Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Síða 36

Frjáls verslun - 01.08.1985, Síða 36
yfir allt árið. Háannatiminn er auðvitaö vor og sumar og þess vegna getum við til dæmis varla leyft starfsfólki okkar að taka sumarfri fyrr en kemur fram á haust og vetur. Jólin eru líka nokkur annatími, þá er fólk mikiö á ferðinni og fljótlega eftir ára- mót þarf að huga að sölu sumar- leyfisferðanna. Þaö tekur þvi varla að segja upp nokkrum starfsmönnum fyrir tvo eða þrjá mánuði og þurfa siöan að endur- ráða og kenna nýju fólki. Þessar sveiflur eru heldur ekki eins tilfinnanlegar og þær voru kannski áöur. Tæknivæðingin er slik aö hún sparar mörg hand- tökin og eiginleg handavinna t.d. varðandi útgáfu farseðla er vart fyrir hendi, tölvan skrifar þá út og reikninganalika. Vaxtarbroddurinn liggur í móttöku erlendra feröamanna En hvaö með lengingu ferða- mannatimans? — Þar eru aö mínu mati ýmsir möguleikar. Vaxtarbroddur is- lenskra ferðamála liggur i mót- töku erlendra ferðamanna. Ekki verður séð að þjóðinni fjölgi svo mjög fram til aldamóta að ferða- lög 90 til 10Oþúsundlslendingaá áriveröiokkurofviöa.Þessvegna eigumviðaðbúaokkurbeturund- ir það aö sinna erlendum ferða- mönnum. Hvernig? — Öll uppbygging ferðaþjón- ustu á íslandi þarf að miöa að þvi að gera móttöku erlendra ferða- manna arðvænlega. Þarna eru ótæmandi möguleikar. Ég held aö viö gætum tvöfaldað ferða- mannastrauminn ef við verðum mun meira fjármagni til land- kynningar. Og þarna hef ég i hugaalltárið. Við gætum flutt ýmsa fundi og ráðstefnur af háannatimanum. Þaö kostar vissulega fortölur og vinnu en ég er sannfærður um að það er hægt. Fjölmennar ráö- stefnur um hásumariö stifla allt gegnumstreymi ferðamanna um Reykjavik. Ég held að hér þurfi aðeins að koma þessum ábendingum til réttra aðila, enda hlýtur að vera hagstæðara fyrir þá að koma hingað á ódýrari árstima. Meö sameinuöu átaki i land- kynningu má laða hingaö alla þá sem hafa sérstakan áhuga á Is- landi af ýmsum orsökum. Þeir sem búa við eilíft guðsbarna- veður vilja gjarnan komast i ann- að umhverfi og fá að reyna eitt- hvað spennandi sem gæti gerst í Sveiflur í júlí sl. komu hingað til lands 22.661 erlendur ferða- maður en í maí aðeins 6.936 og liölega 8 þúsund í sept- ember sl. Væri hægt aö laða hingað fleiri ráöstefnur vor eða haust? 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.