö hvers kyns pakka og sam- setningar á þjónustu tengda far- miðasölunni sem flugfélögin geta kannski ekki. Flugfélögin eiga lika afkomu sina miklu meira undir ferða- skrifstofunum en þau vilja viður- kenna. Viö auglýsum i heild miklu meira en flugfélögin, þaö eru feröaskrifstofurnar sem hafa vakið athygli og áhuga á ferða- möguleikunum. Eru þaö ekki líka feröaskrifstofurnar sem hafa byggt upp ferðaþjónustuna og gertferöalögin ódýr. Sinna ferðaskrifstofurnar ein- göngu fólki i orlofi? — Starfsemi feröaskrifstof- anna snýst aö langmestum hluta um orlofsferðir fólks, en vissulega sinnum viö lika viö- skiptaferöum og öllum tegund- um feröalaga, hverju nafni sem nefnist og hvert sem er. Hvernigerútlitið? — Þaö er sæmilegt. Siöasta ár varö algjört metár i feröalög- um Islendinga og hrakspár i byrjun þessa árs um afkomu ferðaskrifstofanna voru miklar. Menn óttuöust samdrátt en í staðinn hefur orðið nærri 6% aukning. En allar feröaskrifstof- urnar hafa hins vegar um skeiö boöiö afborgunarkjör sem hafa þó aðeins oröiö til skaöa. Ég hygg aö þessi mikli ferða- áhugi almennings sýni að ferða- lög almennings hafa náö því stigi að hrátt fvrir erfitt árferði neita menn sér um ýmislegt annaö en ferðalög. Sveiflur Miklar sveiflur eru i fjölda er- lendra feröamanna sem hingaö koma eftir árstiöum. Allt áriö 1984 komu hingað liölega 85 þúsund erlendir ferðamenn og um 70% þeirra mánuöina mai til september. Fyrstu 9 mánuöi ársins 1985 hafa komið hingaö liölega 69 þúsund erlendir feröamenn. Þeir voru tæp 7 þús- und i maí, nærri 15 þúsund i júni og 22.661 i júlí. Síðan fjarar þetta út aftur, í ágúst komu hing- aö um 16.500 erlendir ferða- bæöi frá borgum utan úr heimi og meö gestum sinum utan af landsbyggöinni og fá jafnvel önnur hótel aö taka þátt i þess- um tilboðum. Þá reyna þau að ýta undir að ráðstefnuhald sé fært af háannatima á sumrin fram á haust eöa vor. Þannig hafa menn talaö um aö lengja megi feröamannatimann. Aðrir segja aö slikt sé nánast ómögu- legt, ísland hafi ekki upp á neitt aö bjóöa nema á sumrin. Ekki sé hægt aö keppa viö bestu skiða- svæöi heimsins, hér séu engar heilsulindir eöa spilavíti sem draga myndu rika ellilifeyrisþega til aö eyöa siðustu aurunum og Fleiri farmiðasölur en bensínsölur Á höfuöborgarsvæöinu eru fleiri sölustaöir á flugfar- miöum til útlanda en bensínstöövar. Samanlagöur fjöldi ferðaskrifstofa og sölustaöa flugfélaganna er ekki und- ir 35 en bensínstöövarnar eru 32. menn og rúmlega 8 þúsund í september. Þá er kunnugt aö nýting á hótelum er mun betri á sumrin en veturna. Meöalnýting yfir árið er tæplega 70% á mörg- um stærri hótelanna en fer i 90% á sumrin. Verölagiö lækkar um allt aö 40% yfir vetrarmánuöina en þá eru þaö aðallega Islend- ingar sem gista hótelin. Flug- leiöahótelin reyna aö auka nýt- inguna meö helgartilboöum NEC þar fram eftir götunum. Segja þeir að þaö myndi kosta offjár aö gera Island þannig úr garöi aö lengja mætti feröamannatimann eða auka tilboöin. En hvaö segir Ingólfur viö þessum atriöum og hvernig koma þessar sveiflur viö feröaþjónustuna aö hans mati? — Um sveiflur í feröaþjónustu get ég aðeins sagt hvaö varöar ferðaskrifstofurnar má telja aö starfsemin teygist svo gott sem TÖLVU- OG FJARSKIPTA- BÚNAÐUR > ▼ , J&6, Bolholti e ^ Reý" ‘ 84(
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.